*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Innlent 6. apríl 2021 17:03

Kristján brjóti lög um ráðherraábyrgð

Að mati Félags atvinnurekenda brýtur auglýst útboð á tollkvótum skýrlega gegn lögum um ráðherraábyrgð.

Innlent 11. febrúar 2021 19:31

Skaut á Boga Nils og hagsmunasamtök

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins fór um víðan völl í erindi sínu á rafrænum fundi Félags atvinnurekenda um samkeppnismál.

Innlent 11. febrúar 2021 13:45

Beint: Samkeppni eftir heimsfaraldur

Áhrif efnahagsaðgerða stjórnvalda á samkeppni í heimsfaraldrinum eru til umræðu á fundi Félags atvinnurekenda.

Innlent 9. janúar 2021 14:05

Hár skattur að fæla fyrirtæki úr borginni?

Icelandair bætist í hóp fyrirtækja sem hafa fært höfuðstöðvar sínar úr Reykjavík. Fasteignaskattar hæstir í borginni.

Innlent 12. nóvember 2020 13:01

Tollvernd sé ríkust hér á landi

FA segir skýrslu sýna að tollvernd fyrir landbúnað sé ríkust á Íslandi. Stangist á við „villandi útreikninga“ Bændasamtakanna.

Innlent 9. október 2020 14:12

Inn- og útflytjendur andi rólega

FA segir að innflytjendur ættu að forðast að binda fé í aukabirgðum á breskum vörum því ólíklegt að tollamúrar rísi um áramót.

Innlent 24. júní 2020 15:46

Styrkir til sumarnáms hamli einkaaðilum

FA gagnrýnir styrki ríkisins til sumarnámskeiða háskólanna sem eru í beinni samkeppni við einkarekin fræðslufyrirtæki.

Innlent 28. apríl 2020 12:48

Hækkun opinbers eftirlitskostnaðar mótmælt

FA hefur sent Matvælastofnun erindi þar sem mótmælt er boðaðri hækkun opinbers eftirlitskostnaðar matvælafyrirtækja.

Innlent 20. mars 2020 10:34

FA vill niðurfellingu fasteignaskatta

Félag atvinnurekenda biðlar til sveitarfélaganna að fella niður fasteignaskatta í þrjá mánuði og lækka eftir það.

Innlent 6. mars 2020 14:50

Pósturinn sektaður um fimm milljónir

Pósturinn viðurkennir brot gegn sátt við Samkeppniseftirlitið. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir sektina alltof lága.

Innlent 22. febrúar 2021 13:02

Bera brigður á ákvörðun PFS

Að mati Félags atvinnurekenda felur nýleg ákvörðun PFS, um að Póstinum beri að fá 509 milljónir króna, í sér ríkisstyrkta samkeppni.

Fólk 11. febrúar 2021 16:35

Guðrún Ragna nýr formaður FA

Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, tekur við af Magnúsi Óla Ólafssyni sem formaður Félags atvinnurekenda.

Innlent 10. janúar 2021 12:41

Fasteignaskattar veikt verslun í borginni

Framkvæmdastjóri FA, segir dæmi um að hár fasteignaskattur borgarinnar hafi spilað stóra rullu í ákvörðun fyrirtækja um að flytja sig um set.

Innlent 29. nóvember 2020 14:47

„Ekki heil brú“ í rökum um sykurskatt

Innbyrðis ósamræmi í tillögum starfshóps heilbrigðisráðherra um neyslustýringarskatt að mati FA. Byggja á úreltum tölum.

Innlent 12. október 2020 15:33

Mismunun í nýju áfengisfrumvarpi

FA segja mismununað gagnvart innflytjendum, stærri brugghúsum með öl og framleiðendum sterkra drykkja í nýju frumvarpi.

Innlent 6. júlí 2020 10:58

PFS grípur fyrir hendur Póstsins

Félag atvinnurekenda fagnar ákvörðun PFS um að stöðva Íslandspóst frá því„ að drepa samkeppni“.

Innlent 10. júní 2020 15:08

Vilja að fasteignaskattar verði lækkaðir

Stjórn Félags atvinnurekenda hvetur sveitarfélögin eindregið til að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði

Innlent 9. apríl 2020 10:19

57% félaga nýtt sér hlutabótaleiðina

Fyrirtæki eru mun ánægðari með aðgerðir ríkisins en sveitarfélaga í efnahagsmálum samkvæmt könnun Félags atvinnurekenda.

Innlent 13. mars 2020 15:31

„Engin ástæða til að hamstra vörur“

Formaður FA segir engar hindranir á innflutningi til landsins og nægar birgðir. Fólki skipt í einangraðar vaktir.

Innlent 24. febrúar 2020 14:00

Þriðjungur sagt upp fólki

Launakostnaður vegna kjarasamninga leiða til hagræðingaraðgerða hjá yfir 70% fyrirtækja. Flest stytta einu sinni í viku.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.