Marco Streng hætti stærðfræðinámi til að einbeita sér að rafmyntum. Hann hefur verið stórtækur í rafmyntagreftri á Reykjanesi.
Kaupendur Kortaþjónustunar og Borgunar eiga að baki litríka fortíð.
Eigandi Deplar Farm lét af störfum hjá Blackstone í sumar eftir að hafa komið að yfir 20 milljarða dollara fjárfestingum.
Ríkasti karl og ríkustu konur Noregs eru á þrítugsaldri, erfðu viðskiptaveldi fjölskyldunnar og eiga stóran hlut í íslensku fiskeldi.
Frjáls verslun birtir úttekt á 30 erlendum auðmönnum sem hafa fjárfest á Íslandi í nýju tímariti sem kom út í morgun.
Þrír erlendir fjárfestar munu eiga allt að 20% hlut í nýjum MP banka.
Marti fjölskyldan, sem á Íslenska aðalverktaka, ræðir aldrei við fjölmiðla, birtir engar rekstrartölur og hittir nær aldrei kollega sína.
Isaac Berzin, sem staðið hefur að smáþörungarækt hér á landi, var á lista Time yfir 100 áhrifamestu hugsuði og vísindamenn samtímans.
Waldemar Preussner hefur keypt fjölda ríkisfyrirtækja við einkavæðingu þeirra. PCC er með starfsemi í 18 löndum í dag.
Ræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi er ólígarki sem sagður er hafa búið til markað fyrir íslenska loðnuhrogn í Austur-Evrópu.
Færst hefur í aukana að erlendir auðmenn leigi laxveiðiár og hafi þær alfarið fyrir sig sjálfa.