*

þriðjudagur, 17. maí 2022
Fólk 20. apríl 2022 09:44

Helen nýr mann­auðs­stjóri Deloitte

Helen Breiðfjörð, nýr mannauðsstjóri Deloitte, hefur gegnt stöðu starfsmannastjóra Sýnar síðastliðin tíu ár.

Fólk 21. mars 2022 15:37

Þrjú til Deloitte Legal

Lögmannsstofan Deloitte Legal hefur ráðið Jóhann Óla Eiðsson, Hafstein Gauta Ágústsson og Evu Rós Haraldsdóttur.

Pistlar 6. mars 2022 13:22

Tækifærin í góðri stjórnun

Vinnustaðir sem vilja hafa góða ímynd hafa ekki val um annað en að tileinka sér nýja nálgun við stjórnun.

Innlent 15. desember 2021 12:28

Nútímavæðing hluthafafunda með bálkakeðjutækni

Lokaðar bálkakeðjur henti starfsemi hlutafélaga vegna þess að þátttaka aðila er háð samþykki.

Fólk 8. desember 2021 09:46

Nýr fjármálastjóri Deloitte

Ólafía Ingibjörg Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Deloitte en hún var áður forstöðumaður reikningshalds hjá Festi.

Fólk 3. nóvember 2021 15:24

Signý í stjórn Deloitte

Signý Magnúsdóttir, meðeigandi hjá Deloitte, hefur verið kjörin í stjórn endurskoðunarfyrirtækisins.

Fólk 12. október 2021 10:23

Hallmundur í eigendahóp Deloitte Legal

Hallmundur Albertsson, fyrrum yfirlögfræðingur Símans, kemur inn í eigendahóp Deloitte Legal.

Fólk 28. september 2021 17:33

Bjarni Þór til ADVEL

Bjarni Þór Bjarnason, sem áður hefur starfað hjá Deloitte og LOGOS er genginn til liðs við ADVEL lögmenn.

Innlent 1. ágúst 2021 16:46

Deilur vegna Deloitte enn fyrir dómi

Fjögur ár eru síðan upp úr sauð í eigendahópi Deloitte en mál af þeirri rót eru enn til meðferðar fyrir dómstólum.

Innlent 13. júní 2021 17:48

Mátu Klakka tvöfalt verðmætari

Hlutur Lindarhvols ehf. í Klakka ehf. var metinn á 989 milljónir króna í maí 2016. Þetta má lesa úr verðmati Deloitte á félaginu.

Fólk 12. apríl 2022 10:24

Gunnar Sveinn nýr með­eig­andi hjá Deloitte

Gunnar Sveinn Magnússon mun stýra stefnumótun Deloitte í loftslags- og sjálfbærnimálum.

Fólk 8. mars 2022 13:10

Runólfur stýrir fjármálum S4S

Runólfur Þór Sanders hefur hafið störf sem fjármálastjóri S4S. Starfaði áður hjá Deloitte þar sem hann var meðeigandi.

Pistlar 13. janúar 2022 13:50

Árið er 1918 …

Fyrstu tvær vikur ársins hafa satt að segja verið einn allsherjar mánudagur en auðvitað höfum við séð það svartara hér á hamfaraskerinu.

Fólk 9. desember 2021 16:07

Frá Deloitte til Enor

Ómar Gunnar Ómarsson er nýr hluthafi í eigendahópi Enor. Starfaði áður hjá Deloitte í Svíþjóð.

Pistlar 25. nóvember 2021 17:05

Neyslukvíði í sinni svörtustu mynd

Bandaríkin, stórveldið sem færði okkur MacDonalds, innrásina í Írak, amerískan fótbolta og Donald Trump hafa einnig fært okkur Svartan Fössara.

Pistlar 15. október 2021 15:20

Myrkraverk hinnar ósýnilegu handar

Spurningin er hvort spilin verði endurhugsuð og samkeppni framtíðarinnar muni raunverulega fyrst markast af sjálfbærni.

Innlent 7. október 2021 09:43

Tæknitækifæri í lögmennskunni

Lögmannsstofan Deloitte Legal, sem ýtt var úr vör um mánaðamótin, hyggst hagnýta tækni og gervigreind í störfum sínum.

Pistlar 2. september 2021 13:58

Sorgin

Frá unga aldir hafa drengir fengið þau skilaboð að harka sé dyggð og kvenleg mýkt sé slæm.

Pistlar 23. júlí 2021 09:03

Minninga­skógurinn

Átti atburður sér raunverulega stað ef hann var hvorki skrásettur né birtur á samfélagsmiðlum?

Pistlar 11. júní 2021 08:33

Hver þorir?

„Það er stór ákvörðun að bjóða sig fram til stjórnmálastarfa. Með því að rétta upp hönd setur viðkomandi sjálfan sig og skoðanir sínar í dóm þjóðarinnar..“

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.