*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 20. október 2021 17:51

Hagur Icelandair vænkast

Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2021 þrátt fyrir neikvæð áhrif Delta afbrigðis Covid-19.

Innlent 14. október 2021 14:54

Nauðsynlegt að vera á tánum

Margir viðskiptavinir Sahara sögðu upp þjónustu í byrjun Covid en stofan stendur í dag uppi með stærri og fjölbreyttari kúnnahóp.

Innlent 19. september 2021 14:05

Eiginfjárhlutfall 8% eftir Covid-árið

Kynnisferðir töpuðu hálfum milljarði í fyrra. Tekjur félagsins helminguðust milli ára og EBITDA rúmlega það.

Innlent 3. september 2021 18:04

Verðbólga yfir markmiði út næsta ár

Hagfræðistofnun HÍ segir að vaxtalækkanir Seðlabankans fyrir Covid hafi falist í stefnubreytingu af hálfu bankans.

Innlent 27. ágúst 2021 12:55

Ný skimunarstöð opnuð við Kringluna

Öryggismiðstöðin opnar sína þriðju skimunarstöð í Kringlunni 7 þar sem framkvæmd eru Antigen skyndipróf fyrir Covid-19.

Innlent 20. ágúst 2021 12:49

Blaut tuska í andlit veitingageirans

SVEIT segir framtíðarsýn sóttvarnarlæknis um skertan opnunartíma næstu mánuði geta gengið að greininni dauðri.

Innlent 9. ágúst 2021 09:32

„Farsi“ á flugstöðinni sem virkar ekki

„Óvinurinn er ekki fyrir utan húsið og það dugar ekki bara að læsa dyrum og birgja glugga þar til hann fer.“

Innlent 1. ágúst 2021 10:01

Of dökk mynd í hluta fjölmiðla

Ferðamálaráðherra segir að það eigi eftir að skýrast hvaða áhrif endurflokkun á sóttvarnakorti mun hafa.

Erlent 30. júlí 2021 10:58

British Airways að vakna úr dvala

IAG, móðurfélag British Airways og Aer Lingus, vonast til að ná flugframboði sínu upp í 75% af því sem það var fyrir Covid.

Innlent 28. júlí 2021 11:20

Far­þegar verði að fram­vísa nei­kvæðu prófi

Frá og með 29. júlí mun PLAY ekki fljúga með farþega til landsins sem ekki geta framvísið vottorði um neikvætt COVID-19 próf við innritun.

Innlent 19. október 2021 11:27

Full aflétting eftir mánuð

Stjórnvöld stefna að fullri afléttingu samkomutakmarkana frá og með 18. nóvember.

Erlent 23. september 2021 09:40

Norski seðlabankinn hækkar vexti

Norski seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti í fyrsta sinn í Covid-faraldrinum og gefur til kynna að frekari hækkanir séu framundan.

Innlent 13. september 2021 08:41

Ríkisforstjóri sektaður vegna Covid

Forstöðumaður ríkisstofnunar leitaði til stéttarfélags síns eftir að hann var sektaður fyrir sóttvarnabrot.

Innlent 27. ágúst 2021 18:09

Afkoman 27 milljörðum umfram áætlanir

Ríkissjóður var rekinn með 119 milljarða halla á fyrri árshelmingi. Áhrif Covid á skuldahlutföll ríkissjóðs verði mun minni en óttast var.

Pistlar 23. ágúst 2021 13:15

Ísland: að ganga í svefni í Chikungunya?

Langvarandi eftirköst COVID-19 eru varla til tals varðandi þetta plan sem stjórnmálamenn í dag virðast svo hrifnir af.

Innlent 17. ágúst 2021 11:05

PLAY fellir niður fjórtán flug

Flugfélagið hefur neyðst til að fella niður fjórtán flugferðir til Evrópulanda sökum stöðu Covid-faraldursins.

Erlent 6. ágúst 2021 14:55

Krefur starfsmenn um bólusetningu

Starfsmenn United Airlines sem sýna fram á að hafa farið í bólusetningu fyrir 20. september munu fá greiddan auka vinnudag.

Innlent 31. júlí 2021 15:29

Markmiðið verið skýrt

Fjármálaráðherra telur að það gæti orðið mjög athyglisvert að fá upplýsingar um það hve algeng smit eru meðal einkennalausra.

Erlent 29. júlí 2021 16:38

Bóluefni verndi eldri einstaklinga

Bólusetningar eru taldar hafa komið í veg fyrir spítalainnlagnir um 53 þúsund einstaklinga 65 ára og eldri á Englandi.

Innlent 27. júlí 2021 18:58

Covid lék gamla B5 grátt

Velta B5 dróst saman um 70% á árinu 2020 og eigið fé staðarins var neikvætt um 4 milljónir í lok ársins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.