*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 1. desember 2020 18:15

Leggja til lækkun útsvars í Reykjavík

Sjálfstæðismenn vilja nota arðgreiðslur OR til að lækka útsvarið niður í 14,07%. Íbúar félagslega kerfisins geti keypt íbúðir sínar.

Innlent 12. febrúar 2020 10:39

Starfsmönnum OR fjölgað um þriðjung

Orkuveita Reykjavíkur fækkaði starfsmönnum um 90 manns vegna fjárhagsvandræða á sínum tíma en hafa bætt við 132 síðan.

Týr 4. janúar 2020 10:02

Múgræðið

Markmið pópúlistanna er ávallt hið sama: Að æsa múginn til þess að snúast á sveif með sér en múgræði er ekki lýðræði.

Innlent 5. nóvember 2019 14:18

Áætla 2,5 milljarða afgang hjá borginni

Dagur segir samdrætti mætt með traustri fjármálastjórn. Eyþór bendir á skuldasöfnun þvert á meirihlutasáttmála.

Innlent 8. maí 2019 07:22

Segir ársreikning borgarinnar viðvörun

„Þessi ársreikningur sendir borgarstjórn gula spjaldið,“ segir oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn.

Innlent 4. maí 2019 12:00

Kjarni húsnæðivandans

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkur, segir uppbyggingastefnu meirihlutans hafa mistekist.

Innlent 6. mars 2019 08:41

Ragnar Þór fagnar kjarapakkanum

Formaður VR segir útspil Sjálfstæðismanna í Reykjavík fagnaðarefni en borgarstjórinn kallar það bull.

Innlent 14. febrúar 2019 10:25

Lögðu 200 milljónir í Moggann

Eigendur Morgunblaðsins lögðu móðurfélaginu til aukið hlutafé. Tapið jókst um 234 milljónir eftir að keyptu útvarpsstöð.

Innlent 4. desember 2018 10:23

Vilja fá 30 milljarða kostnað til baka

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn vilja selja Gagnaveituna og leggja niður skrifstofuna sem ber ábyrgð á bragganum.

Innlent 12. október 2018 08:29

Borgarstjóri kominn í veikindaleyfi

Dagur B. Eggertsson, sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna framúrkeyrslu í borginni, er kominn á ný í lyfjameðferð.

Innlent 17. nóvember 2020 12:35

Allir landsmenn fái 3.000 krónur

Sjálfstæðismenn í borginni leggja fram 5 tillögur, m.a. um frestun gjalda og skatta, vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins.

Innlent 4. febrúar 2020 17:55

Reykjavík ráði meira um Sorpu

Borgarstjórn vill endurskoðun stofnsamninga byggðasamlaga. Sjálfstæðismenn gagnrýndu ábyrgð á 1,5 milljarða láni til Sorpu.

Innlent 4. desember 2019 09:03

Skuldasöfnun sýni skipbrot borgarinnar

Eyþór segir nýsamþykkta fjárhagsáætlun Reykjavíkur þvert á meirihlutasáttmála. Rekstrarkostnaður aukist um 16%.

Innlent 24. júlí 2019 11:42

Eyþór Arnalds í stjórn OR

Eyþór Arnalds kemur inn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í stað Kjartans Magnússonar.

Innlent 6. maí 2019 18:53

Borgin föst í fortíðarvanda

Eyþór Arnalds segir að með litlum og einföldum breytingum mætti koma í veg fyrir stór mistök.

Innlent 8. mars 2019 13:36

Borgin fær skammir vegna fundarboða

Sveitarstjórnarráðuneytið vill úrbætur því fundarboð voru ekki send til allra í ráðum borgarinnar og með of skömmum fyrirvara.

Innlent 4. mars 2019 15:05

Borgin komi með 10 þúsund krónur

Sjálfstæðismenn leggja til kjarapakka Reykjavíkurborgar, með lækkun útsvars og gjalda og uppbyggingu á Keldnalandi.

Innlent 10. desember 2018 09:19

Gæti sparað allt að 10% í raforkukaupum

Reykjavíkurborg gæti sparað tugi milljóna af hátt í 700 milljóna raforkukaupum ef versluðu ekki við fyrirtæki í eigin eigu.

Innlent 6. nóvember 2018 10:20

Útsvarslækkun verði framlag í kjaraviðræðum

„Útsvarslækkun á að vera framlag Reykjavíkurborgar í komandi kjaraviðræðum," segir Eyþór Arnalds.

Innlent 11. október 2018 14:55

„Skólabókardæmi um óstjórn og sóun“

Oddviti Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að borgarstjóri taki ábyrgð í braggamálinu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.