Eimskipafélagið hækkaði mest, en Origo lækkaði mest í kauphöllinni í dag. Mest viðskipti með bréf uppgjörsfélags dagsins.
Gengi allra félaga nema fjögurra hækkaði í kauphöllinni í dag, og nam hækkun Marel tæplega 5%. Skeljungur og Sjóvá lækkuðu.
Á sama tíma og flest félög lækkuðu í kauphöllinni juku tryggingafélögn þrjú við virði sitt. Arion lækkar í Svíþjóð.
Þau tvö fyrirtæki sem komu í fréttum gærkvöldsins urðu fyrir mestri verðsveiflu í kauphöllinni í dag, í þó litlum viðskiptum.
Á sama tíma og úrvalsvísitalan hækkaði í viðskiptum dagsins lækkaði verð fasteignafélaganna Regins og Reita einna mest.
Eimskipafélagið hækkar um 4,62% í 552 milljón króna viðskiptum.
Sjálfkjörið verður í stjórn Eimskipafélagsins á aðalfundi félagsins á fimmtudaginn.
Eimskip ræðst í byggingu á frystigeymslu vegna verulegrar aukningar í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski.
Eimskipafélagið lætur smíða tvö ný gámaskip í Kína. Fjárfesting upp á 6 milljarða króna.
Hagnaður Eimskipafélagsins eftir skatta var 2 milljarðar króna á síðasta ári.
Eimskip hyggst taka nýtt skip í notkun seinni hluta nóvember. Hafa beðist afsökunar á afdrifum eldri skipa.
Rauður dagur var í kauphöllinni í dag, en fjórðungur viðskiptanna var með bréf Símans. Úrvalsvísitalan niður fyrir 2.000 stig.
Skipt er um fastan viðkomustað í siglingum Eimskipafélagsins til Póllands sem og tíðni siglinga til Rotterdam er aukin.
Eimskipafélagið tekur í notkun kolefnisreiknivél fyrir viðskiptavini sem vilja fylgjast með fótspori sínu.
Almennar hækkanir hafa verið í kauphöllinni í morgun, úrvalsvísitalan hækkað um 1,23% og engin hlutabréf hafa lækkað í verði.
Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í skattamáli gamla Eimskipafélagsins. Félagið átti 4,2% við skráningu Eimskipa.
Eimskipafélagið veitti ellefu starfsmönnum gullmerki félagsins á 101 árs afmæli þess.
Hagnaður Eimskipafélagsins nam 800 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi
Á fyrstu sex mánuðum ársins hagnaðist Eimskip um 1,2 milljarða króna. Rekstarafkoma var jákvæð um 3,8 milljarða.
félögin munu færast til á milli flokka eftir markaðsvirði þann 1. Júlí 2009