Stjórn RÚV gat loksins komið saman til að undirrita fundargerðir og þar er margt forvitnilegt að finna.
Raquelita Rós Aguilar og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar í forstöðumenn hjá Isavia.
Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Kristín Soffía Jónsdóttir, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups.
Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar, hefur verið skipuð skrifstofustjóri Hæstaréttar til fimm ára.
Anna Hildur Hildibrandsdóttir hefur verið ráðin í starf við Háskólann á Bifröst þar sem hún leiðir verkefni tengd skapandi greinum.
Samtök iðnaðarins fækka sviðum úr þremur í tvö og ráða starfsmenn frá Rauða krossinum og JP Morgan.
Ásthildur Otharsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Marels, bætist í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures.
Hugbúnaðarfyrirtækið hefur ráðið Matthildi Fríðu Gunnarsdóttur og Benedikt D Valdez Stefánsson í þróunarteymi félagsins.
Hvers vegna þarf fólk sem býr erlendis en þiggur atvinnuleysisbætur hér að koma til Íslands til að fá stimpil?
Edda Blumenstein hefur verið ráðin framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO.
Jón Skaftason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá 365, tekur sæti í stjórn Kaldalóns í stað Þórarins Arnars Sævarssonar.
Sigríður Katrín Sigurbjörnsdóttir er nýr fjármálastjóri Sorpu en áður starfaði hún meðal annars hjá Icelandair og EY.
Intellecta hefur ráðið þau Sigrúnu Magnúsdóttur og Alexander Jóhannesson til starfa í teymi ráðgjafa á sviði upplýsingatækni.
Frumkvöðullinn Hjálmar Gíslason segir flesta efast um sjálfa sig að einhverju marki. Fólk sé bara misgott í að fela það.
Erla Sylvía Guðjónsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Valitor. Ber ábyrgð á á mannauðsmálum félagsins á alþjóðavísu.
Hugbúnaðarfyrirtækið, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn.
Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins, tekur við sem forstjóri Play.
Magnús Hafliðason hefur verið ráðinn forstjóri Domino's Pizza á Íslandi. Tekur við af Birgi Erni Birgissyni.
Sigurjón Norberg Kjærnested tekur við af Eybjörgu Hauksdóttur sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Elvar Andri Guðmundsson er nýr markaðssérfræðingur hjá samfélagsmiðlahúsinu SWIPE Media.