*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Innlent 7. maí 2021 13:16

Örvar hagnast um hálfan milljarð

Riverside Capital ehf., fjárfestingafélags Örvars Kjærnested, stjórnarmanns í Stoðum. hagnaðist um 544 milljónir króna í fyrra.

Innlent 29. mars 2021 16:05

Arion hækkar eftir Taconic söluna

Arion banki hækkaði um 4,3% í dag en sala vogunarsjóðsins Taconic Capital á öllum hluta sínum í bankanum fór í gegn í morgun.

Fólk 18. mars 2021 16:25

Ragnar í fjárfestingarráð Crowberry

Ragnar Guðmundsson hefur starfað við vörustjórnun og leitt vaxtarteymi hjá Ebay, Zynga, CoPilot og Tophatter undanfarin 15 ár.

Erlent 12. mars 2021 09:57

Grab í stærsta SPAC samruna sögunnar

Heimsendingarþjónustan Grab er metin á allt að 40 milljarða dala í fyrirhuguðum SPAC samruna.

Innlent 9. mars 2021 11:10

LLCP kaupir Creditinfo Group

Framtakssjóðurinn Levine Leichtman Capital Partners hefur keypt ráðandi hlut í Creditinfo Group, móðurfélagi Creditinfo á Íslandi.

Innlent 27. febrúar 2021 11:55

Góð arðsemi og lág ávöxtunarkrafa

Góð arðsemi af grunnrekstri og lág ávöxtunarkrafa á markaði eru helstu forsendur hærra verðmats Arion.

Innlent 13. febrúar 2021 13:07

Skipti máli að fá öfluga innviðafjárfesta

Sala Sýnar og Nova á eignum tengdum fjarskiptakerfinu er í samræmi við þróun sem hófst í Bandaríkjunum fyrir tuttugu árum.

Erlent 1. febrúar 2021 13:18

Vogunarsjóður tapaði 53% vegna Gamestop

Vogunarsjóðurinn Melvin Capital Management tapaði um 53% af fjárfestingum sínum í nýliðnum janúar mánuði.

Innlent 22. janúar 2021 13:28

Metur Haga 5% yfir markaðsvirði

Í nýju verðmati metur Jakobsson Capital gengi hlutabréfa Haga á 60,8 krónur á hlut, sem er 5% yfir gengi bréfanna í dag.

Innlent 14. janúar 2021 17:08

Sculptor seldi fyrir 4 milljarða í Arion

Vogunarsjóður hefur selt um 6,1% hlutafjár í Arion banka, eða fyrir 10 milljarða síðustu mánuði, en eru enn sjötti stærsti eigandinn

Innlent 6. maí 2021 15:41

Metur SVN á 20% yfir útboðsgengi

Jakobsson Capital metur Síldarvinnsluna á 118 milljarða króna, eða um nærri 25 milljarða yfir lægra verðbil félagsins í útboðinu.

Innlent 27. mars 2021 11:29

Taconic selur allt í Arion banka

Stærsti hluthafi bankans hverfur úr eigendahópnum með tæplega 20 milljarða króna sölu.

Innlent 18. mars 2021 06:01

Play á markað?

Flugfélagið er sagt á leið á First North-markaðinn. Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins og Iceland Express, meðal ráðgjafa.

Innlent 12. mars 2021 08:53

Hlutur Taconic kominn undir 10%

Gildi lífeyrissjóður er orðinn stærsti hluthafi Arion en Taconic Capital hefur nú selt um 15% í bankanum frá síðasta sumri.

Innlent 3. mars 2021 11:14

Segja CVC ekki vera að selja í Alvogen

Forsvarsmenn Alvogen hafna fréttum um að stærsti hluthafi félagsins sé í viðræðum um að selja allan hlut sinn.

Innlent 22. febrúar 2021 14:01

Taconic selt 10% hlut í Arion í ár

Stærsti hluthafi Arion banka hefur selt 10% hlut í bankanum fyrir 17 milljarða króna.

Innlent 8. febrúar 2021 13:03

Vill byggja 2.340 fermetra í Mosó

Félagið Bull Hill Capital hefur óskað eftir vilyrði til að byggja níutíu iðnaðarbil á Tungumelum í Mosfellsbæ.

Innlent 25. janúar 2021 10:52

Rauð vikubyrjun á mörkuðum

Hlutabréf í kauphöllinni hafa lækkað töluvert í morgun. Þar af mest í Icelandair og Arion, en 10% af bankanum er nú til sölu.

Innlent 20. janúar 2021 19:03

Söluferli Hrím mikið tilfinningamál

Undanfarin ár hefur meðalvöxtur verslunarinnar verið um sjö prósent. Tinna Brá Baldvinsdóttir hefur rekið verslunina í yfir áratug.

Fólk 11. janúar 2021 14:25

Birkir til Birtis Capital Partners

Birkir Jóhannsson og Erlendur Davíðsson hafa tekið höndum saman hjá Birti Capital Partners.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.