*

mánudagur, 16. maí 2022
Innlent 10. maí 2022 09:34

Félag Róberts verður Flóki Invest

Aztiq og Innobic hafa lokið yfirtöku á Lotus og Adalvo. Íslenska félag Aztiq-samstæðunnar fær nafnið Flóki Invest.

Innlent 7. apríl 2022 11:14

Skúli selur fasteignir fyrir 5,5 milljarða

Reginn kaupir fasteignir í Hafnarstræti og Þingholtsstræti af félögum Skúla Gunnars Sigfússonar sem kenndur er við Subway.

Innlent 23. mars 2022 15:05

Herkastalinn seldur á hálfan milljarð

Víetnamska og íslenska fjölskyldufyrirtækið KSH Fasteignir hefur keypt herkastalann af Kastala fasteignafélagi á 500 milljónir króna.

Innlent 17. febrúar 2022 13:33

Kaupa allar fasteignir á Heklureit

Framkvæmdafélagið Laugavegur hefur keypt allar fasteignir á svokölluðum Heklureit og mega þar byggja allt að 463 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis.

Innlent 31. janúar 2022 15:25

Verð á sérbýli hefur hækkað mikið

Á tveimur árum hefur sérbýli hækkað um ríflega 20% að raunvirði og íbúðir í fjölbýli um tæplega 16%.

Innlent 24. janúar 2022 11:48

Fosshótel úr greiðsluskjóli

Fosshótel óskuðu ekki eftir framlengingu á greiðsluskjóli en félagið hefur deilt við Íþöku um húsaleigu á stærsta hóteli landsins.

Innlent 22. desember 2021 21:11

Kaldalón kaupir 13 fasteignir af Skeljungi

Fasteignafélagið mun greiða 6 milljarða fyrir eignirnar, sem allar eru í langtímaútleigu til 20 ára til Orkunnar.

Innlent 27. nóvember 2021 18:03

Slegist um allt og eignir vantar

Þrjú til fimm ár getur tekið að ná jafnvægi á fasteignamarkaðnum aftur þar sem skortur er á framboðshliðinni.

Innlent 18. október 2021 22:25

Kaupa á Orkureit fyrir 3,8 milljarða

Íslenskar fasteignir kaupa fasteignir og byggingarétt á Orkureit af Reitum fyrir um 3,8 milljarða króna.

Innlent 6. október 2021 12:52

Tinder fyrir fasteignir

Procura býður þeim sem leita að draumaeigninni, að leita meðal allra samsvarandi eigna á landinu, óháð því hvort hún sé til sölu.

Innlent 30. apríl 2022 07:49

Seldu fasteign á 900 milljónir

Festi fasteignir ehf., fasteignaþróunarfélag í eigu Festi hf., keypti nýverið fasteign af Allrahanda GL á 900 milljónir króna.

Fólk 31. mars 2022 10:11

Helgi stýrir Festi fasteignum

Helgi Þór Logason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Festi fasteigna.

Innlent 22. febrúar 2022 08:24

Velta með fasteignir dregst verulega saman

Velta á fasteignamarkaði lækkaði um 38% á milli desember og janúar og hefur ekki verið minni síðan í júní 2020.

Innlent 5. febrúar 2022 11:38

Hækkanirnar ekki bóla

Þrátt fyrir miklar hækkanir er ótímabært að tala um bólu á fasteignamarkaði.

Innlent 27. janúar 2022 14:02

Íbúðaverð enn á fleygiferð

Á síðustu tveimur árum hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 17% að raunvirði.

Innlent 17. janúar 2022 09:05

44% íbúða seldust yfir ásettu verði

Litlar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu seldust í 49% tilfella yfir ásettu verði í nóvember.

Innlent 29. nóvember 2021 08:33

Engar hlutdeildarlánaíbúðir til

Viðbúið er að hlutdeildarlánaúrræði stjórnvalda leggist af á höfuðborgarsvæðinu verði skilyrðum ekki breytt.

Innlent 16. nóvember 2021 15:49

Íbúðaverð hækkað um 17,1% á einu ári

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,4% í síðasta mánuði og hefur nú hækkað um 17,1% á ársgrunni.

Innlent 7. október 2021 18:04

460 íbúðir í stað risahótels

Stefnt er að því að um 460 íbúðir rísi á Hlíðarenda í stað þess sem átti að verða stærsta hótel landsins.

Erlent 27. september 2021 14:13

Meirihluti kaus með eignarnámi

Íbúar Berlínar samþykktu í gær tillögu um að taka ríflega 200 þúsund fasteignir í borginni eignarnámi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.