*

laugardagur, 29. janúar 2022
Innlent 2. desember 2021 08:33

CRI endurskoðar skráningu

Vegna markaðsaðstæðna hefur skráningarferli Carbon Recycling International teki lengri tíma en áætlað var.

Fólk 30. júní 2021 13:55

Björk ráðin fjármálastjóri CRI

Björk Kristjánsdóttir hefur verið ráðin í starf fjármálastjóra hjá Carbon Recycling International.

Innlent 11. júní 2021 16:13

Skoða framleiðslu rafeldsneytis

Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslunni.

Fólk 1. október 2019 12:44

Breytingar á yfirstjórn CRI

Ingólfur Guðmundsson er nýr forstjóri Carbon Recycling International og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir er nýr aðstoðarforstjóri.

Innlent 24. mars 2018 16:02

NEFCO hyggst fjárfesta í CRI

NEFCO hefur lýst yfir vilja til að leggja 2 milljónir evra í íslenska nýsköpunarfyrirtækið Carbon Recycling International.

Fólk 24. mars 2015 08:24

Benedikt Orri ráðinn fjármálastjóri Meniga

Nýr fjármálastjóri Meniga gegndi áður sömu stöðu hjá Carbon Recycling International.

Innlent 13. desember 2014 13:15

Reisa 1,5 milljarða verksmiðju í Þýskalandi

Íslenska fyrirtækið Carbon Recycling International hefur fengið styrk úr stærsta rannsóknar- og nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins.

Innlent 30. júlí 2013 12:00

Kanadamenn fjárfesta fyrir 600 milljónir í íslensku fyrirtæki

Íslenska eldsneytisfyrirtækið Carbon Recycling International rekur metanólframleiðslu.

Innlent 21. október 2021 19:01

Semja við breskt risafyrirtæki

Carbon Recycling International hefur samið við yfir 200 ára gamla breska efnafyrirtækið Johnson Matthey.

Innlent 15. júní 2021 14:23

Stefna á markað í september

Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International stefnir að skráningu á Euronext Growth markaðinn í Osló nú í haust.

Fólk 13. október 2019 18:15

Eins og í sögu eftir Kafka

Ingólfur Guðmundsson, nýr forstjóri CRI, starfaði í tvo áratugi fyrir Landsbankann en síðar tók ferill hans óvænta stefnu.

Innlent 24. maí 2019 10:06

Carbon Recycling er vaxtarsproti ársins

Fyrirtækið Carbon Recycling International hefur verið valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis.

Innlent 3. júlí 2015 14:00

Kínverskur fjárfestir leggur 6 milljarða í CRI

Geely Holding Group, sem á m.a. Volvo, kaupir stóran hluta í íslenska félaginu Carbon Recycling International á Reykjanesi.

Innlent 16. mars 2015 10:42

Þrjú tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna

Íslensku þekkingarverðlaunin verða afhent á Grand hóteli þann 20. mars næstkomandi.

Innlent 15. október 2013 07:48

Ætla að framleiða meira metanól á Reykjanesi

Fyrirtækið Carbon Recycling International ætlar að þrefalda framleiðslu sína á metanóli.

Innlent 30. október 2011 13:29

Nýsköpun í sinni tærustu mynd

Í Svartsengi á Reykjanesi stendur ný metanólverksmiðja tilbúin til notkunar. Verksmiðjan verður gangsett í nóvember.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.