*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Huginn & Muninn 20. mars 2021 09:14

Kunni engin svör

Forsprakki Facebook-síðu Sósíalistaflokksins virðist vera með mjög valkvætt minni.

Innlent 15. mars 2021 11:25

„Að sjálfsögðu“ verður mál Samherja kannað

Yfirmaður færeyska skattsins segir í stöðuuppfærslu á Facebook að tilkynning Samherja frá því fyrir helgi sé á misskilningi byggð.

Erlent 12. janúar 2021 13:28

Signal hækkar og hækkar

Lítið líftæknifyrirtæki er margfalt verðmætara en það var fyrir tíst ríkasta manns heims um samnefnt samskiptaapp.

Erlent 29. nóvember 2020 16:44

Óttast sveiflur á S&P 500 vegna Tesla

Tesla stærsta nýja félagið í vísitölunni, og með 6. mesta markaðsvirðið, næst á eftir Facebook. Íhuga að taka inn á 2 dögum.

Hitt og þetta 27. október 2020 17:51

Stefnumótaapp Facebook til Íslands

Facebook hefur byrjað að bjóða íslenskum notendum að nota nýtt stefnumótakerfi sitt. Hægt að velja vini sem þú ert skotinn í.

Innlent 7. október 2020 10:32

Góði hirðirinn opnar netverslun

Smartmedia aðstoðaði Góða hirðinn við að setja upp netverslun. Fóru að selja á facebook í fystu bylgju heimsfaraldursins.

Erlent 3. september 2020 12:44

Takmarka auglýsingar fyrir kosningu

Facebook vill takmarka pólitískar auglýsingar á vefnum viku fyrir forsetakosningarnar.

Erlent 11. ágúst 2020 19:19

Tim Cook orðinn milljarðamæringur

Forstjóri Apple er kominn í hóp milljarðamæringa mælt í Bandaríkjadölum eftir hækkun hlutabréfaverðs félagsins.

Erlent 31. júlí 2020 10:20

Ný tekjulind fréttamiðla?

Áströlsk yfirvöld vilja skikka bæði Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttir sem birtast á vefnum þeirra.

Erlent 27. júlí 2020 14:14

Bezos mætir fyrir þingnefnd

Jeff Bezos, stofnandi Amazon, mun mæta fyrir þingnefnd ásamt forstjórum Apple, Alphabet og Facebook.

Erlent 19. mars 2021 09:16

Ný Instagram útgáfa fyrir börn

Facebook hyggst gefa út nýja útgáfu af Instagram sem á að gera krökkum undir þrettán ára aldri kleift að nota forritið á öruggan máta.

Innlent 12. febrúar 2021 15:40

Valitor varar við Bitcoin fjársvikum

Valitor brýnir fyrir fólki að gefa ekki upp kortaupplýsingar eftir gylliboð um skjótfenginn Bitcoin gróða í falsfréttum af Facebook.

Erlent 10. desember 2020 11:16

Vilja brjóta Facebook í smærri einingar

Facebook er ásakað um að hafa notað yfirráðandi markaðsstöðu sína til þess að hindra samkeppni.

Erlent 31. október 2020 16:01

Hlutabréf Airbnb verði skráð í Nasdaq

Útboð Airbnb verður það stærsta hjá Nasdaq síðan Facebook fór á markað. Partýhöld hafa verið til vandræða í aðdraganda útboðs.

Bílar 22. október 2020 18:03

Askja frumsýnir Kia Sorento á Facebook

Vegna kórónuveirufaraldursins verður nýr Kia Sorento frumsýndur á netinu í hádegi á morgun, föstudag.

Innlent 15. september 2020 11:30

Fimmtungur kvenna notar Tik Tok

14% segjast nú nota kínverska samfélagsmiðilinn í nýrri könnun MMR en 0,2% fyrir ári. Karlar nota frekar YouTube og Reddit.

Erlent 16. ágúst 2020 17:25

Netrisarnir fjórðungur af S&P 500

Apple hefur hækkað um 20% frá birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs og markaðsvirði þess er nú um 1.965 milljarðar dollara.

Innlent 31. júlí 2020 17:20

Sahara fórnarlamb netárásar

Brotist var inn á Facebook aðgang Sahara. Netþrjótar hafa sett inn auglýsingar á kostnað viðskiptavina. Facebook hefur lofað endurgreiðslu.

Erlent 28. júlí 2020 09:44

Facebook áskar ESB um brot á friðhelgi

Facebook telur umfang þeirra gagna sem ESB heimtar vegna rannsókna á samkeppnismálum brjóti gegn friðhelgi starfsmanna sinna.

Erlent 6. júlí 2020 07:02

Sniðganga auglýsenda hefur lítil áhrif

Hlutabréfaverð Facebook hefur hækkað um 10% á síðustu tíu dögum, þrátt fyrir herferð auglýsenda gegn samfélagsmiðlum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.