*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Fólk 18. mars 2021 16:25

Ragnar í fjárfestingarráð Crowberry

Ragnar Guðmundsson hefur starfað við vörustjórnun og leitt vaxtarteymi hjá Ebay, Zynga, CoPilot og Tophatter undanfarin 15 ár.

Innlent 26. nóvember 2020 09:31

Velja Helgu viðskiptafræðing ársins

Helga Valfells, stofnandi og framkvæmdastjóri Crowberry Capital, hefur verið valin viðskiptafræðingur ársins.

Innlent 7. desember 2019 19:01

Ríkið ekki drifkrafturinn

Ráðgjafi hjá KPMG segir nýjan hvatasjóð fyrir nýsköpun vera skref í rétta átt þar sem hann útvisti styrktarákvörðunum.

Innlent 6. júní 2019 07:30

Nýtt fyrirtæki fær 250 milljónir

Lucinity fær 2 milljóna dala fjárfestingu til að koma á markað sjálfvirkari lausn í baráttunni gegn peningaþvætti.

Innlent 27. nóvember 2017 12:02

Ekkert selur sig sjálft

Helga Valfells stofnaði ásamt samstarfskonum úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins fjárfestingarsjóðinn Crowberry Capital.

Innlent 25. nóvember 2017 13:10

Okkur vantar fleiri Össura

Helga Valfells stofnaði ásamt samstarfskonum úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins fjárfestingarsjóðinn Crowberry Capital.

Innlent 4. júní 2017 13:19

Nýsköpun ekki dottin úr tísku

Helga Valfells, einn stofnenda fjárfestingarsjóðsins Crowberry Capital, segir mikil tækifæri í fyrstu skrefum nýsköpunar.

Innlent 14. janúar 2017 19:45

Klæjar í fingurna að hefjast handa

Þær Helga Valfells, Hekla Arnardóttir og Jenný Ruth Hrafnsdóttir hafa sett á stokk sjóðinn Crowberry Capital.

Innlent 23. desember 2020 12:28

Crowberry Capital fjárfestir í Danmörku

Crowberry Capital hefur ásamt ásamt nokkrum öðrum sjóðum fjárfest í dönsku hugbúnaðarfyrirtæki fyrir á sjötta hundrað milljónir króna.

Innlent 19. mars 2020 16:17

Framleiðendur LoL fjárfesta í Mainframe

Finnskt-íslenskt tölvufyrirtæki með 20 stafsmenn fær 1,2 milljarða fjárfestingu m.a. frá framleiðendum League of Legends.

Innlent 20. nóvember 2019 09:38

Kara Connect fær 160 milljóna fjármögnun

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið fær viðbótarfjármögnun frá Nýsköpunarsjóði og tveimur sænskum einkafjárfestum.

Innlent 13. apríl 2018 09:38

Crowberry fjárfestir í Köru connect

Crowberry Capital og fleiri hafa fjárfest í nýsköpunarfyrirtækinu Kara connect fyrir 180 milljónir króna.

Innlent 26. nóvember 2017 16:05

Landsliðin ómetanleg í landkynningu

Helga Valfells stofnaði ásamt samstarfskonum úr Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins fjárfestingarsjóðinn Crowberry Capital.

Innlent 13. júlí 2017 18:18

Crowberry Capital hefur störf

Stærð sjóðsins Crowberry Capital er 4 milljarðar við fyrstu lokun. Sjóðurinn mun kaupa hlutabréf í allt að 15 nýsköpunarfyrirtækjum á næstu árum.

Menning & listir 28. mars 2017 14:30

Nýsköpunarstuð

Stuðverk – skemmtifélag verkfræðikvenna, Crowberry Capital og Össur taka höndum saman og bjóða í nýsköpunarstuð.

Innlent 15. desember 2016 09:36

Helga Valfells stofnar nýjan sjóð

Framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Helga Valfells, stofnar ásamt Heklu Arnardóttur og Jenný Ruth Hrafnsdóttur nýjan fjárfestingarsjóð.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.