*

þriðjudagur, 26. október 2021
Pistlar 23. október 2021 14:43

FA og frjáls áfengismarkaður

„FA hefur hins vegar lagzt gegn tillögum um bútasaum, þar sem gerðar eru breytingar á litlum hluta markaðarins án þess að horfa á heildarmyndina.“

Týr 15. október 2021 07:31

Skál fyrir Óla og Andra

„Í kjölfarið á opnun netsölu Sante sendi FA, sem oft virðist draga taum Ölgerðarinnar, erindi til fjármálaráðuneytisins“

Innlent 17. september 2021 15:11

Vill SKE í Skagafjörðinn

Björn Leví Gunnarsson segir að Píratar vilji efla Samkeppniseftirlitið og skilur ekki af hverju eftirlitið er ekki með útibú í Skagafirði.

Innlent 8. september 2021 13:19

Mun aldrei styðja áfengi í verslanir

Katrín Jakobsdóttir ræddi við Ólaf Stephensen um skattamál, tryggingagjaldið og sölu áfengis í matvöruverslunum.

Innlent 8. júní 2021 10:50

Óánægja með nýjan fríverslunarsamning

Samtök fyrirtæja í sjávarútvegi segja nýjan fríverslunarsamning valda vonbrigðum en FA hefur einnig lýst yfir vonbrigðum með samninginn.

Týr 21. febrúar 2021 10:12

FA og áfengið

Í vikunni bárust þær fréttir að Ölgerðin hefði sagt sig úr Samtökum iðnaðarins sem setur rimmu frá því fyrr í vetur í nýtt samhengi.

Innlent 26. janúar 2021 17:55

Allt að 2.840% hækkun á útboðsgjaldi

Endurhvarf til eldri reglna tugfaldar útboðsgjald innfluttra búvara. Meðvituð ákvörðun um hækkun vöruverðs að mati FA.

Innlent 7. janúar 2021 13:14

Stjórnendur Póstsins „stórskaði samkeppni“

FA telur stjórnendur Íslandspósts hafa á undanförnum misserum tekið ákvarðanir sem stórskaði samkeppni á póstmarkaði.

Innlent 29. nóvember 2020 14:47

„Ekki heil brú“ í rökum um sykurskatt

Innbyrðis ósamræmi í tillögum starfshóps heilbrigðisráðherra um neyslustýringarskatt að mati FA. Byggja á úreltum tölum.

Innlent 12. október 2020 15:33

Mismunun í nýju áfengisfrumvarpi

FA segja mismununað gagnvart innflytjendum, stærri brugghúsum með öl og framleiðendum sterkra drykkja í nýju frumvarpi.

Innlent 21. október 2021 15:47

Óþarfi ef lögunum hefði verið fylgt

Félag atvinnurekenda (FA) segir að Íslandspóstur snúi öllu á haus með nýtilkynntri breytingu á gjaldskrá sinni.

Innlent 22. september 2021 15:40

Eyjamenn lækka fasteignaskatta

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum lækka fasteignaskatta á næsta ári. Framkvæmdastjóri FA fagnar ákvörðuninni.

Innlent 13. september 2021 13:30

Félagslegar íbúðir akkeri á markaðnum

Kristrún Frostadóttir vill sjá ríkið hækka hlutfall félagslegra íbúða á fasteignamarkaðnum og viðhalda í kjölfarið föstu hlutfalli.

Innlent 7. september 2021 13:05

Evra og ESB mikilvæg atvinnulífinu

Upptaka evru og ESB-aðild er eitt mikilvægasta mál fyrir atvinnulífið, segir Jón Steindór Valdimarsson, frambjóðanda Viðreisnar.

Innlent 17. maí 2021 15:57

FA ósátt við úrræði stjórnvalda

Félag atvinnurekanda andmælir því að ríkið niðurgreiði námskeið á vegum endurmenntunardeilda ríkisrekna háskóla.

Fólk 11. febrúar 2021 16:35

Guðrún Ragna nýr formaður FA

Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, tekur við af Magnúsi Óla Ólafssyni sem formaður Félags atvinnurekenda.

Innlent 10. janúar 2021 12:41

Fasteignaskattar veikt verslun í borginni

Framkvæmdastjóri FA, segir dæmi um að hár fasteignaskattur borgarinnar hafi spilað stóra rullu í ákvörðun fyrirtækja um að flytja sig um set.

Innlent 1. desember 2020 11:22

Segir stjórnvöld í vasa sérhagsmuna

FA gagnrýnir frumvarp landbúnaðarráðherra og segir ráðherra láta undan þrýstingi sérhagsmuna, þvert á hag neytenda.

Innlent 12. nóvember 2020 13:01

Tollvernd sé ríkust hér á landi

FA segir skýrslu sýna að tollvernd fyrir landbúnað sé ríkust á Íslandi. Stangist á við „villandi útreikninga“ Bændasamtakanna.

Innlent 9. október 2020 14:12

Inn- og útflytjendur andi rólega

FA segir að innflytjendur ættu að forðast að binda fé í aukabirgðum á breskum vörum því ólíklegt að tollamúrar rísi um áramót.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.