Geimfyrirtækið SpaceX, sem Elon Musk stofnaði, hefur lokið 1,16 milljarða dala fjármögnun.
„Tæknikonungur Tesla“ er nýjasti starfstitill forstjórans Elon Musk. Fjármálastjórinn verður „Meistari myntarinnar“.
Hlutabréfaverð Tesla hefur fallið um 16% síðan fyrirtækið tilkynnti um kaup á Bitcoin fyrir 1,5 milljarða dollara í byrjun febrúar.
Rafbílaframleiðandinn hefur keypt Bitcoin fyrir 200 milljarða og segist ætla að taka við henni sem greiðslu von bráðar.
Rafmyntin tók stökk í morgun eftir að milljarðamæringurinn breytti lýsingu (e. bio) sinni á Twitter í #bitcoin.
Lítið líftæknifyrirtæki er margfalt verðmætara en það var fyrir tíst ríkasta manns heims um samnefnt samskiptaapp.
Elon Musk hefur tekið fram úr Jeff Bezos sem ríkasti maður heims eftir mikla hækkun hlutabréfaverðs Tesla.
SpaceX sendi fjóra geimfara í alþjóðlegu geimstöðina, og var það fyrsta reglulega geimskotið í einkarekstri fyrir NASA.
Geimfyrirtæki Richard Branson, Virgin Orbit, leitast eftir fjármögnun sem verðlegði fyrirtækið á milljarð Bandaríkjadala.
Framkvæmdastjóri Nikola sagði af sér og framkvæmdastjóri Tesla kynnti nýja rafhlöðutækni.
Endeavor stefnir að skráningu á markað og hyggst nota hluta af fjármagninu úr útboðinu til að kaupa afganginn af hlutafé UFC.
Einungis Jeff Bezos, Elon Musk, Bill Gates og Bernard Arnault eru fyrir ofan Warren Buffett á lista Forbes yfir milljarðamæringa.
Gengi Bitcoin lækkaði um tæplega 10% í dag eftir tíst Elon Musk um að rafmyntin væri of hátt verðlögð.
Auðjöfurinn hefur heldur betur hrist upp í mörkuðum að undanförnu en nú segist hann ætla að draga sig í hlé á Twitter.
Netverslun fyrir handunnar vörur tók kipp í kjölfar þess að Elon Musk sagðist elska prjónahúfu fyrir hundinn sinn.
Elon Musk mælti með skilaboðaforritinu Signal og við það hækkaði hlutabréfaverð í ótengdu en samnefndu félagi um yfir 500%.
Stofnandi og forstjóri Tesla er sá milljarðamæringur sem hefur séð auðæfi sín vænkast hvað mest á þessu ári.
Á þriðja ársfjórðungi 2020 jókst sala Tesla jókst um 40% milli ára. Hagnaður án einskiptaliða var þriðjungi hærri en greinendur höfðu spáð.
Elon Musk boðaði 20 milljón króna ofurbíl ásamt ódýrari bíl á um 3.5 milljónir innan nokkurra ára á þriðjudag.
Tesluforstjórinn skrautlegi hefur komist upp fyrir Mark Zuckerberg á lista yfir ríkustu einstaklinga heims.