Helen Breiðfjörð, nýr mannauðsstjóri Deloitte, hefur gegnt stöðu starfsmannastjóra Sýnar síðastliðin tíu ár.
Lögmannsstofan Deloitte Legal hefur ráðið Jóhann Óla Eiðsson, Hafstein Gauta Ágústsson og Evu Rós Haraldsdóttur.
Vinnustaðir sem vilja hafa góða ímynd hafa ekki val um annað en að tileinka sér nýja nálgun við stjórnun.
Lokaðar bálkakeðjur henti starfsemi hlutafélaga vegna þess að þátttaka aðila er háð samþykki.
Ólafía Ingibjörg Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Deloitte en hún var áður forstöðumaður reikningshalds hjá Festi.
Signý Magnúsdóttir, meðeigandi hjá Deloitte, hefur verið kjörin í stjórn endurskoðunarfyrirtækisins.
Hallmundur Albertsson, fyrrum yfirlögfræðingur Símans, kemur inn í eigendahóp Deloitte Legal.
Bjarni Þór Bjarnason, sem áður hefur starfað hjá Deloitte og LOGOS er genginn til liðs við ADVEL lögmenn.
Fjögur ár eru síðan upp úr sauð í eigendahópi Deloitte en mál af þeirri rót eru enn til meðferðar fyrir dómstólum.
Hlutur Lindarhvols ehf. í Klakka ehf. var metinn á 989 milljónir króna í maí 2016. Þetta má lesa úr verðmati Deloitte á félaginu.
Gunnar Sveinn Magnússon mun stýra stefnumótun Deloitte í loftslags- og sjálfbærnimálum.
Runólfur Þór Sanders hefur hafið störf sem fjármálastjóri S4S. Starfaði áður hjá Deloitte þar sem hann var meðeigandi.
Fyrstu tvær vikur ársins hafa satt að segja verið einn allsherjar mánudagur en auðvitað höfum við séð það svartara hér á hamfaraskerinu.
Ómar Gunnar Ómarsson er nýr hluthafi í eigendahópi Enor. Starfaði áður hjá Deloitte í Svíþjóð.
Bandaríkin, stórveldið sem færði okkur MacDonalds, innrásina í Írak, amerískan fótbolta og Donald Trump hafa einnig fært okkur Svartan Fössara.
Spurningin er hvort spilin verði endurhugsuð og samkeppni framtíðarinnar muni raunverulega fyrst markast af sjálfbærni.
Lögmannsstofan Deloitte Legal, sem ýtt var úr vör um mánaðamótin, hyggst hagnýta tækni og gervigreind í störfum sínum.
Átti atburður sér raunverulega stað ef hann var hvorki skrásettur né birtur á samfélagsmiðlum?
„Það er stór ákvörðun að bjóða sig fram til stjórnmálastarfa. Með því að rétta upp hönd setur viðkomandi sjálfan sig og skoðanir sínar í dóm þjóðarinnar..“