*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Innlent 4. janúar 2019 14:09

Dunkin Donuts lokar stöðum á Íslandi

Dunkin Donuts hefur lokað öllum stöðum sínum hér á landi.

Innlent 3. júní 2017 15:31

Fordæmalaus umfjöllun

Creditinfo segir ljóst að engin verslunarkeðja hafi fengið jafn víðtæka fjölmiðlaumfjöllun og Costco við að hefja rekstur á Íslandi.

Innlent 31. október 2016 11:40

Kleinuhringjakönnun hittir nálægt markinu

Skoðanakönnun Dunkin' Donuts var sannspárri en könnun Gallup um fylgi flokka.

Innlent 2. ágúst 2016 08:01

Krispy Kreme með íslenskt lén

Krispy Kreme kleinuhringir gætu verið að koma til landsins á vegum Haga í samkeppni við Dunkin Donuts.

Erlent 4. febrúar 2016 15:07

Dunkin’ Donuts tapar milljarði króna

Bandaríska stórfyrirtækið Dunkin' Donuts tapaði verulegum fjárhæðum á Japansmarkaði.

Innlent 5. ágúst 2015 17:33

50 þúsund krónur í kleinuhringjakort

Kleinuhringjakort sem fyrstu 50 viðskiptavinir Dunkin' Donuts fengu er 76.500 króna virði.

Innlent 3. júní 2015 19:30

Þrír staðir fyrir árslok

Dunkin' Donuts hefur skrifað undir sérleyfissamning sem gerir ráð fyrir opnun sextán staða á næstu fimm árum.

Erlent 27. apríl 2015 11:20

Dunkin‘ Donuts opnar þrjátíu staði í Noregi

Kaffihúsakeðjan Dunkin' Donuts heldur áfram innreið sinni á markað Norðurlandanna.

Innlent 1. apríl 2015 07:05

Dunkin' Donuts vill opna kaffihús hér á landi

Kaffihúsankeðjan Dunkin' Donuts á í viðræðum um að hefja starfsemi á Íslandi.

Innlent 30. október 2017 15:50

Dunkin´ Donuts á Laugavegi lokar

Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn sem opnaði á Íslandi verður lokað frá og með miðvikudegi. Áfram verða fjórir staðir í rekstri.

Innlent 22. nóvember 2016 11:00

Vörusala Basko jókst um 21%

EBITDA hagnaður Basko, sem rekur meðal annars 10-11, Iceland og Dunkin Donuts, árið 2015 nam 141 milljón á árinu en vörusala jókst um 21%.

Innlent 29. ágúst 2016 15:10

Horn III kaupir 80% hlut í Basko ehf.

Framtakssjóðurinn Horn III hefur keypt 80% hlut í Basko hf., sem rekur meðal annars 10-11 og Dunkin Donuts á Íslandi.

Innlent 13. febrúar 2016 16:04

Icelandair stærra en Dunkin' Donuts?

Þegar hagnaður íslenskra og erlendra fyrirtækja er borinn saman kemur margt áhugavert í ljós.

Innlent 31. ágúst 2015 08:35

Dunkin' Donuts opnar í Kringlunni

Kaffihúsakeðjan Dunkin' Donuts mun opna í Kringlunni í október.

Innlent 4. ágúst 2015 14:34

Dunkin' Donuts opnar í fyrramálið

Fyrstu 50 viðskiptavinir Dunkin' Donuts fá klippikort sem færir þeim kassa með 6 kleinuhringjum í hverri viku í heilt ár

Innlent 29. apríl 2015 08:40

Fjárfestingin nemur 200 milljónum

Fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn verður að líkindum opnaður í miðbæ Reykjavíkur.

Innlent 16. apríl 2015 10:04

Dunkin' Donuts opnar sextán veitingastaði á Íslandi

Dunkin' Donuts hefur skrifað undir sérleyfasamning við 10-11 um að hefja undirbúning að opnun hér á landi.

Erlent 12. september 2013 11:39

Dunkin’ Donuts á leið til Lundúna

200 sölustaðir verða opnaðir á fimm árum.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.