*

föstudagur, 17. september 2021
Innlent 11. september 2020 17:05

Setja 8 milljarða í sæstreng til Írlands

Íslenska ríkisstjórnin hefur samþykkt fjármögnun þriðja fjarskiptasæstrengsins til Evrópu. Setja 50 milljónir evra í verkefnið.

Innlent 15. mars 2020 17:02

Eyjafjarðarsvæðið fórnarlamb

Nýhættur stjórnarmaður í Icelandair og Landsneti segir fólk ekki eiga vera of lengi í stjórn. Segir leyfisveitingakerfin of þung.

Fólk 24. febrúar 2020 12:34

Ómar hættir hjá Farice

Farice auglýsir eftir nýjum framkvæmdastjóra, en Ómar Benediktsson hættir jafnframt í stjórnum Landsnets auk Icelandair.

Innlent 24. apríl 2019 19:00

Arion boðar 1,2 milljarða áföll

Skaðabætur Valitor, fall Wow air og sala á eignarhluta í Farice þýða verri afkomu fyrsta ársfjórðungs.

Innlent 1. mars 2019 14:33

Ríkið kaupir hlut Arion í Farice

Ríkissjóður hefur samið við Arion banka um kaup á um 38% hlut bankans í Farice. Eftir kaupin er Farice alfarið í eigu ríkisins.

Innlent 23. ágúst 2018 14:02

Tekjur Farice lækkuðu um 7%

Tekjur samskiptafyrirtækisins Farice ehf. fyrstu sex mánuði ársins 2018 voru 7,3 milljónir evra sem er 7% lækkun samanborið við sama tímabil 2017.

Innlent 20. apríl 2018 09:59

Vodafone í viðræðum um sæstreng

Sýn, móðurfélag Vodafone á Íslandi, hefur í samvinnu við Vodafone Group hafið skoðun á að leggja fjarskiptasæstreng til Evrópu.

Innlent 7. febrúar 2018 13:04

Úr 1,4 milljarða í 44 milljóna tap

Hagnaður af rekstri sæstrengja Farice jókst um 8,5% á árinu 2017 en mestu munaði um mikill gengishagnað á árinu.

Innlent 22. ágúst 2017 11:31

Tap Farice minnkar milli ára

Heildartap Farice nam 238 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins, en tekjur félagsins jukust um 17% miðað við sama tíma í fyrra.

Innlent 27. febrúar 2017 08:19

Þessi eru í framboði til stjórnar Icelandair

Meðal annarra: Tommi á Hamborgarabúllunni, Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga og Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri Farice.

Fólk 8. apríl 2020 17:02

Nýr framkvæmdastjóri Farice

Þorvarður Sveinsson tekur við af Ómari Benediktssyni sem framkvæmdastjóri Farice.

Innlent 14. mars 2020 15:04

Bilun þyrfti til að fólk átti sig

Frárarandi framkvæmdastjóri Farice og stjórnarmaður í Landsneti vill sjá innviði fjarskipta- og orkuöryggiskerfa tryggða.

Innlent 28. apríl 2019 15:02

Markaðsvæðing í skjóli ríkisins

Samtök iðnaðarins segja nýtt eignarhald á FARICE vera tækifæri til breytinga á markaði með gagnatengingar.

Innlent 9. apríl 2019 15:18

Ríkið kaupir Farice og Neyðarlínuna

Eftir framsal Landsvirkjunar á þriðjungi í Farice og 8% í Neyðarlínunni á ríkið allan strenginn og yfir 80% í neyðarþjónustunni.

Innlent 8. febrúar 2019 12:56

45 milljóna króna tap Farice

Tap félagsins nam 333 þúsund evrum, sem nemur 45 milljónum króna, samanborið við 346 þúsund evra tap árið áður.

Innlent 10. maí 2018 10:02

Farice tapar 42 milljónum

Farice, sem á og rekur tvo sæstrengi til Evrópu, hagnaðist um 963 milljónir króna fyrir afskriftir og fjármagnsliði.

Innlent 4. apríl 2018 11:37

Nýjan sæstreng þarf á 7 ára fresti

Framkvæmdastjóri Thule Investments segir eðlilegt að ríkið fjármagni nýjan fjarskiptasæstreng upp á 6 til 7 milljarða.

Innlent 9. október 2017 11:11

Leggur til sæstreng til Írlands

Vegna ófullnægjandi tenginga við umheiminn hafa fjárfestar hætt við uppbyggingu gagnavera hérlendis.

Innlent 23. mars 2017 09:46

Til skoðunar að selja Vörð

Til að auðvelda arðgreiðslur og mögulega sölu kemur til greina að færa eignarhald á eignum Arion banka í sérfélög.

Innlent 1. febrúar 2017 14:50

Aukið tap hjá Farice

Tap Farice nam 11 milljónum evra árið 2016 og jókst vegna styrkingar íslensku krónunnar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.