*

þriðjudagur, 18. janúar 2022
Innlent 11. september 2020 17:05

Setja 8 milljarða í sæstreng til Írlands

Íslenska ríkisstjórnin hefur samþykkt fjármögnun þriðja fjarskiptasæstrengsins til Evrópu. Setja 50 milljónir evra í verkefnið.

Innlent 12. apríl 2020 16:59

Reglulega bent á tafir hjá PFS

Vinna við markaðsgreiningu Póst- og fjarskipta-stofnunar (PFS) á fjarskiptamarkaði hefur dregist umtalsvert.

Innlent 28. ágúst 2019 17:23

Heiðar í Sýn: „Spár stóðust engan veginn“

Forstjóri Sýnar segir afkomu 2. ársfjórðungs vonbrigði, en félagið tapaði 215 milljónum króna.

Innlent 22. mars 2019 13:31

Hrönn kaupir fyrir 5 milljónir í Kviku

Stjórnarmaður í Kviku banka, Hrönn Sveinsdóttir sem nýlega lét af störfum hjá Sýn, kaupir 500 þúsund bréf í bankanum.

Innlent 20. janúar 2019 16:52

„Það voru sárafáir áskrifendur eftir“

Sýn ákveður að loka stafrænu tónlistarveitunni Tónlist.is þann 1. febrúar. Sagt stærsta safn íslenskrar tónlistar á netinu.

Innlent 22. mars 2018 18:14

Fjarskipti breyta um nafn

Móðurfélagi Vodafone þótti gamla nafnið ekki nógu lýsandi eftir kaupin á 365 miðlum.

Innlent 1. mars 2018 14:50

Heiðar kaupir í Vodafone

Heiðar Guðjónsson, stjórnarformaður Vodafone á Íslandi, kaupir í félaginu fyrir 100 milljónir króna.

Fólk 19. janúar 2018 10:47

Þórir snýr aftur á Stöð 2

Nýráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is, Þórir Guðmundsson, starfaði á Stöð tvö árin 1986-99 og 2005-08.

Innlent 22. desember 2017 16:47

Iðjagræn jól í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan hækkaði um 2,17% á síðasta viðskiptadegi fyrir jól. Marel hækkaði um 4,15% en einungis ætt félag, Síminn, lækkaði.

Innlent 2. desember 2017 14:15

Útilokar ekki skráningu á markað

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, segir Kauphöllina ekki ýta undir nýsköpun, en segir skráningu valkost eftir nokkur ár.

Erlent 4. maí 2020 11:02

O2 og Virgin vinna að risasamruna

Samruni O2 og Virgin Media kann að hafa umtalsverð áhrif á breskum fjarskiptamarkaði.

Innlent 19. desember 2019 16:35

Fjarskiptarisarnir skoða samstarf

Síminn, Sýn og Nova hefja viðræður um möguleika á samnýtingu og samstarfi við uppbyggingu fjarskiptainnviða.

Innlent 20. ágúst 2019 13:50

Sýn vanáætlaði kostnað við útsendingar

Tekjur Sýnar ofáætlaðar um 400 milljónir og lækkar því félagið afkomuhorfur. Gengi bréfa félagsins hafa lækkað um 4,5%.

Innlent 28. febrúar 2019 09:11

Hagnaður Sýnar lækkar um 45%

Á fjórða ársfjórðungi 2018 fór hagnaðurinn niður í 195 milljónir. Hagnaður ársins lækkaði um 56%.

Innlent 28. apríl 2018 10:02

Krefja Símann um 4 milljarða

Síminn stendur í málarekstri við þrjú félög en stjórnendur Símans telja að ekki komi til verulegra fjárútláta vegna þeirra.

Innlent 2. mars 2018 13:21

Fjarskipti skipta um nafn

Fjarskipti stefna á nafnabreytingu eftir kaupin á 365 miðlum enda félagið ekki eingöngu fjarskiptafyrirtæki lengur.

Innlent 28. febrúar 2018 19:27

Vodafone hagnast um 1,1 milljarð

EBITDA-spá Vodafone fyrir 2018 er á bilinu 4 til 4,4 milljarðar króna.

Innlent 17. janúar 2018 15:06

Síminn fær ekki aðgang að kerfi Vodafone

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafnar kæru Símans við skilyrði gerð vegna kaupa Fjarskipta á hluta af 365.

Innlent 20. desember 2017 16:42

Mest viðskipti með bréf Marel

Skuldabréfavísitalan hækkaði í 5 milljarða viðskiptum dagsins, en bréf flestra fyrirtækja lækkuðu, mest Icelandair og Síminn.

Innlent 30. nóvember 2017 07:51

Nova kaupir Símafélagið

Frá og með morgundeginum mun Nova hætta alfarið að rukka fyrir símtöl og SMS á Íslandi og í Evrópu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.