*

föstudagur, 30. júlí 2021
Erlent 30. júlí 2021 10:58

British Airways að vakna úr dvala

IAG, móðurfélag British Airways og Aer Lingus, vonast til að ná flugframboði sínu upp í 75% af því sem það var fyrir Covid.

Innlent 28. júlí 2021 11:20

Far­þegar verði að fram­vísa nei­kvæðu prófi

Frá og með 29. júlí mun PLAY ekki fljúga með farþega til landsins sem ekki geta framvísið vottorði um neikvætt COVID-19 próf við innritun.

Erlent 23. júlí 2021 15:40

Sögðu fötin veita vörn gegn COVID-19

Ástrálskt fatamerki hefur verið sektað um 453 milljónir króna vegna staðhæfinga um að föt þess veittu vörn gegn veirunni.

Erlent 21. júlí 2021 08:12

Apple seinkar endurkomu starfsfólks

Áætlað var að starfsfólk sneri aftur á skrifstofur sínar í september en því hefur nú verið seinkað um að minnsta kosti mánuð.

Innlent 19. júlí 2021 14:16

Skylt að framvísa neikvæðu prófi

Bólusettir ferðamenn sem koma hingað til lands munu hér eftir þurfa að framvísa neikvæðu PCR- eða hraðprófi.

Innlent 25. júní 2021 11:11

Sam­komu­tak­mörkunum af­létt á miðnætti

Frá og með morgun­deginum, 26. júní, munu allar tak­markanir á sam­komum innan­lands falla úr gildi. Breyttar reglur á landamærum frá og með 1. júlí.

Erlent 12. júní 2021 15:52

Goldman krefst bólusetningarupplýsinga

Starfsmönnum Goldman Sachs vestanhafs hefur verið skipað að gefa upp hvort þeir hafi verið bólusettir gegn COVID-19 eður ei.

Innlent 2. júní 2021 11:45

„Varla hægt að sleppa mikið betur“

Landsframleiðsla hefur einungis dregist saman um 3,5% frá falli Wow air þrátt fyrir COVID kreppuna og önnur áföll.

Innlent 31. maí 2021 10:49

Tækifærismennska og stjórnleysi taki við

Stjórnendur KEA gagnrýna harðlega stefnuleysi um þróun ferðaþjónustunnar þegar ferðamennska er að hefjast á ný eftir COVID.

Innlent 16. maí 2021 19:01

Hjól Arnarins snúist fullhratt

Eiganda Arnarins finnst nóg um söluna í COVID en lagerinn hefur verið tómur í ár. Salan jókst um 700 milljónir og hagnaðurinn nam 271 milljón.

Erlent 29. júlí 2021 16:38

Bóluefni verndi eldri einstaklinga

Bólusetningar eru taldar hafa komið í veg fyrir spítalainnlagnir um 53 þúsund einstaklinga 65 ára og eldri á Englandi.

Innlent 27. júlí 2021 18:58

Covid lék gamla B5 grátt

Velta B5 dróst saman um 70% á árinu 2020 og eigið fé staðarins var neikvætt um 4 milljónir í lok ársins.

Innlent 22. júlí 2021 15:53

150 milljarðar glötuðust vegna COVID-19

Tapaður virðisauki vegna covid í ferðaþjónustunni nam 150 milljörðum, greinin var illa í stakk búin til að takast á við niðursveiflu.

Erlent 19. júlí 2021 17:46

Fjárfestar óttast nýja bylgju

Hlutabréfaverð féll í Evrópu og Bandaríkjunum í dag vegna ótta við nýja COVID-bylgju. Olíuverð hefur ekki verið lægra í hálft ár.

Innlent 16. júlí 2021 14:40

Kallar eftir hertari aðgerðum

Sóttvarnarlæknir hefur kallað eftir hertari aðgerðum á landamærum í kjölfar aukins fjölda smita hér á landi af Delta afbrigðinu.

Frjáls verslun 19. júní 2021 15:35

Styrkur að starfa á Íslandi í Covid

Lucinity hefur safnað rúmlega milljarði króna og hefur starfsmannafjöldi þrefaldast síðan í upphafi faraldurs.

Innlent 8. júní 2021 16:27

Arion hækkað um 180% í Covid

Gengi Arion banka hefur hækkað um 4,8% frá því að hlutafjárútboð Íslandsbanka hófst í gær.

Innlent 31. maí 2021 19:23

Mikilvægt að hafa komist hjá höftum

Forstjóri Kauphallarinnar segir mikilvægt að Ísland hafi farið í gegnum COVID-19 kreppuna án þess að grípa til gjaldeyrishafta.

Erlent 26. maí 2021 12:49

Andsnúnir tillögum um afnám einkaleyfa

Bóluefnaframleiðendur eru ósáttir með tillögu um afnám einkaleyfa á COVID-19 bóluefnum og segja að það skapi meiri samkeppni eftir hráefnum.

Innlent 7. maí 2021 14:05

Styrkir vegna Covid-19 framlengdir

Bjarni Benediktsson hefur mælt fyrir frumvarpi sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna Covid-19.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.