*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Erlent 25. nóvember 2020 10:55

Ford tryggir starfsmönnum bóluefni

Bílaframleiðandinn hefur pantað kæliskápa sem ráða við að kæla bóluefni Pfizer, til að tryggja aðgengi starfsmanna að bóluefni.

Bílar 26. ágúst 2020 12:46

457 hestafla Explorer PHEV

Ford kynnir nýjan tengiltvinn bíl sem er með drægni upp á 42 km á hreinu rafmagni og með rými fyrir sjö manns.

Bílar 16. júní 2020 17:46

Frumsýna Bronco á afmælisdegi O.J.

Ford frumsýnir nýjan Bronco þann 9. júlí sem er afmælisdagur O.J. Simpson en hann flúði frá lögreglu á Ford Bronco.

Erlent 9. júní 2020 18:03

Bréf rafbílaframleiðanda tvöfaldast

Hlutabréfaverð rafbílaframleiðandans, Nikola, tvöfölduðust í verði í gær, félagið gerir ekki ráð fyrir neinum tekjum árið 2020.

Erlent 13. apríl 2020 19:01

16% tekjusamdráttur á fyrsta ársfjórðungi

Hlutabréf Ford féllu um 3% eftir að fyrirtækið varaði við því að tekjur þess hefðu dregist saman um 15,7% á fyrsta ársfjórðungi.

Bílar 20. september 2019 17:00

Spennandi frumsýningar

Hekla frumsýnir alls fimm nýja bíla á sérstakri Hausthátíð og Brimborg kynnir glænýjan Ford Focus Active á morgun, laugardag.

Erlent 28. apríl 2019 17:22

Sakamálarannsókn vegna útblásturs Ford

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur hafið sakamálarannsókn vegna gruns um að Ford hafi svindlað á útblástursprófum.

Bílar 1. nóvember 2018 10:25

Tæknivæddari Ford Focus

Bíllinn er mikið breyttur frá forveranum og ekki síst hvað varðar tæknibúnað.

Erlent 26. september 2018 17:33

Tollar kosta Ford milljarð

Þeir tollar sem stjórnvöld í BNA hafa sett á innflutning á áli og stáli til landsins munu koma til með að kosta Ford um 1 milljarð.

Bílar 14. júlí 2018 18:19

Nýr Ford Transit Custom

Nýr Ford Transit Custom er kominn til landsins en talsverð eftirvænting hefur verið eftir bílnum meðal margra atvinnubílstjóra.

Erlent 6. nóvember 2020 12:38

Reiða sig meira á neyslu Kínverja

Sala bílaframleiðandans Ford á þriðja ársfjórðungi dróst saman um fimm prósent á alþjóðavísu en jókst um 22% í Kína á sama tíma.

Erlent 4. ágúst 2020 17:50

Forstjóraskipti hjá Ford

Hlutabréf Ford hafa hækkað um meira en 1,5% í dag eftir að tilkynnt var að Jim Farley muni taka við af Jim Hackett sem forstjóri.

Erlent 10. júní 2020 15:56

Tesla brýtur 1.000 dollara múrinn

Hlutabréf Teslu hafa hækkað um rúm 7% og hafa þau aldrei verið hærri, hækkunina má rekja til tilkynningar Elon Musk.

Bílar 22. maí 2020 14:00

Nýr Ford Kuga mættur

Ford hefur kynnt til leiks nýjan Ford Kuga. Sportjeppinn er fáanlegur bæði með tengiltvinnvél eða dísilvél.

Erlent 5. febrúar 2020 17:15

Ford fellur í verði

Útlit er fyrir að hagnaður Ford muni halda áfram að dragast saman á árinu.

Erlent 27. júní 2019 12:29

Hyggjast segja upp 12.000 manns

Ford stefnir á að segja upp tæplega 20% af starfsmönnum sínum í Evrópu fyrir lok næsta árs.

Erlent 10. janúar 2019 13:22

Ford leggur niður þúsundir starfa

Bílaframleiðandinn Ford hyggst endurskipuleggja Evrópustarfsemi sína og leggja niður þúsundir starfa.

Erlent 19. október 2018 11:38

Hlutabréf Ford ekki lægri frá hruni

Hlutabréf bandaríska bílaframleiðandans Ford hafa fallið um þriðjung það sem af er ári.

Bílar 24. september 2018 11:38

12 bílar keppa um Stálstýrið

Tólf bílar eru komnir í úrslit í valinu á Bíl árisns 2019, en Bandalag islenskra bílablaðamanna stendur fyrir valinu.

Bílar 18. janúar 2018 09:03

475 hestafla Ford Mustang

Nýr Ford Mustang Bullit var frumsýndur í gær á bílasýningunni í Detroit.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.