*

laugardagur, 16. október 2021
Innlent 28. júní 2021 18:39

Sveigjanleiki skilað auknum tekjum

Velta Eldum rétt jókst töluvert í faraldrinum en félagið er nú farið að bjóða aukinn sveigjanleika í vali og sendir orðið um allt land.

Innlent 12. mars 2021 19:28

Féllst á kröfu Eldum rétt um lögbann

Landsréttur féllst á kröfu um að félagið Álfasaga væri óheimilt að nota vörumerkið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“.

Innlent 20. mars 2020 15:42

Salan aukist um 43% hjá Eldum rétt

Eldum rétt skoða að fjölga afhendingarstöðum en félaginu tókst ekki að anna eftirspurn til allra sem vildu panta í vikunni.

Innlent 13. desember 2019 13:34

Efling segir Eldum rétt segja ósatt

Formaður Eflingar segir fyrirtækið hafa nýtt sér bágindi verkafólks. Gögn sýni meiri vinnu og fleiri starfsmenn en haldið fram.

Innlent 31. júlí 2019 19:21

Eldum rétt vill banna Borðum rétt

Eldum rétt óskar atbeina dómsstóla til fá Dagnýju & Co. til að hætta notkun á vörumerkinu Borðum rétt.

Innlent 3. júlí 2019 17:53

Deila um ábyrgð vegna 4 daga vinnu

Efling og Eldum rétt í hár saman vegna rúmenskra starfsmanna Menn í vinnu sem leigðir voru til starfa.

Innlent 14. janúar 2018 13:09

Skeljungur veðjar á netverslun

Forstjóri Skeljungs segir fyrirtækið hafa viljað stíga skref inn í framtíðina í góðu tómi. Hann segir fyrirtækið stefna að meiri netverslun.

Innlent 1. febrúar 2017 18:30

Stanslaus vöxtur hjá Eldum rétt

Eldum rétt er eitt þeirra fyrirtækja sem vakti sérstaka athygli manna árið 2016 og er í dag orðið flestum Íslendingum vel kunnugt.

Innlent 8. júní 2021 14:21

Eldum rétt velti milljarði

Hagnaður Eldum rétt í fyrra nam 79 milljónum króna en velta félagsins jókst um helming og nam 1,13 milljörðum króna í lok árs.

Innlent 25. febrúar 2021 11:30

Kröfum vísað frá og stjórnendur sýknaðir

Fjórir Rúmenar, sem störfuðu um skeið hjá Eldum rétt, gegnum starfsmannaleiguna Menn í vinnu, höfðu ekki erindi sem erfiði í dómsmáli.

Innlent 20. desember 2019 15:01

420 milljónir fyrir Eldum rétt

Heildarverðmæti Eldum rétt nemur um 840 milljónum króna miðað við kaupverð Basko á helmingshlut í fyrirtækinu.

Innlent 10. desember 2019 12:13

Óskýrri kröfu Eldum rétt vísað frá

Eldum rétt og Álfasaga deildu um notkun síðarnefnda fyrirtækisins á auðkenninu Borðum rétt.

Innlent 7. júlí 2019 13:32

Eldum rétt hafnaði tilboði Eflingar

Eldum rétt ítrekar í fréttatilkynningu að það sé einlægur vilji þeirra að að standa undir keðjuábyrgð sem notendafyrirtæki.

Innlent 11. maí 2018 10:41

Basko heimilt að eignast í Eldum rétt

Samkeppniseftirlitið hyggst ekki aðhafast vegna kaupa Basko á helmingshlut í Eldum rétt.

Innlent 15. desember 2017 13:41

Basko kaupir 50% í Eldum Rétt

Basko, eigandi 10-11 og Iceland, hefur keypt 50% hlutafjár í Eldum Rétt af stofnendum félagsins.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.