*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Innlent 19. október 2021 10:25

Franskur sjóður kaupir Borealis

Franskur fjárfestingarsjóður hefur eignast meirihluta í Boralis Data Center, sem rekur gagnaver á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ.

Innlent 8. desember 2020 13:50

Advania Data Centers breytir um nafn

atNorth er nýtt nafn Advania Data Centers sem ekki lengur er hluti af samstæðu Advania.

Innlent 11. nóvember 2019 16:57

Ísland ekki samkeppnishæft í orkuverði

Forsvarsmenn orkufreks iðnaðar hafa áhyggjur af störfum hér á landi vegna mun ódýrari raforku á Norðurlöndum.

Fólk 26. júlí 2019 10:44

Ólöf Hildur ráðin framkvæmdastjóri

Ólöf Hildur Pálsdóttir hefur gengið til liðs við Advania Data Centers og tekur við framkvæmdastjórn fjármálasviðs félagsins.

Innlent 21. febrúar 2019 10:50

Norðmenn kaupa helminginn í SDC

Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech fjárfestir í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Sea Data Center.

Innlent 8. nóvember 2018 10:59

Milljarða fjárfesting í gagnaverum

Etix Everywhere Borealis byggir upp gagnaver á Fitjum í Reykjanesbæ og á Blönduósi með alþjóðlegri fjárfestingu.

Innlent 11. júlí 2018 08:32

ADC hagnast um 415 milljónir

Hagnaður Advania Data Centers (ADC) fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam tæpum 1,1 milljarði króna á síðasta ári og ríflega sexfaldaðist milli ára.

Innlent 24. maí 2018 08:55

Elizabeth og Jóhann til Advania Data Centers

Elizabeth Sargent er nýr samskiptastjóri og Jóhann Þór Jónsson nýr forstöðumaður hjá Advania Data Centers.

Fólk 11. maí 2018 09:41

Auður nýr fjármálastjóri Advania Data Centers

Auður Árnadóttir er nýr fjármálastjóri Advania Data Centers, en hún var áður fjármálastjóri Hörpu.

Innlent 27. febrúar 2018 11:08

Selja 15 megavött til gagnavers

Orka náttúrunnar og Advania Data Centers hafa samið um sölu á 15 megavöttum vegna stækkun gagnavers.

Erlent 13. september 2021 12:28

Hryðju­verka­tengingin hamlað rekstrinum

Stærsta skýjakljúfur Bandaríkjanna og arftaki tvíburaturnanna er ekki enn orðin arðbær, sjö árum frá því að byggingin opnaði.

Innlent 31. júlí 2020 16:58

Tekjur ADC námu sjö milljörðum í fyrra

Resktrarumhverfi gagnavera á Íslandi hefur versnað vegna hækkandi orkuverðs, að sögn forstjóra Advania Data Centers.

Innlent 10. nóvember 2019 13:09

Fjárfesta fyrir 9 milljarða

Nýting varma frá nýju gagnaveri Advania Data Center í Svíþjóð gerir orkuna 40% ódýrari en hér á landi.

Innlent 27. febrúar 2019 11:04

Fjölmiðlaathygli framar samningsvilja?

Eigandi Center Hotels segir Eflingu vera í „rógsherferð" gegn hótelrekendum og efast um að vili sé til samninga hjá Eflingu.

Pistlar 3. janúar 2019 10:19

Staðan í dag

Meðvirkni með ólöglegri gististarfsemi hefur verið ótrúleg hér á landi.

Innlent 13. október 2018 15:04

Hótelrisarnir veltu 29 milljörðum króna

Útlit er fyrir að rekstur hótela á Íslandi sé að þyngjast. Hagnaður fjögurra hótelkeðja dróst saman um 28% í fyrra.

Innlent 24. maí 2018 13:13

Tekjur Advania jukust um 60%

Styrking krónunar hefur neikvæð áhrif á afkomu Advania-samstæðunnar en hjá Advania á Íslandi jókst hagnaðurinn um 20% milli ára.

Innlent 19. maí 2018 16:01

Nvidia velur Advania

Advania Data Centers og Nvidia, stærsti framleiðandi heims af skjákortum, fara í samstarf um smíði ofurtölvu.

Fólk 4. maí 2018 11:36

Eva Silvernail ráðin framkvæmdastjóri

Fjórir nýir stjórnendur hafa verið ráðnir á rekstrarsvið CenterHotels, þar af mun Eva Silvernail stýra rekstrarsviði hótelanna.

Innlent 21. febrúar 2018 17:17

Brutust inn í gagnver Advania

Fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi eftir innbrot á framkvæmdasvæði Advania Data Centers á Fitjum í Reykjanesbæ.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.