*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 18. október 2021 19:02

Heiðar gagn­rýnir loft­slags­­stefnu ESB

Heiðar Guðjónsson og fastafulltrúi ESB tókust á um olíu- og námuvinnslu á Norðurslóðum á ráðstefnu Arctic Circle.

Erlent 6. september 2021 11:42

Varar við framboðsvanda vegna Brexit

M&S telur að bresk stjórnvöld og ESB séu ekki undirbúin fyrir nýrri bylgju af skriffinnsku þegar nýjar Brexit reglur taka gildi

Innlent 12. ágúst 2021 08:31

Fá 600 milljónir í styrk frá ESB

Nýsköpunarsjóður ESB hefur úthlutað Carbfix og ON styrk fyrir hönnun og byggingu á nýrri hreinsistöð við Hellisheiðavirkjun.

Innlent 22. júní 2021 18:05

ESB rannsakar Google

ESB rannsakar nú hvort Google beiti samkeppnisaðila sína tálmunum, en auglýsingatekjur Google námu 147 milljörðum dollara í fyrra.

Erlent 12. maí 2021 12:00

Frakkar setja pressu á Breta

Frönsk stjórnvöld reyna að hindra aðgengi breskra fjármálafyrirtækja að innri markaði ESB út af fiskveiðideilum.

Erlent 30. apríl 2021 12:45

ESB kærir Apple vegna App Store

Apple gæti átt yfir höfði sér sekt sem nemur 10% af heildartekjum félagsins á heimsvísu.

Týr 25. apríl 2021 15:03

Viðreisnarbrandarinn

Týr hélt að um snemmbúið aprílgabb væri að ræða þegar þingflokkur Viðreisnar lagði til endurupptöku viðræðna um aðild að ESB.

Erlent 6. apríl 2021 15:14

Air France-KLM í meirihlutaeigu Frakka

ESB hefur samþykkt 4 milljarða björgunarpakka franska ríkisins til handa flugsamsteypunnar. Franska ríkið mun eiga 30% í félaginu.

Erlent 29. janúar 2021 15:59

Hamla útflutningi bóluefna

ESB boðar að bóluefni framleidd innan sambandsins verði ekki flutt út af því fyrr en því hafi verið dreift innan sambandsins.

Erlent 16. janúar 2021 17:55

Armin Laschet nýr leiðtogi CDU

Frjálslyndur ESB sinni ber sigurorð af íhaldssömum viðskiptajöfri í formannsslag kristilegra demókrata í Þýskalandi.

Innlent 7. september 2021 13:05

Evra og ESB mikilvæg atvinnulífinu

Upptaka evru og ESB-aðild er eitt mikilvægasta mál fyrir atvinnulífið, segir Jón Steindór Valdimarsson, frambjóðanda Viðreisnar.

Innlent 30. ágúst 2021 16:45

Tak­marka ferða­lög frá Banda­ríkjunum

Talið er að ESB muni veita aðildarríkjum sínum leiðbeinandi tilmæli um takmarkanir á ónauðsynlegum ferðalögum frá Bandaríkjunum.

Erlent 8. júlí 2021 13:20

Sekta VW og BMW um milljarð dollara

ESB hefur sektað VW um 595 milljónir dollara og BMW um 442 milljónir fyrir samráð um staðla á íblöndunarefni fyrir dísilvélar.

Innlent 13. maí 2021 18:31

ESB tapar öðru stóru skattamáli

Amazon þarf ekki að greiða 250 milljónir evra í afturvirka skatta til Lúxemborgar, eftir úrskurð Almenna dómstólsins í gær.

Innlent 4. maí 2021 19:06

Hnýtir í Viðreisn og Samfylkinguna

Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuflokka sem vilja inngöngu í ESB sjá allt sem nagla, þar sem þeirra eina verkfæri sé hamar.

Erlent 26. apríl 2021 15:42

ESB stefnir AstraZeneca

Sambandið hefur fengið nóg af hægagangi lyfjaframleiðandans og telur ólíklegt að hann muni standa við afhendingaráætlun sína.

Innlent 15. apríl 2021 09:18

ESB sjóður fjárfestir í EpiEndo

EpiEndo Pharmaceuticals ehf. tryggði sér nýverið 2,7 milljón evru fjármögnun í formi breytanlegs láns frá EIC Fund.

Pistlar 14. febrúar 2021 13:24

Samrunaeftirlit - betur má ef duga skal

Í Noregi og ESB eru 2-3% tilkynntra samruna færð í fasa II, á meðan hlutfallið hér á landi var að meðaltali tæp 44% á tímabilinu 2017-2020.

Innlent 20. janúar 2021 10:35

Fá 335 milljóna króna styrk frá ESB

Laki Power fær 335 milljóna króna styrk til nýsköpunar frá Evrópusambandinu. Einungis 1% umsækjenda fá styrk.

Pistlar 7. janúar 2021 13:44

Lokkandi, en ógerlegt

„Það er til dæmis erfitt að skilja ef stjórnmálaflokkar hafa á stefnuskrá aðild að ESB og aukið auðlindagjald í sjávarútvegi. Þetta tvennt getur nefnilega ekki farið saman.“

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.