*

miðvikudagur, 20. október 2021
Erlent 20. október 2021 12:55

Sektað um 9 milljarða í Bretlandi

Breska samkeppniseftirlitið hefur sektað Facebook um 9 milljarða króna fyrir að veita eftirlitinu ekki aðgang að upplýsingum.

Erlent 4. október 2021 16:02

Kalla eftir rannsókn á Facebook

Tveir meðlimir Evrópuþingsins kalla eftir að samfélagsmiðillinn verði tekinn til rannsóknar vegna skjala sem litið hafa dagsins ljós.

Erlent 15. september 2021 15:40

Vissu að Instagram væri skaðlegt táningum

Rannsókn leiddi í ljós að Instagram hafi ýtt undir neikvæða líkamsvitund táningsstúlkna. Gerðu niðurstöður ekki opinberar.

Erlent 2. september 2021 15:29

WhatsApp sektað um 34 milljarða

Samskiptaforritið hefur verið sektað um 225 milljónir evra af írska persónuverndareftirlitinu.

Erlent 15. júlí 2021 07:03

Breyting App­le byrjuð að bitna á Face­book

Einungis fjórðungur af iPhone notendum samþykkir beiðni smáforrita um leyfi fyrir söfnun á persónugögnum.

Innlent 10. júní 2021 15:27

Flokkur fólksins eyðir mestu á Facebook

Síðustu 7 daga hefur Flokkur fólksins eytt meiru í auglýsingar á Facebook en flestir aðrir flokkar hafa gert á 30 dögum.

Huginn & Muninn 20. mars 2021 09:14

Kunni engin svör

Forsprakki Facebook-síðu Sósíalistaflokksins virðist vera með mjög valkvætt minni.

Innlent 15. mars 2021 11:25

„Að sjálfsögðu“ verður mál Samherja kannað

Yfirmaður færeyska skattsins segir í stöðuuppfærslu á Facebook að tilkynning Samherja frá því fyrir helgi sé á misskilningi byggð.

Erlent 12. janúar 2021 13:28

Signal hækkar og hækkar

Lítið líftæknifyrirtæki er margfalt verðmætara en það var fyrir tíst ríkasta manns heims um samnefnt samskiptaapp.

Erlent 29. nóvember 2020 16:44

Óttast sveiflur á S&P 500 vegna Tesla

Tesla stærsta nýja félagið í vísitölunni, og með 6. mesta markaðsvirðið, næst á eftir Facebook. Íhuga að taka inn á 2 dögum.

Erlent 7. október 2021 15:41

Njóta góðs af Facebook biluninni

Samskiptaforritin Telegram og Signal bættu við sig milljónum notenda í byrjun vikunnar þegar Facebook lá niðri.

Erlent 17. september 2021 11:04

Skella skollaeyrum við mansali og dópi

Facebook var kunnugt um að miðillinn væri notaður af mansals- og eiturlyfjahringjum en brugðust lítið sem ekkert við.

Innlent 7. september 2021 14:33

Áminntur fyrir Facebook skilaboð

Úrskurðarnefnd lögmanna veitti lögmanni áminningu fyrir skilaboð sem hann sendi síðla kvölds gegnum Facebook.

Erlent 12. ágúst 2021 15:10

Eftirlitið vill að Facebook selji Giphy

Breska samkeppniseftirlitið gæti krafist þess að Facebook selji bandaríska dótturfyrirtækið Giphy.

Erlent 3. júlí 2021 16:50

Lögsóknum gegn Facebook vísað frá dómi

Dómsmáli sem bandarísk alríkisyfirvöld auk flestra fylkja höfðuðu gegn samfélagsmiðlarisanum var vísað frá.

Erlent 8. júní 2021 18:06

Lægri skattar við G7 samninginn

Amazon, eBay, Facebook og Google þurfa að greiða 40 milljörðum króna lægri skatta í Bretlandi undir samkomulagi G7 ríkjanna.

Erlent 19. mars 2021 09:16

Ný Instagram útgáfa fyrir börn

Facebook hyggst gefa út nýja útgáfu af Instagram sem á að gera krökkum undir þrettán ára aldri kleift að nota forritið á öruggan máta.

Innlent 12. febrúar 2021 15:40

Valitor varar við Bitcoin fjársvikum

Valitor brýnir fyrir fólki að gefa ekki upp kortaupplýsingar eftir gylliboð um skjótfenginn Bitcoin gróða í falsfréttum af Facebook.

Erlent 10. desember 2020 11:16

Vilja brjóta Facebook í smærri einingar

Facebook er ásakað um að hafa notað yfirráðandi markaðsstöðu sína til þess að hindra samkeppni.

Erlent 31. október 2020 16:01

Hlutabréf Airbnb verði skráð í Nasdaq

Útboð Airbnb verður það stærsta hjá Nasdaq síðan Facebook fór á markað. Partýhöld hafa verið til vandræða í aðdraganda útboðs.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.