*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 15. apríl 2021 09:18

ESB sjóður fjárfestir í EpiEndo

EpiEndo Pharmaceuticals ehf. tryggði sér nýverið 2,7 milljón evru fjármögnun í formi breytanlegs láns frá EIC Fund.

Pistlar 14. febrúar 2021 13:24

Samrunaeftirlit - betur má ef duga skal

Í Noregi og ESB eru 2-3% tilkynntra samruna færð í fasa II, á meðan hlutfallið hér á landi var að meðaltali tæp 44% á tímabilinu 2017-2020.

Innlent 20. janúar 2021 10:35

Fá 335 milljóna króna styrk frá ESB

Laki Power fær 335 milljóna króna styrk til nýsköpunar frá Evrópusambandinu. Einungis 1% umsækjenda fá styrk.

Pistlar 7. janúar 2021 13:44

Lokkandi, en ógerlegt

„Það er til dæmis erfitt að skilja ef stjórnmálaflokkar hafa á stefnuskrá aðild að ESB og aukið auðlindagjald í sjávarútvegi. Þetta tvennt getur nefnilega ekki farið saman.“

Erlent 31. desember 2020 17:50

Samkomulag Breta við ESB betra en EES

Norskir þingmenn vilja endurskoða EES samkomulagið og segja að með Brexit fáist betri aðgangur að innri markaði ESB.

Pistlar 23. desember 2020 16:06

Brexit án samnings: Miðlun persónuupplýsinga og tilnefning fulltrúa

Verði af Brexit án samnings mun Bretland vera talið þriðja ríki þegar kemur að miðlun persónuupplýsinga þangað frá ESB- og ríkjum EES.

Innlent 28. október 2020 14:52

Svefnbyltingin hlýtur risastyrk

Rannsóknaverkefnið Svefnbyltingin hlýtur 15 milljóna evra styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB.

Erlent 14. október 2020 14:06

Kýpur hættir að selja vegabréf í bili

„Gyllt“ vegabréf verða ekki í boði lengur fyrir fjárfesta í landinu vegna uppljóstrana um spillingu. ESB skoðar málshöfðun.

Erlent 28. júlí 2020 09:44

Facebook áskar ESB um brot á friðhelgi

Facebook telur umfang þeirra gagna sem ESB heimtar vegna rannsókna á samkeppnismálum brjóti gegn friðhelgi starfsmanna sinna.

Erlent 21. júlí 2020 18:07

ESB náð sátt um fjárhagsaðstoð

Evrópusambandið hyggst veita 390 milljarða evra í formi styrks til þeirra ríkja sem verst fóru úr faraldrinum.

Erlent 6. apríl 2021 15:14

Air France-KLM í meirihlutaeigu Frakka

ESB hefur samþykkt 4 milljarða björgunarpakka franska ríkisins til handa flugsamsteypunnar. Franska ríkið mun eiga 30% í félaginu.

Erlent 29. janúar 2021 15:59

Hamla útflutningi bóluefna

ESB boðar að bóluefni framleidd innan sambandsins verði ekki flutt út af því fyrr en því hafi verið dreift innan sambandsins.

Erlent 16. janúar 2021 17:55

Armin Laschet nýr leiðtogi CDU

Frjálslyndur ESB sinni ber sigurorð af íhaldssömum viðskiptajöfri í formannsslag kristilegra demókrata í Þýskalandi.

Erlent 6. janúar 2021 14:28

ESB fjárfestir í sprotum

ESB hyggst setja á fót einn stærsta sprotafjárfestingasjóð álfunnar. Í fyrsta sinn sem ESB fjárfestir með beinum hætti í sprotum.

Óðinn 27. desember 2020 11:07

ESB, vanhæfi ráðherra og viðundrið Viðreisn

„Vextir eru orðnir þeir sömu og í Evrópu vegna efnahagsáfallsins en Evrópusöngurinn hefur ekki þagnað.“

Huginn & Muninn 1. nóvember 2020 10:07

Dusta rykið af kreppustefnunni

Samfylkingarfólk hélt ESB-aðildinni ekki sérlega hátt á lofti þegar þjóðin gekk í gegnum átta ára samfellt hagvaxtarskeið.

Innlent 23. október 2020 09:03

Vilja flytja út vetni frá Íslandi

Landsvirkjun semur um að kanna möguleika á útflutningi á grænu vetni frá Íslandi til Rotterdam. ESB beinir sjónum að vetni.

Erlent 12. október 2020 17:24

Brexit gæti endurvakið þorskastríðin

Sagnfræðingur segir deilur um fiskveiðar í alþjóðlegum hafsvæðum gætu blossað upp á ný semjist ekki um veiðar milli Bretlands og ESB.

Erlent 24. júlí 2020 12:11

Framþróun í tollastríði ESB og BNA

Airbus hefur samþykkt að fella niður niðurgreiðslu tveggja ESB ríkja, sambandið vill að Bandaríkin dragi úr tollum til ESB sem tilsvar.

Erlent 15. júlí 2020 11:42

Apple sleppur við 14,3 milljarða sekt

Næstæðsti dómstóll ESB dæmdi Apple í vil gegn Framkvæmdaráði ESB um 14,3 milljarða evra afturkvæma skattagreiðslu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.