*

mánudagur, 16. maí 2022
Erlent 1. maí 2022 18:53

Alls­herjar­bann við rúss­neskri olíu æ lík­legra

Þýskaland hefur stytt kröfu um aðlögunartíma við slíku banni innan ESB frá út árið niður í nokkra mánuði.

Erlent 22. mars 2022 12:35

Skattleggja ofurhagnað orkufyrirtækja

Framkvæmdastjórn ESB hefur lagt til að setja tímabundinn skatt á ofurhagnað orkufyrirtækja, en orkuverð hefur hækkað um 32% á milli ára.

Óðinn 9. mars 2022 12:01

Úkraína, ESB og Ekki­frétta­stofa Ríkis­út­varps

Það færi vel á því að RÚV yrði nú selt, eða lagt niður, og þeir fimm milljarðar sem skattgreiðendur greiða til RÚV rynnu heldur til Úkraínu næstu árin.

Erlent 13. janúar 2022 19:56

Vill kynjakvóta í stjórnir fyrirtækja

Forseti framkvæmdastjórnar ESB ætlar að beita sér fyrir því að tillaga um 40% kynjakvóta, sem lögð var fram fyrir tíu árum, verði samþykkt.

Innlent 18. október 2021 19:02

Heiðar gagn­rýnir loft­slags­­stefnu ESB

Heiðar Guðjónsson og fastafulltrúi ESB tókust á um olíu- og námuvinnslu á Norðurslóðum á ráðstefnu Arctic Circle.

Erlent 6. september 2021 11:42

Varar við framboðsvanda vegna Brexit

M&S telur að bresk stjórnvöld og ESB séu ekki undirbúin fyrir nýrri bylgju af skriffinnsku þegar nýjar Brexit reglur taka gildi

Innlent 12. ágúst 2021 08:31

Fá 600 milljónir í styrk frá ESB

Nýsköpunarsjóður ESB hefur úthlutað Carbfix og ON styrk fyrir hönnun og byggingu á nýrri hreinsistöð við Hellisheiðavirkjun.

Innlent 22. júní 2021 18:05

ESB rannsakar Google

ESB rannsakar nú hvort Google beiti samkeppnisaðila sína tálmunum, en auglýsingatekjur Google námu 147 milljörðum dollara í fyrra.

Erlent 12. maí 2021 12:00

Frakkar setja pressu á Breta

Frönsk stjórnvöld reyna að hindra aðgengi breskra fjármálafyrirtækja að innri markaði ESB út af fiskveiðideilum.

Erlent 30. apríl 2021 12:45

ESB kærir Apple vegna App Store

Apple gæti átt yfir höfði sér sekt sem nemur 10% af heildartekjum félagsins á heimsvísu.

Fjölmiðlapistlar 4. apríl 2022 07:05

Ljósin slökkt í Leifs­stöð, Efsta­leiti og Kaup­höllinni

Fjölmiðlarýnir skrifar um einhliða ESB-umræður á Rás 1, viðhafnarviðtal við forstjóra SKE og umfjöllun Stöðvar 2 um bankasöluna.

Leiðarar 18. mars 2022 14:33

Inn­rásin setti ESB um­sókn ekki á dag­skrá

Velta má fyrir sér hvort þeir stjórnmálamenn sem telja að framganga Evrópusambandsríkja í aðdraganda og eftirmálum innrásar rússneskrar stjórnvalda setji aðildarviðræður á dagskrá hér á landi fylgist nægilega vel með gangi mála.

Erlent 14. janúar 2022 14:20

ESB stöðvar samruna í fyrsta sinn í þrjú ár

Samkeppniseftirlit Evrópusambandsríkja hyggst koma í veg fyrir 2 milljarða dala samruna suður-kóreskra skipasmíðafyrirtækja.

Erlent 7. janúar 2022 12:03

5% verðbólga á evrusvæðinu

Verðbólga mældist 5% á evrusvæðinu í desember, samkvæmt bráðabirgðatölum Eurostat, en hún mældist 0,9% í byrjun árs 2021.

Innlent 7. september 2021 13:05

Evra og ESB mikilvæg atvinnulífinu

Upptaka evru og ESB-aðild er eitt mikilvægasta mál fyrir atvinnulífið, segir Jón Steindór Valdimarsson, frambjóðanda Viðreisnar.

Innlent 30. ágúst 2021 16:45

Tak­marka ferða­lög frá Banda­ríkjunum

Talið er að ESB muni veita aðildarríkjum sínum leiðbeinandi tilmæli um takmarkanir á ónauðsynlegum ferðalögum frá Bandaríkjunum.

Erlent 8. júlí 2021 13:20

Sekta VW og BMW um milljarð dollara

ESB hefur sektað VW um 595 milljónir dollara og BMW um 442 milljónir fyrir samráð um staðla á íblöndunarefni fyrir dísilvélar.

Innlent 13. maí 2021 18:31

ESB tapar öðru stóru skattamáli

Amazon þarf ekki að greiða 250 milljónir evra í afturvirka skatta til Lúxemborgar, eftir úrskurð Almenna dómstólsins í gær.

Innlent 4. maí 2021 19:06

Hnýtir í Viðreisn og Samfylkinguna

Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuflokka sem vilja inngöngu í ESB sjá allt sem nagla, þar sem þeirra eina verkfæri sé hamar.

Erlent 26. apríl 2021 15:42

ESB stefnir AstraZeneca

Sambandið hefur fengið nóg af hægagangi lyfjaframleiðandans og telur ólíklegt að hann muni standa við afhendingaráætlun sína.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.