Citroën ë-Jumpy fæst í tveimur lengdum en drægni rafsendibílsins er allt að 330 km.
Drægni nýjasta bíls Citroën á hreinu rafmagni nemur 350 kílómetrum en forsala hefst á miðnætti í kvöld.
Allir Citroën bílar koma nú með fimm ára verskmiðjuábyrgð.
Franskur bílaframleiðandi hefur ráðið Hjalta Pálsson til að stýra markaðssetningu rafbíla á netinu.
Smábíll með innbyggðu svefnplássi og uppblásnu tjaldi.
Bandaríski bílaframleiðandinn ætlar að selja allan hlut sinn í franska PSA Peugeot Citroën.
Franski bílaframleiðandinn PSA Peugeot Citroën sér fram á skelfilega afkomu fyrir 2012 vegna afskrifta.
Lítill og hljóðlaus rafmagnsbíll getur verið áhugaverður kostur fyrir þá sem aka allt að 100 kílómetra á dag.
Stjórnendur bílaþáttarins Top Gear segja Citroën ó-Top-legan.
Fréttin er athyglisverð í ljósi þess að General Motors hefur tapað miklu á rekstri sínum í Evrópu undanfarin ár.
Citroen ë-C4 er sjálfskiptur með 136 hestafla rafmagnsvél og 350 km drægni.
Í lok október verður nýr tengiltvinnbíll franska bílaframleiðandans frumsýndur en forpantanir eru þegar hafnar hjá Brimborg.
Brimborg frumsýnir á laugardag tvo bíla, Volvo V60 Cross Country og Citroën C5 Aircross sem hér sést.
Franski bílaframleiðandinn PSA Group hefur ráðið Hjalta Pálsson sem yfirmann stafrænnar markaðssetningar rafbíla.
Það bætist enn við bílaflóruna en Skoda Octavia Scout og Citroën C1 verða frumsýndir á morgun.
Fyrirtækið þurfti að afskrifa eignir upp á 4,7 milljarða evra og skýrir það slæma afkomu að stærstu leyti.
Efnahagsástandið í Evrópu hafði mikil áhrif á sölu fyrirtækisins, sérstaklega í Suður Evrópu.
Fjármögnunarhluti PSA Peugeot Citroën á í miklum erfiðleikum með að fjármagna sig.
Franski bílaframleiðandinn segir nú upp 8000 starfsmönnum og lokar tveimur framleiðslustöðvum.
Franski bílarisinn ætlar að selja eignir til að mæta áföllum síðasta árs.