Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze, mun starfa áfram sem tæknistjóri.
Allar vangaveltur um stuðning við frjálsa fjölmiðla eru á sandi byggðar meðan ríkisfjölmiðillinn fer ekki að sérlögum um sig.
Unimaze hefur séð gríðarlega aukningu í miðlun reikninga eftir að Fjársýslan tók upp rafræna reikninga í byrjun árs.