*

mánudagur, 20. september 2021
Innlent 30. ágúst 2021 16:04

Gildi selur í Eimskip

Eimskip lækkaði um 1,8%, mest allra Kauphallarfélaga í dag. Gildi, næst stærsti hluthafi Eimskips seldi fyrir um 130 milljónir í félaginu.

Innlent 20. ágúst 2021 16:29

Flest hækkuðu en OMXI10 lækkaði

Eimskip bar höfuð og herðar yfir önnur skráð félög á aðalmarkaði kauphallarinnar í dag.

Innlent 19. ágúst 2021 15:53

Annar fjórðungur fór fram úr væntingum

Hagnaður Eimskipa, aðlagaður fyrir áhrifum samkeppnissáttar, nam 1.988 milljónum króna á öðrum fjórðungi.

Innlent 10. ágúst 2021 16:04

Eimskip þrefaldast á einu ári

Hlutabréfaverð Eimskips náði sínu hæsta stigi frá upphafi í dag og hefur nú þrefaldast á einu ári.

Fólk 20. júlí 2021 11:57

Matthías tekur við Borgarplasti

Matthías Matthíasson er nýr framkvæmdastjóri Borgarplasts en hann var áður framkvæmdastjóri flutningasviðs Eimskips.

Innlent 6. júlí 2021 17:02

Rautt yfir kauphöllinni í dag

Icelandair lækkaði mest annan daginn í röð, um 1,8%, Eimskip heldur siglingu sinni áfram og hækkar um 3%.

Innlent 5. júlí 2021 11:20

Sam­herji bætt við sig í Eim­skip

Eimskip hefur hækkað um þriðjung frá metsekt SKE og er hlutur Samherja í félaginu orðinn yfir 20 milljarða króna virði.

Innlent 28. júní 2021 16:33

Icelandair lækkar flugið

Icelandair lækkaði mest allra skráðra félaga í dag eða um 3,66%, Eimskip heldur áfram að hækka.

Innlent 28. júní 2021 13:21

Virði Eimskips aukist um 12,4 milljarða

Markaðsvirði Eimskips hefur aukist um 12,4 milljarða króna frá því að tilkynnt var um sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið.

Innlent 21. júní 2021 14:52

Ellefu milljónir fengust í skattkröfuna

Svo til ekkert fékkst upp í 11,4 milljarða lýstar kröfur í þrotabú gamla Eimskips. Langstærsta krafan var frá íslenska ríkinu.

Innlent 23. ágúst 2021 16:21

Enn hækkar Eimskip

Hlutabréfagengi Eimskips hefur nú hækkað um 11,4% frá því að flutningafyrirtækið birti uppgjör á fimmtudaginn.

Innlent 20. ágúst 2021 10:33

Eimskip rýkur upp eftir uppgjör

Gengi bréfa í Eimskipum hefur hækkað um tæplega tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins og um tæp 200% innan ársins.

Innlent 12. ágúst 2021 09:53

Vilja vita hvort þau birtist í gögnum

Innflutningsfyrirtæki hafa óskað eftir upplýsingum frá Samkeppniseftirlitinu um hvort nöfn þeirra sé að finna í rannsóknargögnum.

Fólk 25. júlí 2021 20:04

Kínverskan er undraheimur

María Björk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eimskips.

Fólk 16. júlí 2021 08:58

María Björk ráðin fjármálastjóri Eimskips

María Björk Einarsdóttur mun taka við af Agli Erni Petersen sem fjármálastjóri Eimskips í september næskomandi.

Innlent 5. júlí 2021 17:59

Fréttu af sáttinni í fjölmiðlum

Sátt Eimskipa við Samkeppniseftirlitið virðist hafa komið aftan að stjórnendum Samskipa.

Innlent 29. júní 2021 17:03

Eimskip leiðir áfram hækkanir

Eimskip hækkaði um 7% á hlutabréfamarkaði í dag og Íslandsbanki um 3,3% en bréf bankans eru nú 24 krónum yfir útboðsgenginu.

Innlent 28. júní 2021 15:52

Ólöf kaupir fyrir 10 milljónir

Ólöf Hildur Pálsdóttir, stjórnarmaður Eimskips, keypti í dag hluti í félaginu fyrir 10,7 milljónir króna.

Innlent 21. júní 2021 17:00

Sektin hefur lítil áhrif á Eimskip

Hlutabréfaverð Eimskips hefur hækkað um 8,2% frá því að greint var frá að félagið hefði verið sektað um 1,5 milljarða króna.

Innlent 18. júní 2021 17:00

Icelandair hækkar um 6%

Eimskip hækkaði næst mest eða um 5,2% þrátt fyrir 1,5 milljarða króna sekt fyrir samkeppnislagabrot.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.