*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 20. október 2021 17:51

Hagur Icelandair vænkast

Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2021 þrátt fyrir neikvæð áhrif Delta afbrigðis Covid-19.

Innlent 27. ágúst 2021 12:55

Ný skimunarstöð opnuð við Kringluna

Öryggismiðstöðin opnar sína þriðju skimunarstöð í Kringlunni 7 þar sem framkvæmd eru Antigen skyndipróf fyrir Covid-19.

Innlent 20. ágúst 2021 12:49

Blaut tuska í andlit veitingageirans

SVEIT segir framtíðarsýn sóttvarnarlæknis um skertan opnunartíma næstu mánuði geta gengið að greininni dauðri.

Erlent 6. ágúst 2021 14:55

Krefur starfsmenn um bólusetningu

Starfsmenn United Airlines sem sýna fram á að hafa farið í bólusetningu fyrir 20. september munu fá greiddan auka vinnudag.

Innlent 31. júlí 2021 15:29

Markmiðið verið skýrt

Fjármálaráðherra telur að það gæti orðið mjög athyglisvert að fá upplýsingar um það hve algeng smit eru meðal einkennalausra.

Innlent 28. júlí 2021 11:20

Far­þegar verði að fram­vísa nei­kvæðu prófi

Frá og með 29. júlí mun PLAY ekki fljúga með farþega til landsins sem ekki geta framvísið vottorði um neikvætt COVID-19 próf við innritun.

Innlent 22. júlí 2021 15:53

150 milljarðar glötuðust vegna COVID-19

Tapaður virðisauki vegna covid í ferðaþjónustunni nam 150 milljörðum, greinin var illa í stakk búin til að takast á við niðursveiflu.

Innlent 19. júlí 2021 14:16

Skylt að framvísa neikvæðu prófi

Bólusettir ferðamenn sem koma hingað til lands munu hér eftir þurfa að framvísa neikvæðu PCR- eða hraðprófi.

Innlent 25. júní 2021 11:11

Sam­komu­tak­mörkunum af­létt á miðnætti

Frá og með morgun­deginum, 26. júní, munu allar tak­markanir á sam­komum innan­lands falla úr gildi. Breyttar reglur á landamærum frá og með 1. júlí.

Innlent 31. maí 2021 19:23

Mikilvægt að hafa komist hjá höftum

Forstjóri Kauphallarinnar segir mikilvægt að Ísland hafi farið í gegnum COVID-19 kreppuna án þess að grípa til gjaldeyrishafta.

Innlent 19. október 2021 11:27

Full aflétting eftir mánuð

Stjórnvöld stefna að fullri afléttingu samkomutakmarkana frá og með 18. nóvember.

Pistlar 23. ágúst 2021 13:15

Ísland: að ganga í svefni í Chikungunya?

Langvarandi eftirköst COVID-19 eru varla til tals varðandi þetta plan sem stjórnmálamenn í dag virðast svo hrifnir af.

Innlent 9. ágúst 2021 09:32

„Farsi“ á flugstöðinni sem virkar ekki

„Óvinurinn er ekki fyrir utan húsið og það dugar ekki bara að læsa dyrum og birgja glugga þar til hann fer.“

Innlent 1. ágúst 2021 10:01

Of dökk mynd í hluta fjölmiðla

Ferðamálaráðherra segir að það eigi eftir að skýrast hvaða áhrif endurflokkun á sóttvarnakorti mun hafa.

Erlent 29. júlí 2021 16:38

Bóluefni verndi eldri einstaklinga

Bólusetningar eru taldar hafa komið í veg fyrir spítalainnlagnir um 53 þúsund einstaklinga 65 ára og eldri á Englandi.

Erlent 23. júlí 2021 15:40

Sögðu fötin veita vörn gegn COVID-19

Ástrálskt fatamerki hefur verið sektað um 453 milljónir króna vegna staðhæfinga um að föt þess veittu vörn gegn veirunni.

Erlent 21. júlí 2021 08:12

Apple seinkar endurkomu starfsfólks

Áætlað var að starfsfólk sneri aftur á skrifstofur sínar í september en því hefur nú verið seinkað um að minnsta kosti mánuð.

Innlent 16. júlí 2021 14:40

Kallar eftir hertari aðgerðum

Sóttvarnarlæknir hefur kallað eftir hertari aðgerðum á landamærum í kjölfar aukins fjölda smita hér á landi af Delta afbrigðinu.

Erlent 12. júní 2021 15:52

Goldman krefst bólusetningarupplýsinga

Starfsmönnum Goldman Sachs vestanhafs hefur verið skipað að gefa upp hvort þeir hafi verið bólusettir gegn COVID-19 eður ei.

Erlent 26. maí 2021 12:49

Andsnúnir tillögum um afnám einkaleyfa

Bóluefnaframleiðendur eru ósáttir með tillögu um afnám einkaleyfa á COVID-19 bóluefnum og segja að það skapi meiri samkeppni eftir hráefnum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.