EpiEndo Pharmaceuticals ehf. tryggði sér nýverið 2,7 milljón evru fjármögnun í formi breytanlegs láns frá EIC Fund.
Í Noregi og ESB eru 2-3% tilkynntra samruna færð í fasa II, á meðan hlutfallið hér á landi var að meðaltali tæp 44% á tímabilinu 2017-2020.
Laki Power fær 335 milljóna króna styrk til nýsköpunar frá Evrópusambandinu. Einungis 1% umsækjenda fá styrk.
„Það er til dæmis erfitt að skilja ef stjórnmálaflokkar hafa á stefnuskrá aðild að ESB og aukið auðlindagjald í sjávarútvegi. Þetta tvennt getur nefnilega ekki farið saman.“
Norskir þingmenn vilja endurskoða EES samkomulagið og segja að með Brexit fáist betri aðgangur að innri markaði ESB.
Verði af Brexit án samnings mun Bretland vera talið þriðja ríki þegar kemur að miðlun persónuupplýsinga þangað frá ESB- og ríkjum EES.
Rannsóknaverkefnið Svefnbyltingin hlýtur 15 milljóna evra styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB.
„Gyllt“ vegabréf verða ekki í boði lengur fyrir fjárfesta í landinu vegna uppljóstrana um spillingu. ESB skoðar málshöfðun.
Facebook telur umfang þeirra gagna sem ESB heimtar vegna rannsókna á samkeppnismálum brjóti gegn friðhelgi starfsmanna sinna.
Evrópusambandið hyggst veita 390 milljarða evra í formi styrks til þeirra ríkja sem verst fóru úr faraldrinum.
ESB hefur samþykkt 4 milljarða björgunarpakka franska ríkisins til handa flugsamsteypunnar. Franska ríkið mun eiga 30% í félaginu.
ESB boðar að bóluefni framleidd innan sambandsins verði ekki flutt út af því fyrr en því hafi verið dreift innan sambandsins.
Frjálslyndur ESB sinni ber sigurorð af íhaldssömum viðskiptajöfri í formannsslag kristilegra demókrata í Þýskalandi.
ESB hyggst setja á fót einn stærsta sprotafjárfestingasjóð álfunnar. Í fyrsta sinn sem ESB fjárfestir með beinum hætti í sprotum.
„Vextir eru orðnir þeir sömu og í Evrópu vegna efnahagsáfallsins en Evrópusöngurinn hefur ekki þagnað.“
Samfylkingarfólk hélt ESB-aðildinni ekki sérlega hátt á lofti þegar þjóðin gekk í gegnum átta ára samfellt hagvaxtarskeið.
Landsvirkjun semur um að kanna möguleika á útflutningi á grænu vetni frá Íslandi til Rotterdam. ESB beinir sjónum að vetni.
Sagnfræðingur segir deilur um fiskveiðar í alþjóðlegum hafsvæðum gætu blossað upp á ný semjist ekki um veiðar milli Bretlands og ESB.
Airbus hefur samþykkt að fella niður niðurgreiðslu tveggja ESB ríkja, sambandið vill að Bandaríkin dragi úr tollum til ESB sem tilsvar.
Næstæðsti dómstóll ESB dæmdi Apple í vil gegn Framkvæmdaráði ESB um 14,3 milljarða evra afturkvæma skattagreiðslu.