*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Innlent 19. október 2021 10:25

Franskur sjóður kaupir Borealis

Franskur fjárfestingarsjóður hefur eignast meirihluta í Boralis Data Center, sem rekur gagnaver á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ.

Innlent 8. desember 2020 13:50

Advania Data Centers breytir um nafn

atNorth er nýtt nafn Advania Data Centers sem ekki lengur er hluti af samstæðu Advania.

Innlent 31. júlí 2020 16:58

Tekjur ADC námu sjö milljörðum í fyrra

Resktrarumhverfi gagnavera á Íslandi hefur versnað vegna hækkandi orkuverðs, að sögn forstjóra Advania Data Centers.

Innlent 11. nóvember 2019 16:57

Ísland ekki samkeppnishæft í orkuverði

Forsvarsmenn orkufreks iðnaðar hafa áhyggjur af störfum hér á landi vegna mun ódýrari raforku á Norðurlöndum.

Fólk 26. júlí 2019 10:44

Ólöf Hildur ráðin framkvæmdastjóri

Ólöf Hildur Pálsdóttir hefur gengið til liðs við Advania Data Centers og tekur við framkvæmdastjórn fjármálasviðs félagsins.

Innlent 8. nóvember 2018 10:59

Milljarða fjárfesting í gagnaverum

Etix Everywhere Borealis byggir upp gagnaver á Fitjum í Reykjanesbæ og á Blönduósi með alþjóðlegri fjárfestingu.

Fólk 11. júní 2018 11:28

Lilja Guðrún ráðin til Data Lab

Lilja Guðrún Jóhannsdóttir hefur gengið til liðs við tækni- og ráðgjafafyrirtækið Data Lab Ísland.

Innlent 24. maí 2018 08:55

Elizabeth og Jóhann til Advania Data Centers

Elizabeth Sargent er nýr samskiptastjóri og Jóhann Þór Jónsson nýr forstöðumaður hjá Advania Data Centers.

Fólk 11. maí 2018 09:41

Auður nýr fjármálastjóri Advania Data Centers

Auður Árnadóttir er nýr fjármálastjóri Advania Data Centers, en hún var áður fjármálastjóri Hörpu.

Innlent 21. febrúar 2018 17:17

Brutust inn í gagnver Advania

Fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi eftir innbrot á framkvæmdasvæði Advania Data Centers á Fitjum í Reykjanesbæ.

Innlent 3. maí 2021 13:58

Bentley Systems kaupir Vista Data Vision

Verkfræðistofan VISTA og Bentley Systems hafa gengið frá samningi um kaup Bentley Systems á hugbúnaðarlausninni VDV.

Innlent 1. október 2020 10:01

Gera 200 milljóna samning um hugbúnað

Ein stærsta verkfræðistofa heims á sviði jarðtækni tekur upp íslenska hugbúnaðinn Vista Data Vision

Fólk 29. apríl 2020 09:53

Sigurgeir til Advania

Advania ræður Sigurgeir Þorbjarnarson frá Sensa, en hann mun gefa fyrirtækjum ráð um fjarfundi- og samvinnulausnir.

Innlent 10. nóvember 2019 13:09

Fjárfesta fyrir 9 milljarða

Nýting varma frá nýju gagnaveri Advania Data Center í Svíþjóð gerir orkuna 40% ódýrari en hér á landi.

Innlent 21. febrúar 2019 10:50

Norðmenn kaupa helminginn í SDC

Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech fjárfestir í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Sea Data Center.

Innlent 11. júlí 2018 08:32

ADC hagnast um 415 milljónir

Hagnaður Advania Data Centers (ADC) fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam tæpum 1,1 milljarði króna á síðasta ári og ríflega sexfaldaðist milli ára.

Innlent 24. maí 2018 13:13

Tekjur Advania jukust um 60%

Styrking krónunar hefur neikvæð áhrif á afkomu Advania-samstæðunnar en hjá Advania á Íslandi jókst hagnaðurinn um 20% milli ára.

Innlent 19. maí 2018 16:01

Nvidia velur Advania

Advania Data Centers og Nvidia, stærsti framleiðandi heims af skjákortum, fara í samstarf um smíði ofurtölvu.

Innlent 27. febrúar 2018 11:08

Selja 15 megavött til gagnavers

Orka náttúrunnar og Advania Data Centers hafa samið um sölu á 15 megavöttum vegna stækkun gagnavers.

Innlent 12. febrúar 2018 16:37

Úthluta lóð undir gagnaver á Blönduósi

Fyrirtækið Borealis Data Center fékk úthlutað lóð þar sem stefnan er byggja tvö hús undir gagnaver á næstunni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.