*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 1. desember 2021 19:17

Davíð selur fyrir 7,2 milljarða

Davíð Helgason seldi á dögunum hlutabréf í Unity fyrir 7,2 milljarða króna og hefur nú alls selt í fyrirtækinu fyrir 13,5 milljarða.

Innlent 25. september 2021 18:03

Davíð selur meira í Unity

Davíð Helgason hefur alls fengið 6,2 milljarða króna í sinn hlut fyrir sölu á hlutabréfum Unity síðustu mánuðina.

Innlent 9. september 2021 18:55

Davíð seldi í Unity fyrir 1,9 milljarða

Davíð Helgason hefur alls fengið 4,3 milljarða króna í sinn hlut fyrir sölu á hlutabréfum Unity í sumar.

Innlent 22. júlí 2021 07:03

Davíð kaupir risalóð á Seltjarnarnesi

Davíð Helgason hefur greitt ríflega milljarð króna fyrir tvö einbýlishús á Seltjarnarnesi sem standa á samliggjandi lóðum.

Innlent 20. júní 2021 20:04

Davíð minnkar við sig í Unity

Félag sem heldur utan um hlut Davíðs Helgasonar í Unity seldi í lok maí hlutabréf í fyrirtækinu fyrir rúmlega 6,7 milljarða króna.

Erlent 6. apríl 2021 19:04

Björgólfur sígur niður Forbes listann

Þrátt fyrir að auðæfi hans hafi aukist um 10% fellur hann úr sæti 1.063 niður í sæti 1.444. Davíð Helgason nýr á listanum.

Innlent 26. febrúar 2021 20:15

„Þetta er algjör draumur“

Davíð Helgason segist aldrei hafa átt von á að Unity yrði jafn verðmætt og félagið hefur orðið.

Innlent 2. desember 2020 19:16

Hlutur Davíðs nálgast auðæfi Björgólfs

Hlutur Davíðs í Unity er metinn á um 207 milljarða króna en auðæfi Björgólfs Thors eru metin á tæplega 300 milljarða.

Innlent 13. nóvember 2020 19:02

Tap Unity eykst sem og tekjur

Á fyrsta fjórðungi Unity sem skráð fyrirtæki tapaði það um tuttugu milljörðum króna. Tekjur jukust um ríflega helming milli ára.

Innlent 18. september 2020 16:40

Unity hækkar um 30% í fyrstu viðskiptum

Hlutur Davíðs Helgasonar í Unity er nú metinn á tæplega 100 milljarða króna. Virði félagsins hefur þrefaldast á einu ári.

Híbýli 19. nóvember 2021 11:29

Davíð vill ganga á vatni

Davíð Helgason vill setja upp listaverk í fjörunni við heimili sitt á Seltjarnarnesi sem gerir fólki kleift að líta út fyrir að ganga á vatni.

Innlent 22. september 2021 12:52

Leggja hálfan milljarð í Monerium

Reynsluboltar í tæknigeiranum, Davíð Helgason og fleiri hafa fjárfest í Monerium fyrir alls fjórar milljónir dala.

Innlent 9. september 2021 08:18

Crowberry stofnar 11,5 milljarða vísi­sjóð

Evrópski fagfjárfestasjóðurinn, íslenskir lífeyrissjóðir og Davíð Helgason fjármagna nýja vísisjóðinn Crowberry II.

Innlent 3. júlí 2021 13:07

Davíð í stjórn Unity næstu þrjú árin

Davíð Helgason, einn stofnenda hugbúnaðarfyrirtækisins Unity, hefur verið kjörinn í stjórn félagsins til næstu þriggja ára.

Erlent 7. apríl 2021 12:19

Tvöföldun í hópi milljarðamæringa

Davíð Helgason hefur samkvæmt Forbes bæst í hóp Íslendinga sem eiga meira en milljarð dollara.

Innlent 27. mars 2021 17:04

Helgasynir stofna sprotasjóð

Ari Helgason vinnur að stofnun umhverfismiðaðs fjárfestingasjóðs með bróður sínum, Davíð Helgasyni, stofnanda Unity, og félaga þeirra.

Erlent 8. febrúar 2021 10:13

Unity tók dýfu þrátt fyrir mettekjur

Hlutabréfaverð Unity féll um 14% þrátt fyrir að afkoman hafi verið umfram væntingar á síðast ári. Breytingar hjá Apple kosta félagið.

Innlent 2. desember 2020 10:58

Davíð í Unity kaupir hús Skúla

600 fermetra glæsivilla Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi seld fyrir um hálfan milljarð. Kaupandinn á ríflega 200 milljarða.

Innlent 28. september 2020 19:18

Bréf Unity nær tvöfaldast frá skráningu

Unity var skráð á markað fyrir tíu dögum. Bréf félagsins hafa hækkað um 90% síðan þá en hlutur Davíðs er virði um 144 milljarða króna.

Innlent 18. september 2020 07:03

Unity verðmætara en öll kauphöllin

Hlutur Davíðs Helgasonar, stofnanda Unity, er verðmætari en 17 af þeim 20 félögum sem skráð eru í íslensku kauphöllinni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.