Bíll Land Rover hlaut bæði aðalbikarinn og aukaverðlaun bílasérfræðinga breska sjónvarpsþáttarins Top Gear.
Í nýju kvikmyndinni um njósnara hennar hátignar, James Bond: No Time To Die, heldur áratugasamstarf við Land Rover áfram.
Bílaframleiðandinn Jaguar Land Rover mun smíða næstu kynslóð Land Rover Defender jeppans í Slóvakíu.
Það eru ekki bara konur og kampavín sem heilla í Bond-myndunum.
BL frumsýnir á morgun nýjan Land Rover Defender 110 í samtímis á fjórum stöðum í náttúrlega umhverfi.
Hinn nýi Land Rover Defender hefur færst nær lokaáfanga í þróunarvinnu verkfræðinga breska bílaframleiðandans.
Land Rover Defender hefur verið framleiddur í 68 ár. Til stóð að framleiða jeppann aðeins í nokkur ár.
Hætt er við að gamli sveitajeppinn í sinni upprunalegu mynd heyri fljótlega sögunni til. Nýr Land Rover kemur á markað vestanhafs árið 2015.