*

mánudagur, 19. apríl 2021
Erlent 14. apríl 2021 18:02

SpaceX sækir 1,2 milljarða dala

Geimfyrirtækið SpaceX, sem Elon Musk stofnaði, hefur lokið 1,16 milljarða dala fjármögnun.

Erlent 15. mars 2021 18:02

„Tæknikonungur Tesla“ og „Meistari myntar“

„Tæknikonungur Tesla“ er nýjasti starfstitill forstjórans Elon Musk. Fjármálastjórinn verður „Meistari myntarinnar“.

Erlent 23. febrúar 2021 15:24

Ekki ríkastur lengur eftir lækkun Tesla

Hlutabréfaverð Tesla hefur fallið um 16% síðan fyrirtækið tilkynnti um kaup á Bitcoin fyrir 1,5 milljarða dollara í byrjun febrúar.

Erlent 8. febrúar 2021 13:55

Tesla kaupir og hyggst taka við Bitcoin

Rafbílaframleiðandinn hefur keypt Bitcoin fyrir 200 milljarða og segist ætla að taka við henni sem greiðslu von bráðar.

Erlent 29. janúar 2021 13:32

Bitcoin hækkar 17% eftir stuðning Musk

Rafmyntin tók stökk í morgun eftir að milljarðamæringurinn breytti lýsingu (e. bio) sinni á Twitter í #bitcoin.

Erlent 12. janúar 2021 13:28

Signal hækkar og hækkar

Lítið líftæknifyrirtæki er margfalt verðmætara en það var fyrir tíst ríkasta manns heims um samnefnt samskiptaapp.

Erlent 7. janúar 2021 17:29

Elon Musk orðinn ríkasti maður heims

Elon Musk hefur tekið fram úr Jeff Bezos sem ríkasti maður heims eftir mikla hækkun hlutabréfaverðs Tesla.

Erlent 16. nóvember 2020 19:04

Fyrsta mannaða geimskotið í einkarekstri

SpaceX sendi fjóra geimfara í alþjóðlegu geimstöðina, og var það fyrsta reglulega geimskotið í einkarekstri fyrir NASA.

Erlent 12. október 2020 11:54

Branson vill 200 milljónir dala

Geimfyrirtæki Richard Branson, Virgin Orbit, leitast eftir fjármögnun sem verðlegði fyrirtækið á milljarð Bandaríkjadala.

Erlent 26. september 2020 18:02

Viðburðaríkt ár hjá Nikola & Tesla

Framkvæmdastjóri Nikola sagði af sér og framkvæmdastjóri Tesla kynnti nýja rafhlöðutækni.

Erlent 1. apríl 2021 15:12

Móðurfélag UFC á markað og Musk í stjórn

Endeavor stefnir að skráningu á markað og hyggst nota hluta af fjármagninu úr útboðinu til að kaupa afganginn af hlutafé UFC.

Erlent 11. mars 2021 12:35

Auður Buffett yfir hundrað milljarða dala

Einungis Jeff Bezos, Elon Musk, Bill Gates og Bernard Arnault eru fyrir ofan Warren Buffett á lista Forbes yfir milljarðamæringa.

Erlent 22. febrúar 2021 15:10

Bitcoin lækkar eftir annað tíst frá Musk

Gengi Bitcoin lækkaði um tæplega 10% í dag eftir tíst Elon Musk um að rafmyntin væri of hátt verðlögð.

Erlent 2. febrúar 2021 10:39

Elon Musk í Twitter-hlé

Auðjöfurinn hefur heldur betur hrist upp í mörkuðum að undanförnu en nú segist hann ætla að draga sig í hlé á Twitter.

Erlent 26. janúar 2021 13:54

Etsy hækkaði um 11% í kjölfar lofs Musk

Netverslun fyrir handunnar vörur tók kipp í kjölfar þess að Elon Musk sagðist elska prjónahúfu fyrir hundinn sinn.

Erlent 8. janúar 2021 13:32

527% hækkun eftir misskilin meðmæli Musk

Elon Musk mælti með skilaboðaforritinu Signal og við það hækkaði hlutabréfaverð í ótengdu en samnefndu félagi um yfir 500%.

Erlent 22. desember 2020 13:29

Elon Musk trónir á toppnum

Stofnandi og forstjóri Tesla er sá milljarðamæringur sem hefur séð auðæfi sín vænkast hvað mest á þessu ári.

Innlent 22. október 2020 15:36

Afkoma Tesla umfram væntingar

Á þriðja ársfjórðungi 2020 jókst sala Tesla jókst um 40% milli ára. Hagnaður án einskiptaliða var þriðjungi hærri en greinendur höfðu spáð.

Erlent 27. september 2020 15:04

Tesla teygir verðlistann í báða enda

Elon Musk boðaði 20 milljón króna ofurbíl ásamt ódýrari bíl á um 3.5 milljónir innan nokkurra ára á þriðjudag.

Erlent 31. ágúst 2020 18:13

Musk orðinn þriðji ríkastur í heimi

Tesluforstjórinn skrautlegi hefur komist upp fyrir Mark Zuckerberg á lista yfir ríkustu einstaklinga heims.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.