Frá árslokum 2008 hefur hltuabréfaverð í Danmörku ríflega fimmfaldast samanborið við þreföldun á íslenskum markaði.
Frá og með fimmtudeginum bætast Danmörk, Finnland, Noregur og Þýskaland á lista yfir lönd þar sem lítil hætta er á COVID smiti.
Fjögur dótturfélög sem halda utan um nærri 5 þúsund starfsemenn lággjaldaflugfélagsins á Norðurlöndum fara á hausinn.
Hluthafar af tæplega 30% hlut í skandinavíska flugfélaginu, Danmörk og Svíþjóð, ætla að tryggja að það fari ekki á hausinn.
Smyril Line bætir við siglingum frá Danmerku til Íslands með nýju skipi, Akranes, sem tekur 100 flutningavagna.
Á síðustu þremur árum hafa meðallaun á Íslandi farið upp fyrir Sviss og Lúxemborg. Mun hærri hér en á Norðurlöndunum.
Vinstristjórn er í kortunum eftir mikinn ósigur Danska þjóðarflokksins sem áður tók einn á innflytjendamálunum.
Ekki er hægt að panta lengur flatbökur hjá Domino´s keðjunni í Danmörku. Ítrekaðar athugasemdir heilbrigðisyfirvalda.
Dótturfélag 66°N í Danmörku tapaði 9,3 milljónum danskra króna, eða 151 milljón íslenskra króna, á síðasta ári.
Origo valið samstarfsaðili ársins hjá IBM í Danmörku fyrir Danmörk og Ísland.
Eva Sigurbjörg Þorkelsdóttir var nýlega kosin í stjórn ráðgjafar- og endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte í Danmörku.
Danska ríkið framlengir aðstoð til fyrirtækja og einstaklinga vegna COVID-19. Fyrirtæki sem þiggja aðstoð mega ekki greiða út arð.
Kristinn Harðarson, nýr forstöðumaður hjá ON, segir Austfirðinga hafa alið upp í sér útivistardellu.
Lokun Danmerkur fyrir útlendinga kann að hafa áhrif á um 160 flugferðir Icelandair en bannið nær fram yfir páska.
Opnuðu nýja verslun í stærstu verslunarmiðstöð Danmerkur. Stærsta opnun tískuvörumerkis í sögu verslunarmiðstöðvarinnar.
Trump hefur frestað heimsókninni eftir að forsætisráðherrann hafnaði hugmynd hans um að kaupa Grænland.
Aðalfundur Marel ákvað að velja kauphöllina í Holland fyrir tvískráningu félagsins umfram Danmörku.
Ísey skyr fær verðlaun í Danmörku sem ein besta mjólkurvaran fyrir skyr með ferskjulagi í botninum fyrir Finnlandsmarkað.
Danski bankinn Danske Bank er sakaður um að hafa aðstoðað við að þvo tæplega 890 milljarða króna í gegnum dótturfélag í Eistlandi.
Airbnb mun sjálfkrafa tilkynna tekjur útleigjanda til skattayfirvalda í Danmörku.