Ný stjórn í Félagi fasteignasala hefur verið kjörin. Kjartan Hallgeirsson verður formaður stjórnarinnar.
Formaður Félags fasteignasala segir aukin íbúðaviðskipti í haust til marks um að jafnvægi sé að nást á markaðinum.
Fyrrverandi formaður Félags fasteignasala telur að dregið hafi úr spennunni á fasteignamarkaði.
Félagsmenn Félags fasteignasala hafa selt hátt í 3 þúsund eignir fyrir sjóðinn síðustu sex árin. Söluvirði eigna er um 40 milljarðar króna.
Kjartan tekur við að Ingibjörgu sem formaður Félags fasteignasala en Ingibjörg hafði gegnt embættinu í níu ár.
Framkvæmdastjóri félags fasteignasala segir að ró sé yfir markaðnum og að beðið sé eftir úrræðum í skuldamálum.
-til að taka yfir íbúðalánamarkaðinn segir formaður Félags fasteignasala
Formaður Félags fasteignasala segir fasteignaviðskipti í sjálfu sér ekki þurfa að vera flóknari en bílaviðskipti.
Kjartan Hallgeirsson, formaður félags fasteignasala, segir að húsnæðismarkaðurinn hafi náð jafnvægi á þessu ári.
Verð á ósamþykktum íbúðum hefur líklega aldrei verið eins hátt að mati framkvæmdastjóra Félags fasteignasala.
Formaður Félags fasteignasala segir að margar nýbyggingar hafi selst í maí.
Samkvæmt nýjum lögum mega aðeins löggiltir fasteignasalar sinna helstu störfunum við sölu fasteigna.
Félag fasteignasala og Íbúðalánasjóður hafa undirritað samning sem gerir félagsmönnum kleift að selja eignir Íls.