*

þriðjudagur, 21. september 2021
Innlent 25. ágúst 2021 10:59

Coripharma horfir til First North

Samheitalyfjafyrirtækið hefur til skoðunar skráningu á hlutabréfamarkað og samhliða henni 3-5 milljarða króna hlutafjáraukningu.

Innlent 16. júlí 2021 17:08

Viðsnúningur hjá skýinu

Solid Clouds hækkaði um 37,5% í dag á First North markaðinum og Festi hækkar í kjölfar aukins rekstrarhagnaðar á fjórðungnum.

Innlent 12. júlí 2021 10:32

Solid Clouds komið á markað

Tölvuleikjafyrirtækið hefur hækkað um 12% frá útboðsgengi í fyrstu viðskiptum í morgun eftir töku til viðskipta.

Innlent 9. júlí 2021 09:37

Play 25%-39% yfir útboðsgenginu

Hlutabréfagengi Play í fyrstu viðskiptum við skráningu er 38,9% yfir útboðsgenginu fyrir tilboð í áskriftarleið B.

Innlent 30. júní 2021 18:45

Fjórföld eftirspurn hjá Solid Clouds

Um 2.700 fjárfestar tóku þátt í hlutafjárútboði Solid Clouds en alls bárust tilboð að upphæð 2,8 milljarðar króna.

Innlent 14. júní 2021 09:39

Selja 4 milljarða hlut í Play

Um 32% hlutur í Play verður í boði í hlutfjárútboði flugfélagins í næstu viku en söluandvirðið verður allt að 4,3 milljarðar.

Innlent 18. mars 2021 06:01

Play á markað?

Flugfélagið er sagt á leið á First North-markaðinn. Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins og Iceland Express, meðal ráðgjafa.

Innlent 13. janúar 2021 07:21

Skeljungur hugsanlega á First North

Jón Ásgeir Jóhannesson segir skráningu í Kauphöll skapa óhagræði og vera kostnaðarsama. Skráning á First North einfaldi málin.

Innlent 24. september 2019 17:24

Bréf Eimskip hækka um 4,3%

Bréf Icelandair lækkuðu um 0,74% og réttu sig því að hluta til við eftir mikla hækkun í gær.

Innlent 29. ágúst 2019 19:43

Kaldalón komið til að vera

Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn á morgun

Innlent 23. júlí 2021 17:03

Flugfélögin hækkuðu mest í vikulok

Icelandair hækkaði um 5,59% í viðskiptum dagsins en hækkun Play Air nam 4,41% á First North markaðnum.

Innlent 12. júlí 2021 16:02

Lítil velta með bréf Solid Clouds

Hlutabréfaverð Solid Clouds endaði fyrsta viðskiptadaginn á First North í útboðsgenginu 12,5 krónum á hlut.

Innlent 9. júlí 2021 16:27

794 milljóna velta með bréf Play

Hlutabréfaverð Play endaði fyrsta viðskiptadaginn á First North í 23,0%-26,7% hækkun frá útboði félagsins í lok júní.

Innlent 9. júlí 2021 09:30

Play á markað: Fyrsta háloftahringingin

Birgir Jóns­son hringdi Play inn á markað um borð í vél fé­lagsins. Var þetta fyrsta skráningar­at­höfnin í há­loftunum svo vitað sé.

Innlent 30. júní 2021 08:12

Hvernig virkar skatt­af­sláttur hluta­bréfa?

Verkefnastjóri hjá KPMG ræðir áhrif skattafrádráttar vegna hlutabréfakaupa í sprotum og aukinn áhuga á First North markaðnum.

Innlent 9. apríl 2021 08:22

Vilja Samkaup í kauphöllina

Lífeyrissjóðirnir Festa og Birta kaupa 14,4% hlut í Samkaupum og vilja láta skrá félagið á First North markað kauphallarinnar.

Innlent 16. janúar 2021 13:15

Slógu aðalmarkaði við

Hlutabréf Hampiðjunnar hækkuðu um 75% í fyrra, mest allra í Kauphöllinni, en félagið er skráð á First North.

Innlent 19. nóvember 2020 19:02

Söluferli Ölmu á lokametrunum

Umtalsverður áhugi hefur verið meðal fjárfesta. Ljúki ferlinu ekki með sölu er stefnt að skráningu leigufélagsins á First North.

Innlent 30. ágúst 2019 16:40

Hagnaður nýliðans 32 milljónir

Kaldalón, sem í dag var skráð á First North markaðinn, skilaði 32 milljóna hagnaði á fyrri helmingi ársins.

Innlent 4. júlí 2018 08:16

Nýsköpunarfyrirtæki verði skráð á markað

NSA og Nasdaq hafa gert með sér samkomulag sem miðar að því að undirbúa skráningu fyrirtækja á First North markaðinn.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.