*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 5. janúar 2022 13:42

CCP og BBC tilkynna samstarf

Tvö stór sci-fi vörumerki í afþreyingariðnaðinum, EVE Online og Doctor Who, munu mætast 13. janúar til 1. febrúar.

Innlent 13. mars 2020 08:57

Búast við margföldun EVE spilara

CCP fær útgáfuleyfi fyrir EVE Online í Kína. Höfðu beðið frá árini 2017 eftir sérstöku leyfi fyrir tölvuleikjastarfsemi.

Innlent 7. desember 2018 11:22

CCP fellur frá útgáfu skotleiks í bili

Leikurinn heitir Project Nova og er skotleikur sem átti að gerast í söguheimi Eve Online.

Tölvur & tækni 18. apríl 2018 09:48

Segja Eve fanfest ekki verða á Íslandi

Frá upphafi hefur árleg hátíð spilara EVE Online tölvuleiksins frá CCP verið haldin hér á landi en nú horfir til breytinga.

Innlent 3. ágúst 2016 19:47

Stærsti tölvuleikur síðan Eve online

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds jók hlutafé sitt um 100 milljónir króna og stefnir á frekari hlutafjáraukningu.

Innlent 3. júní 2015 13:32

EVE Online spilarar söfnuðu 13,8 milljónum fyrir Nepal

Spilarar EVE Online hafa safnað og gefið hátt í 60 milljónir til mannúðarstafa í gegnum árin.

Innlent 19. mars 2015 17:44

Nýtt myndband af væntanlegum leik CCP

Á spilararáðstefnu CCP, Fanfest, var sýnt nýtt myndband af leiknum EVE:Valkyrie

Innlent 30. september 2014 14:10

EVE Online kemur út á frönsku

Sjötta tungumálið bætist við EVE Online, tölvuleik CCP, í dag.

Innlent 28. ágúst 2014 12:58

Tveir toppar hætta hjá CCP

Markaðsstjóri og fjármálastjóri CCP hætta samhliða því sem skrifstofu CCP í San Francisco verður lokað.

Innlent 19. júní 2014 11:31

Leikur CCP vinnur til verðlauna

EVE: Valkyre er ekki enn kominn út. Hann hefur engu að síður verið hlaðinn lofi.

Tölvur & tækni 4. nóvember 2021 17:20

EVE Fanfest snýr aftur

EVE Fanfest fer fram á ný í Laugardalshöll og von er stórum hópi aðdáenda EVE Online víðsvegar að úr heiminum til Íslands.

Innlent 12. nóvember 2019 09:28

EVE Online kemur út á kóresku

Forstjóri CCP kynnir kóreska útgáfu leiksins á einum stærsta tölvuleikjaviðburði heims í Suður-Kóreu á föstudaginn.

Innlent 4. nóvember 2018 18:01

Á öldum nostalgíunnar

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Porcelain Fortress notar nýjustu tækni til að gera leiki innblásna af 9. áratugnum.

Innlent 30. október 2017 15:15

CCP segja upp tugum starfsmanna

Breyttar áherslur tölvuleikjafyrirtækisins hafa áhrif á um 100 starfsmenn, þar af 30 hér á landi. Starfstöðinni í Atlanta verður lokað.

Innlent 2. september 2015 09:38

Baltasar gerir sjónvarpsþætti um Eve Online

Viðræður standa nú yfir við fjárfesta um gerð fyrsta þáttarins eftir íslenska tölvuleiknum Eve Online.

Innlent 14. maí 2015 12:33

EVE Online spilarar leggja sitt af mörkum

EVE Online spilarar hafa safnað tæpum 9 milljónum í neyðaraðstoð fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Nepal.

Innlent 25. nóvember 2014 11:09

Nýjum spilurum fjölgar í EVE í kjölfar auglýsingar

Ný auglýsing fyrir EVE Online hefur víða vakið athygli og byggir á upptökum frá spilurum leiksins.

Innlent 6. september 2014 08:01

Novator eykurhlut sinn í CCP

Novator fer samtals með um þriðjungshlut í leikjafyrirtækinu sem rekur EVE Online.

Innlent 28. ágúst 2014 12:42

CCP tapar um 2,7 milljörðum króna

Sú ákvörðun CCP að hætta við tölvuleikinn World of Darkness reyndist fyrirtækinu afar dýr.

Innlent 16. júní 2014 13:38

CCP til umfjöllunar í PC Gamer

Heilar 12 blaðsíður fara undir umfjöllun helsta tölvuleikjablaðs í heimi um CCP.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.