Donald Trump hyggst ekki stofna nýjan stjórnmálaflokk en hann íhugar að bjóða sig fram fyrir hönd Repúblíkana eftir þrjú ár.
Ngozi Okonjo-Iweala verður að líkindum fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku til að stýra Alþjóðaviðskiptastofnuninni.
Fráfarandi forseti Bandaríkjanna hefur bannað átta kínversk greiðslulausna smáforrit í Bandaríkjunum. Þar á meðal er Alipay.
Donald Trump hefur samþykkt að viðtökuferli Joe Biden verðandi forseta hefjist formlega, en viðurkennir þó ekki ósigur.
Öldungadeildarþingmaðurinn hefur verið orðaður við ráðuneyti verkalýðsmála í tilvonandi ríkisstjórn Joe Biden.
Fjárfestar margir bjartsýnir á að flokkarnir í Bandaríkjunum stýri sínu hvoru þingi og forseta. Nikkei vísitalan ekki hærri í 29 ár.
Langvinn óvissa um úrslit forsetakosninga BNA gæti haft afar neikvæð efnahagsáhrif á Evrópu.
Heildarvirði fyrrum dótturfélags Alibaba, sem heldur utan um Alipay greiðslulausnina, samsvarar 43,5 billjónum króna.
Donald Trump segir fullyrðingar um skattgreiðslur sínar rangar, en vill fátt gefa upp um hverjar þær hafi í raun verið.
Bandaríkjaforseti hyggst banna TikTok nema Walmart og Oracle hafi fulla stjórn á félaginu.
Félag náins bandamanns Donald Trump er nærri 13 milljarða kaupum á innviðum af Sýn og Nova. Aðkoma lífeyrissjóða til skoðunar.
Stærsti lánveitandi Bandaríkjaforseta, sem hann skuldar andvirði nærri 44 milljarða króna, hyggjast hætta viðskiptunum.
Donald Trump hefur sagt að nýjasti aðgerðapakki þingsins, vegna áhrifa heimsfaraldursins, sé hneisa. Biden styður frekari fjárstuðning.
Biden eru nú tryggðir 16 kjörmenn Georgíu-fylkis eftir endurtalningu og frávísun síðasta dómsmálsins þar.
Trump íhugar að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum. Þykir sýna að hann viti að hann hafi tapað nýloknum kosningum.
Donald Trump hefur nú mun hærri sigurlíkur en Joe Biden á veðmálasíðum.
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gæti lent í vandræðum með lánardrottna en lausafjárstaða hans er óljós.
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Melania Trump forsetafrú hafa greinst með COVID-19.
Donald Trump Bandaríkjaforseti greiddi 750 dali í tekjuskatt til alríkisins árin 2016 og 2017.
Fyrsta kínverska appið til að ná vinsældum á Vesturlöndum hótað banni og skyldað að eyða gögnum um bandaríska notendur.