*

sunnudagur, 5. desember 2021
Erlent 3. desember 2021 18:02

„Stærsti hernaðar­samningur í sögu okkar“

Sameinuðu furstadæmin hafa lagt inn 17 milljarða evra pöntun fyrir 80 herþotur og tólf þyrlur.

Erlent 1. desember 2021 14:17

Banda­­ríkja­­menn herða tak­­markanir

Bretar hafa nýlega tekið upp hertar ferðatakmarkanir, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að gera slíkt hið sama.

Erlent 1. desember 2021 08:47

Tel Avív dýrasta borg í heimi

Ísraelska borgin fór upp fyrir París á lista EIU yfir dýrustu borgir heims. Kaupmannahöfn er áttunda dýrasta borg heims.

Erlent 30. nóvember 2021 14:12

Færri bóka flug vegna nýja afbrigðisins

Flugfélagið easyJet segir að flugbókunum hafi fækkað í kjölfar ferðatakmarkana vegna Ómíkron-afbrigðisins.

Erlent 30. nóvember 2021 08:45

Forstjórinn selur fyrir 37 milljarða

Satya Nadella, forstjóri Microsoft, seldi helming hlutabréfa sinna í netrisanum fyrir 37 milljarða króna í síðustu viku.

Erlent 29. nóvember 2021 13:27

Hagnast á Ómíkron-afbrigðinu

Hlutabréfaverð gúmmíhanskaframleiðandans Top Glove hefur hækkað um 50% frá því á föstudag síðastliðinn.

Erlent 29. nóvember 2021 11:31

Methagnaður hjá Gazprom

Gífurlegar verðhækkanir á gasmörkuðum leiddu til methagnaðar hjá rússneska olíurisanum sem væntir enn betri afkomu á næstunni.

Erlent 26. nóvember 2021 11:54

Covid dregur olíuverð niður

Heimsolíuverð hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi síðan í júlí.

Erlent 24. nóvember 2021 18:20

Biður Kínverja afsökunar

Jamie Dimon, for­stjóri JP­Morgan, sagði að fjárfestingabankinn myndi lifa lengur en Kommún­ista­flokkur Kína.

Erlent 24. nóvember 2021 11:58

Apple stefnir NSO fyrir njósnir

Facebook stefndi ísraelska hugbúnaðarfyrirtækinu fyrir rúmlega 2 árum síðan.

Erlent 3. desember 2021 15:14

Tælendingar að kaupa Selfridges

Tælenski smásölurisinn Central Group hefur náð samkomulagi um kaup á stórverslanakeðjunni Selfridges.

Erlent 1. desember 2021 12:51

OECD hækkar verðbólguspá sína

OECD varar við áhrifum nýs afbrigðis kórónuveirunnar á verðbólgu og hagvöxt í heimshagkerfinu.

Erlent 30. nóvember 2021 18:05

Verð­bólga á evru­svæðinu nær met­hæðum

Verðbólga á evrusvæðinu hækkaði um 0,8 prósentustig milli mánaða og mældist hærri en greiningaraðilar spáðu fyrir um.

Erlent 30. nóvember 2021 13:12

Hörð barátta um Telecom Italia

Fyrirhuguð yfirtaka KKR á Telecom Italia yrði ein stærsta framtaksfjárfesting evrópskrar viðskipasögu en Novator á milljarða undir.

Erlent 29. nóvember 2021 17:30

Jack Dorsey hættir

Jack Dorsey, stofnandi Twitter, mun stíga til hliðar sem forstjóri fyrirtækisins. Hlutabréf Twitter hækkuðu um 11% í kjölfar fregnanna.

Erlent 29. nóvember 2021 12:23

Verðbólga í Evrópu muni hjaðna

Talið er að verðbólga á evrusvæðinu muni ná methæðum í nóvembermánuði en lækki jafnt og þétt í kjölfarið.

Erlent 26. nóvember 2021 19:01

Inngrip um allan heim

Stjórnvöld víða um heim reyna nú að létta á ástandinu á fasteignamörkuðum en óvíst er hvort stýritæki þeirra komi í veg fyrir frekari verðhækkanir.

Erlent 25. nóvember 2021 14:13

Hatar svarta föstudaga

Norskir kaupmenn hafa minni áhuga á að taka þátt í svörtum föstudegi en áður og einn þeirra segist ekki þola daginn.

Erlent 24. nóvember 2021 15:50

Ekki færri sótt um bætur í 52 ár

Fjöldi þeirra sem sóttu um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum fækkaði um 71 þúsund milli vikna.

Erlent 23. nóvember 2021 18:05

Líran hrapar við stríðs­yfir­lýsingu Erdogan

Tyrkneska líran féll um allt að 15% í viðskiptum dagsins eftir að Erdogan Tyrklandsforseti lýsti yfir „efnahagslegu frelsisstríði“.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.