Davíð Helgason hefur samkvæmt Forbes bæst í hóp Íslendinga sem eiga meira en milljarð dollara.
Ari Helgason vinnur að stofnun umhverfismiðaðs fjárfestingasjóðs með bróður sínum, Davíð Helgasyni, stofnanda Unity, og félaga þeirra.
Hlutabréfaverð Unity féll um 14% þrátt fyrir að afkoman hafi verið umfram væntingar á síðast ári. Breytingar hjá Apple kosta félagið.
600 fermetra glæsivilla Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi seld fyrir um hálfan milljarð. Kaupandinn á ríflega 200 milljarða.
Unity var skráð á markað fyrir tíu dögum. Bréf félagsins hafa hækkað um 90% síðan þá en hlutur Davíðs er virði um 144 milljarða króna.
Hlutur Davíðs Helgasonar, stofnanda Unity, er verðmætari en 17 af þeim 20 félögum sem skráð eru í íslensku kauphöllinni.
Unity, sem Davíð Helgason stofnaði, er metið á um 1.500 milljarða króna. Eignarhlutur Davíðs kann að vera 50-60 milljarða virði.
Fyrirtæki stofnað af íslenskum frumkvöðli er nú metið á um 730 milljarða króna.
Davíð Helgason hætti sem forstjóri Unity árið 2014 til þess að einbeita sér að sínu helsta áhugamáli, sem er að fjárfesta í sprotafyrirtækjum og veita þeim ráðgjöf.
Davíð Helgason er einn af stofnendum og eigendum fyrirtækisins.
Þrátt fyrir að auðæfi hans hafi aukist um 10% fellur hann úr sæti 1.063 niður í sæti 1.444. Davíð Helgason nýr á listanum.
Davíð Helgason segist aldrei hafa átt von á að Unity yrði jafn verðmætt og félagið hefur orðið.
Hlutur Davíðs í Unity er metinn á um 207 milljarða króna en auðæfi Björgólfs Thors eru metin á tæplega 300 milljarða.
Á fyrsta fjórðungi Unity sem skráð fyrirtæki tapaði það um tuttugu milljörðum króna. Tekjur jukust um ríflega helming milli ára.
Hlutur Davíðs Helgasonar í Unity er nú metinn á tæplega 100 milljarða króna. Virði félagsins hefur þrefaldast á einu ári.
Vænt útboðsgengi Unity, sem Davíð Helgason stofnaði, hefur hækkað um allt að 29%. Félagið verður skráð í kauphöll New York á morgun.
Hugbúnaðarfyrirtækið Unity, stofnað af Davíð Helgasyni, er á leið á markað í kauphöllinni í New York.
„Ég hef fjárfest í um það bil 50 sprotaverkefnum víða um heim og er í tengslum við nokkur hundruð sprotafyrirtæki og veiti þeim ráðgjöf."
Davíð Helgason sat fyrr í dag fyrir svörum við spurningum frá gestum viðburðar sem Startup Reykjavík stóð fyrir.
Davíð Helgason stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Unity Technologies í kjallara í Kaupmannahöfn.