Lífeyrissjóðirnir Festa og Birta kaupa 14,4% hlut í Samkaupum og vilja láta skrá félagið á First North markað kauphallarinnar.
Hlutabréf Hampiðjunnar hækkuðu um 75% í fyrra, mest allra í Kauphöllinni, en félagið er skráð á First North.
Umtalsverður áhugi hefur verið meðal fjárfesta. Ljúki ferlinu ekki með sölu er stefnt að skráningu leigufélagsins á First North.
Kaldalón, sem í dag var skráð á First North markaðinn, skilaði 32 milljóna hagnaði á fyrri helmingi ársins.
NSA og Nasdaq hafa gert með sér samkomulag sem miðar að því að undirbúa skráningu fyrirtækja á First North markaðinn.
Hlutabréf Kviku á First North markaðnum hafa hækkað um 4,03% það sem af er degi.
Gengi hlutabréfa í Kviku banka hefur lækkað um 5,4% á undanförnum tveimur vikum.
Forstjóri Kauphallarinnar fagnar skráningu Kviku banka á First North markaðinn en viðskipti hófust með bréfin í morgun.
Klappir Grænar Lausnir hf. juku tekjur sínar á árinu um 182% miðað við fyrra ár, og voru þær í tæpar 150 milljónir í heildina.
Hlutabréf félagsins Klappa Grænna Lausna hf. munu verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North í fyrramálið.
Flugfélagið er sagt á leið á First North-markaðinn. Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins og Iceland Express, meðal ráðgjafa.
Jón Ásgeir Jóhannesson segir skráningu í Kauphöll skapa óhagræði og vera kostnaðarsama. Skráning á First North einfaldi málin.
Bréf Icelandair lækkuðu um 0,74% og réttu sig því að hluta til við eftir mikla hækkun í gær.
Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn á morgun
Forstjóri Kviku segir að stjórnendur bankans hafi verið á báðum áttum hvort skrá ætti bankann á First North eða Aðalmarkaðinn.
Hækkun hlutabréfa á Aðalmarkaði kauphallar Nasdaq var minni en á First North þó viðskiptin væru mun meiri.
Miðað við algengt gengi í viðskiptum með bréf í Kviku fyrir skráningu hefur virði bankans aukist þó nokkuð undanfarna daga.
Kvika banki verður skráður á First North markaðinn í Kauphöllinni á föstudag en mikil viðskipti hafa verið með bréf bankans.
Stjórnir Kviku banka og Virðingar samþykkja samruna og stefnt er að skráningu á Nasdaq First North.
Lífeyrissjóðir eru líklegastir til að kaupa skuldabréf fyrirtækja en þeir vilja sem flestar upplýsingar uppi á borðum – ef ekki áður þá nú í ljósi nýlegra atburða hjá United Silicon.