Sjálfstæðismenn vilja nota arðgreiðslur OR til að lækka útsvarið niður í 14,07%. Íbúar félagslega kerfisins geti keypt íbúðir sínar.
Orkuveita Reykjavíkur fækkaði starfsmönnum um 90 manns vegna fjárhagsvandræða á sínum tíma en hafa bætt við 132 síðan.
Dagur segir samdrætti mætt með traustri fjármálastjórn. Eyþór bendir á skuldasöfnun þvert á meirihlutasáttmála.
„Þessi ársreikningur sendir borgarstjórn gula spjaldið,“ segir oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn.
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkur, segir uppbyggingastefnu meirihlutans hafa mistekist.
Formaður VR segir útspil Sjálfstæðismanna í Reykjavík fagnaðarefni en borgarstjórinn kallar það bull.
Eigendur Morgunblaðsins lögðu móðurfélaginu til aukið hlutafé. Tapið jókst um 234 milljónir eftir að keyptu útvarpsstöð.
Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja selja Gagnaveituna og leggja niður skrifstofuna sem ber ábyrgð á bragganum.
Dagur B. Eggertsson, sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna framúrkeyrslu í borginni, er kominn á ný í lyfjameðferð.
Sjálfstæðismenn í borginni leggja fram 5 tillögur, m.a. um frestun gjalda og skatta, vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins.
Borgarstjórn vill endurskoðun stofnsamninga byggðasamlaga. Sjálfstæðismenn gagnrýndu ábyrgð á 1,5 milljarða láni til Sorpu.
Eyþór segir nýsamþykkta fjárhagsáætlun Reykjavíkur þvert á meirihlutasáttmála. Rekstrarkostnaður aukist um 16%.
Eyþór Arnalds kemur inn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í stað Kjartans Magnússonar.
Eyþór Arnalds segir að með litlum og einföldum breytingum mætti koma í veg fyrir stór mistök.
Sveitarstjórnarráðuneytið vill úrbætur því fundarboð voru ekki send til allra í ráðum borgarinnar og með of skömmum fyrirvara.
Sjálfstæðismenn leggja til kjarapakka Reykjavíkurborgar, með lækkun útsvars og gjalda og uppbyggingu á Keldnalandi.
Reykjavíkurborg gæti sparað tugi milljóna af hátt í 700 milljóna raforkukaupum ef versluðu ekki við fyrirtæki í eigin eigu.
„Útsvarslækkun á að vera framlag Reykjavíkurborgar í komandi kjaraviðræðum," segir Eyþór Arnalds.
Oddviti Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að borgarstjóri taki ábyrgð í braggamálinu.