*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 15. desember 2021 15:39

ESA áminnir Ísland formlega

ESA telur Ísland mismuna EES-borgurum búsettum á Íslandi þar sem undanþága frá aðgangstakmörkunum til landsins nái aðeins til íslenskra ríkisborgara.

Innlent 18. desember 2020 10:34

ESA samþykkir 15 milljarða til Isavia

Á komandi ári verður unnin greining á tjóni Isavia vegna faraldursins og verði veitt aðstoð meiri en tjónið verður mismunurinn endurgreiddur.

Erlent 30. júní 2020 11:17

Telenor sektað um 112 milljónir evra

Eftirlitsstofnunin ESA hefur sektað norska fjarskiptafélagið Telenor vegna ólöglegs verðþrýstings á samkeppnisaðila.

Innlent 22. apríl 2020 11:11

Þrír mánuðir til að laga áfengissölu

Íslenska ríkið fær þrjá mánuði til að laga fyrirkomulag áfengisverslunar Fríhafnarinnar til samræmis við EES.

Innlent 5. desember 2019 12:19

ESA rannsakar ríkisaðstoð við GR

Eftir kvörtun Símans hefur Eftirlitsstofnun EFTA ákveðið að skoða mögulegan fjárhagslegan ábata gagnaveitunnar af ívilnunum OR.

Fólk 11. júlí 2019 11:33

Marta ráðin lögfræðingur hjá ESA

Marta Margrét Rúnarsdóttir verður lögfræðingur fjármálaþjónustu Eftirlitsstofnunar EFTA.

Innlent 26. september 2018 11:18

Landsvirkjun fékk ekki ríkisaðstoð

Afleiðusamningar fólu ekki í sér ríkisaðstoð þó bæru ríkisábyrgðir að mati ESA. Einn stærsti framleiðandi raforku í Evrópu.

Innlent 18. júní 2018 08:45

Heimilt að styrkja einkarekna fjölmiðla

ESA hefur staðfest að ríki megi styrkja einkarekna fjölmiðla í formi ríkisstyrkja.

Innlent 21. apríl 2018 11:09

Orkupakkinn ekki fullveldisframsal

Fyrrum framkvæmdastjóri hjá ESA segir þriðja orkupakkann ekki fela í sér framsal á eignarrétti að orkuauðlindum landsins eða yfirráðum yfir nýtingu orkugjafa.

Innlent 6. apríl 2018 10:30

Ísland hraðar upptöku tilskipana ESB

Af um 833 tilskipunum ESB hafa verið tafir á innleiðingu 15 þeirra en svokallaður innleiðingarhalli fór úr 2,2% í 1,8%.

Innlent 20. janúar 2021 16:49

ESA boðar samningsbrotamál

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur að íslenska leigubifreiðalöggjöfin takmarki aðgengi að markaðnum og gefur Íslandi tveggja mánaða frest.

Innlent 17. september 2020 07:02

Play kvartaði til ESA vegna ríkisábyrgðar

Play krefst þess að ESA dragi samþykki sitt fyrir ríkisábyrgð til handa Icelandair til baka. ESA óskað eftir viðbrögðum stjórnvalda.

Innlent 15. júní 2020 13:22

ESA samþykkir íslensk ferðagjafabréf

ESA hefur samþykkt íslensku ferðagjafabréfin, handhafar gjafabréfanna fá inneign að andvirði 5.000 krónur.

Innlent 20. apríl 2020 10:41

ESA gefur grænt ljós á ríkisábyrgðir

ESA hefur samþykkt ráðstöfun íslenskra stjórnvalda um ríkisábyrgðir á viðbótarlánum til fyrirtækja vegna COVID-19.

Innlent 10. september 2019 10:33

ESA: Orkusala til Elkem ekki ríkisaðstoð

Eftirlitsstofnun EFTA hefur ályktað að raforkuverð sem Elkem greiðir Landsvirkjun feli ekki í sér ríkisaðstoð.

Innlent 5. desember 2018 11:08

Kvarta yfir fiskeldislögum til ESA

Náttúverndarsamtök og laxveiðifélög kæra lagabreytingar vegna ógildingar laxeldisleyfa til eftirlitsstofnunar EFTA.

Innlent 6. júlí 2018 13:01

Innleiðingarhallinn ekki verið minni í 8 ár

Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati ESA nemur hann hann einu prósenti en fyrir fimm árum var hann 3,2 prósent.

Innlent 7. maí 2018 08:52

ESA segja Norðmenn mismuna

Eftirlitsstofnun EFTA stefnir stjórnvöldum í Noregi fyrir dómstól og segja þá mismuna gagnvart feðrum í fæðingarorlofi.

Innlent 15. apríl 2018 11:44

Segir rangt að ekki séu hagsmunir í húfi

Rafmagnsverkfræðingur segir að með samþykkt orkutilskipunar ESB geti ACER ákveðið hverjir borgi sæstreng til Íslands.

Innlent 31. mars 2018 11:09

Orkuhagsmunir Íslands ekki í húfi

Þriðji orkupakki ESB mun hafa lítil áhrif hér á landi. Pakkinn felur ekki í sér hækkun orkuverðs eða framsal á yfirráðum yfir íslenskum orkumarkaði til stofnana ESB.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.