Nýr Ford Mustang Bullit var frumsýndur í gær á bílasýningunni í Detroit.
Jósef Kristjánsson á 50 ára gamlan Ford Mustang. Allt í bílnum er upprunalegt - meira að segja framrúðan.
Hvorki meira né minna en 50 bílar verða í Brimborg um helgina til að fagna 50 ára afmæli Ford Mustang.
Nýr Ford Mustang verður frumsýndur í Brimborg á laugardaginn.
Ford frumsýndi nýjan Mustang á bílasýningunni í Detroit. Bíllinn var senuþjófur sýningarinnar.
Bandaríski bílarisinn Ford hefur sett nýjan Mustang á göturnar sem ætlað er að höfða til nýrrar kynslóðar bílaunnenda.