*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 11. nóvember 2021 14:29

Greiddi 300 milljónir fyrir DV

Kaupverð á DV og tengdum miðlum nam 300 milljónum króna. Endurskoðendur Torgs vekja athygli á mati á viðskiptavild.

Innlent 6. apríl 2021 13:16

Prentútgáfa DV í tímabundið hlé

Heimsfaraldurinn sagður hafa haft slæm áhrif á auglýsingasölu og hamlað útgáfu með ýmsum öðrum hætti.

Innlent 11. desember 2020 09:15

Setur 600 milljónir í Torg til viðbótar

Eigið fé Torgs ehf. hefur verið aukið um 600 milljónir króna af aðaleiganda félagsins, Helga Magnússyni.

Innlent 13. ágúst 2020 10:04

Tap Frjálsrar fjölmiðlunar jókst

Eigið fé fyrrverandi útgefanda DV er neikvætt um 261 milljónir króna en stjórnendur telja ekki vafa um rekstrarhæfi þess.

Fólk 31. mars 2020 13:46

Tobba Marinós ritstýrir DV

Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, hefur verið ráðin nýr ristjóri DV.

Pistlar 25. mars 2020 12:44

Smitgát skal höfð

Fréttir sem stangast innbyrðis á um aðalpunktinn, hæpnar frægrakallatilvísanir, furðulegt forsíðufréttaval og fórnarlömb stríðs.

Innlent 25. febrúar 2020 16:41

Tveir ritstjórar hætta

Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir hafa látið af störfum hjá Fréttablaðinu.

Innlent 10. september 2019 13:58

Tæplega 300 milljóna gjaldþrot

Félagið E20, áður Eignarhaldsfélagið Arev, í eigu Jóns Scheving Thorsteinssonar er gjalþrota.

Fólk 8. september 2019 18:01

Söng jólalag Mariah Carey

Jóhann Örn B. Benediktsson, nýr ráðgjafi hjá Cubus, þurfti að takast á við óttann við að syngja einsöng.

Fólk 1. apríl 2019 12:12

Aðalritstjóri DV til Hringbrautar

Kristjón Kormákur Guðjónsson, aðalritstjóri DV, hefur sagt upp störfum. Hefur störf hjá Hringbraut á morgun.

Innlent 15. október 2021 09:47

Torg tapaði tæplega 600 milljónum

Fjölmiðlafyrirtækið Torg tapaði „upp undir 600 milljónum króna“ á síðasta ári.

Fólk 22. mars 2021 14:10

Tobba Marínós frá DV í granólað

Tobba Marínós er hætt sem ritstjóri DV til að einbeita sér að framleiðslu granóla sem hún hefur staðið í síðustu ár.

Fólk 13. október 2020 14:00

Kolbrún Dröfn nýr sölustjóri

Billboard og Buzz hafa ráðið Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur sem sölustjóra fyrir útimiðla sína. Var hjá DV og Morgunblaðinu.

Innlent 15. maí 2020 08:08

Björgólfur fjármagnaði kaupin á DV

Björgólfur Thor Björgólfsson var lánveitandi eiganda DV. Kaupin á DV komu illa við Róbert Wessman og viðskiptafélaga hans.

Innlent 30. mars 2020 15:59

Uppsagnir hjá DV

Hátt í tug blaðamanna DV hefur verið sagt upp störfum. Ritstjórinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir lætur einnig af störfum.

Pistlar 17. mars 2020 15:42

Aðgát skal höfð

Umfjöllun DV um nafngreinda konu sem gert hefur sig gildandi á samfélagsmiðlum á ekkert skilt við blaðamennsku.

Innlent 13. desember 2019 09:33

Fréttablaðið kaupir DV og dv.is

Tilkynnt var um kaup Fréttablaðsins á DV á starfsmannafundi sem haldinn var nú klukkan 10.

Innlent 10. september 2019 09:03

240 milljóna tap DV

Frjáls fjölmiðlun ehf. var rekin með tæplega 240 milljóna króna tapi í fyrra, en félagið er útgefandi DV, dv.is og fleiri undirmiðla.

Fólk 16. maí 2019 11:13

Lilja Katrín ráðin ritstjóri DV

Lilja Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf.

Fjölmiðlapistlar 24. febrúar 2019 13:43

Fúsk og fals

Frétt DV/Eyjunnar um hringferð sjálfstæðisþingmanna var skólabókardæmi um óvandaða og óheiðarlega fréttamennsku.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.