*

mánudagur, 27. september 2021
Innlent 14. september 2021 16:59

Úrvalsvísitalan lækkað um 3,2% á viku

Smásölufyrirtækin Festi og Hagar leiddu lækkanir á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar í dag.

Innlent 26. ágúst 2021 10:31

Festi fyrst til að skrá kolefnisbindingu

Festi mun fyrst allra fyrirtækja á Íslandi skrá kolefnisbindingu sína í Loftslagsskrá Íslands.

Innlent 28. júlí 2021 17:00

Festi hagnast um milljarð

Tekjur Festi uxu um 18% á milli ára og hagnaður félagsins tvöfaldaðist og nam milljarði í lok annars ársfjórðungs.

Innlent 16. júlí 2021 17:08

Viðsnúningur hjá skýinu

Solid Clouds hækkaði um 37,5% í dag á First North markaðinum og Festi hækkar í kjölfar aukins rekstrarhagnaðar á fjórðungnum.

Innlent 15. júlí 2021 17:16

Ganga inn í kaupin á Austurvegi

Rúmfatalagerinn nýtti forkaupsrétt sinn og eignast Austurveg 1-5 að fullu. Reitir munu kaupa hinar þrjár eignirnar af Festi.

Innlent 24. júní 2021 10:45

Semja við borgina um fækkun bensínstöðva

Hagar og Festi hafa samþykkt drög að samningum um fækkun bensínstöðva í Reykjavík.

Innlent 27. maí 2021 14:55

Heimila kaup Samkaupa á verslunum Festi

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa á Kjarvalsversluninni á Hellu og verslun Krónunnar í Nóatúni 17.

Fólk 26. maí 2021 11:51

Ester Sif ráðin til Samkaupa

Ester Sif Harðardóttir er nýr forstöðumaður reikningshalds hjá Samkaupum en hún var áður forstöðumaður á fjármálasviði hjá Festi.

Fólk 17. maí 2021 13:20

Gísli Jón stýrir Norvik

Norvik hefur ráðið Gísla Jón Magnússon sem framkvæmdastjóra félagsins en hann var áður fjármálastjóri Festi.

Innlent 4. maí 2021 14:00

Magnús selur fyrir 48,5 milljónir í Festi

Félagið Betelgás ehf., í eigu Magnúsar Júlíussonar, seldi í dag hlutabréf fyrir 48,5 milljónir í Festi hf.

Innlent 27. ágúst 2021 17:14

Útgerðarfélögin taka stökk eftir uppgjör

Hlutabréfagengi Síldarvinnslunnar, Origo, Festi og Haga náðu methæðum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 8. ágúst 2021 13:55

Úr engu í ellefu milljarða veltu

Framkvæmdastjóri SRX, sem nýverið festi kaup á Ormsson, rekur sögu stórfyrirtæksins Strax - sem varð kveikjan að stofnun SRX.

Innlent 19. júlí 2021 19:02

Festi til rannsóknar vegna Dælunnar

Kaupendur Dælunnar hafa leitað til seljanda um lækkunar á kaupverði en ekki haft erindi sem erfiði.

Innlent 16. júlí 2021 07:05

Rekstrar­hagnaður Festar jókst um helming

Festi hefur hækkað afkomuspá sína fyrir 2021 um 800 milljónir króna í ljósi bættrar afkomu á öðrum ársfjórðungi.

Innlent 30. júní 2021 17:31

Reitir kaupa fjórar fasteignir af Festi

Kaupverð fasteignanna er 4.150 milljónir króna og áætlaður söluhagnaður Festi er 997 milljónir.

Innlent 28. maí 2021 16:55

Hagar og Festi leiða lækkanir

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,8% í dag en sautján af nítján félögum Kauphallarinnar voru rauð.

Innlent 26. maí 2021 17:05

Tryggingafélögin hækka

Smásölufyrirtækin Festi og Hagar lækkuðu bæði í dag eftir að gengi beggja félaga náði methæðum í gær.

Innlent 19. maí 2021 11:42

Margrét kaupir í Festi

Margrét Guðmundsdóttir kaupir hlutabréf í Festi fyrir fimm milljónir króna. Hún situr stjórn félagsins og var formaður til mars 2020.

Innlent 12. maí 2021 18:01

Guðjón kaupir fyrir 50 milljónir í Festi

Guðjón Reynisson sem að situr í stjórn Festi kaupir hlutabréf í félaginu fyrir um 50 milljónir króna.

Innlent 28. apríl 2021 16:35

Festi hagnast um 289 milljónir

Tekjur Elko á fyrsta ársfjórðungi jukust um 25% milli ára en raftækjaverslunin skilaði 141 milljón króna hagnaði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.