*

mánudagur, 27. september 2021
Erlent 28. júlí 2020 08:00

Sænska leiðin veldur minni samdrætti

Árshlutauppgjör sænskra fyrirtækja voru almennt hagstæðari en greiningaraðilar og fjárfestar höfðu reiknað með.

Frjáls verslun 25. desember 2018 14:02

Enginn að þróa kynslóð á eftir 5G

Væntanleg upptaka næstu kynslóðar farsímakerfa, 5G, eru síðustu eiginlegu kynslóðaskiptin í farsímatækni.

Erlent 24. júlí 2017 13:48

Töluverðar lækkanir í Svíþjóð

Markaðsvirði sænsku OMXS30 vísitölunnar lækkaði um 180 milljarða sænskra króna í síðustu viku.

Innlent 7. apríl 2017 09:08

Meniga eykur hlutafé vegna útrásar

Meniga hyggst nýta 900 milljóna aukið hlutafé til að efla sókn erlendis með heimilisfjármálalausn sína.

Matur og vín 3. október 2016 13:57

Hinn fullkomni veiðidrykkur

Fannar Guðmundsson, Haraldur Gísli Sigfússon og Óskar Ericsson framleiða íslenska ginið Himbrima.

Erlent 25. júlí 2016 11:45

Ericsson rekur forstjórann

Sænska símafyrirtækið Ericsson rekur Hans Vestberg forstjóra fyrirtækisins í kjölfar minnkandi sölu.

Innlent 18. ágúst 2015 14:22

Síminn og Ericsson framlengja samstarfið

Ericsson mun sjá um að uppfæra og stækka 4G og 3G kerfi Símans.

Innlent 10. apríl 2013 13:50

Síminn tvöfaldar hraðann á 3G kerfinu

Síminn hefur gert samning við Ericsson um uppbyggingu á 4G farsímakerfi.

Erlent 20. október 2011 08:47

Góð afkoma Ericsson

Sænski fjarskiptarisinn Ericsson hagnaðist um rúma 100 milljarða króna á 3. ársfjórðungi.

Erlent 27. apríl 2011 08:45

Ericsson yfir væntingum

Gengi hlutabréfa Ericsson hækkar mikið í kjölfar góðs uppgjörs. Hagnaður á fyrsta ársfjórðungi nam 5,8 milljarða sænska króna.

Frjáls verslun 28. desember 2018 18:04

Þér mun leiðast í sjálfkeyrandi bílum

Ástæðan fyrir því að sjálfkeyrandi bílar kalla á aukna gagnanotkun er önnur en fólk heldur segir sérfræðingur.

Erlent 31. janúar 2018 16:55

Ericsson segir upp 10.000 starfsmönnum

Sænska fjarskiptafyrirtækið tapaði um 242 milljörðum íslenskra króna á fjórða ársfjórðungi 2017.

Innlent 12. júlí 2017 20:10

Mikil áhersla á upplifun

Framleiðendur Himbrima gins hafa innréttað nýja smökkunarstofu sem er staðsett við Lækjartorg.

Erlent 4. október 2016 20:27

Segja upp 3.900 manns

Sænski tæknirisinn Ericsson hefur tekið ákvörðun um að segja upp 20% af starfsfólki sínu í Svíþjóð. Um 3.900 manns munu missa vinnuna.

Erlent 22. september 2016 12:15

Ericsson hættir framleiðslu í Svíþjóð

Sænska fyrirtækið Ericsson hættir framleiðslu í Svíþjóð. Líklegt er að 3000 verði sagt upp vegna lokananna.

Innlent 16. júlí 2016 17:02

Nýtt íslenskt gin á markað

Fannar Guðmundsson, Haraldur Gísli Sigfússon og Óskar Ericsson hafa sett íslenskt Old Tom gin á markað.

Erlent 21. ágúst 2013 22:05

Zuckerberg vill frítt Internet fyrir alla

Stofnandi Facebook ásamt öðrum fyrirtækjum vill veita 5 milljörðum manna aðgang að Internetinu.

Tölvur & tækni 28. febrúar 2013 14:05

Dæmdi Samsung í vil og fær nú greiðslur frá fyrirtækinu

Enskur dómari dæmdi Apple til að biðja Samsung afsökunar á forsíðu apple.com og þiggur nú greiðslur frá Samsung.

Erlent 14. júní 2011 14:39

Ericsson sækir inn á nýjan markað

Sænska fjarskiptatæknifyrirtæki Ericsson kaupir bandarískt hugbúnaðarfyrirtæki fyrir 1 milljarð dollara.

Erlent 21. janúar 2009 09:55

Ericsson mun segja upp 5.000 manns til viðbótar

Hefur þegar sagt upp 4.000 manns s.l. 18 mánuði

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.