*

sunnudagur, 5. desember 2021
Bílar 10. október 2021 16:02

Eldingin kemur á næsta ári

Ford F-150 Lightning rafpallbíllinn fær talverða samkeppni þegar hann kemur út á næsta ári.

Erlent 10. september 2021 16:14

Ford hættir framleiðslu á Indlandi

Bílaframleiðandanum hefur illa gengið að skapa sér stöðu á indverskum markaði og hefur tapað 2 milljörðum dala á áratug.

Erlent 25. nóvember 2020 10:55

Ford tryggir starfsmönnum bóluefni

Bílaframleiðandinn hefur pantað kæliskápa sem ráða við að kæla bóluefni Pfizer, til að tryggja aðgengi starfsmanna að bóluefni.

Bílar 26. ágúst 2020 12:46

457 hestafla Explorer PHEV

Ford kynnir nýjan tengiltvinn bíl sem er með drægni upp á 42 km á hreinu rafmagni og með rými fyrir sjö manns.

Bílar 16. júní 2020 17:46

Frumsýna Bronco á afmælisdegi O.J.

Ford frumsýnir nýjan Bronco þann 9. júlí sem er afmælisdagur O.J. Simpson en hann flúði frá lögreglu á Ford Bronco.

Erlent 9. júní 2020 18:03

Bréf rafbílaframleiðanda tvöfaldast

Hlutabréfaverð rafbílaframleiðandans, Nikola, tvöfölduðust í verði í gær, félagið gerir ekki ráð fyrir neinum tekjum árið 2020.

Erlent 13. apríl 2020 19:01

16% tekjusamdráttur á fyrsta ársfjórðungi

Hlutabréf Ford féllu um 3% eftir að fyrirtækið varaði við því að tekjur þess hefðu dregist saman um 15,7% á fyrsta ársfjórðungi.

Bílar 20. september 2019 17:00

Spennandi frumsýningar

Hekla frumsýnir alls fimm nýja bíla á sérstakri Hausthátíð og Brimborg kynnir glænýjan Ford Focus Active á morgun, laugardag.

Erlent 28. apríl 2019 17:22

Sakamálarannsókn vegna útblásturs Ford

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur hafið sakamálarannsókn vegna gruns um að Ford hafi svindlað á útblástursprófum.

Bílar 1. nóvember 2018 10:25

Tæknivæddari Ford Focus

Bíllinn er mikið breyttur frá forveranum og ekki síst hvað varðar tæknibúnað.

Erlent 30. september 2021 14:29

Stærsta fjárfesting í sögu Ford

Fjórar nýjar verksmiðjur verða byggðar í Bandaríkjunum í samvinnu við suðurkóreskan rafhlöðuframleiðanda.

Bílar 9. júní 2021 16:07

Ford Mustang Mach-E lentur á Íslandi

Hingað til hefur Ford Mustang aðeins fengist sem tveggja dyra sportbíll en fæst nú sem fimm sæta ferðarafbíll.

Erlent 6. nóvember 2020 12:38

Reiða sig meira á neyslu Kínverja

Sala bílaframleiðandans Ford á þriðja ársfjórðungi dróst saman um fimm prósent á alþjóðavísu en jókst um 22% í Kína á sama tíma.

Erlent 4. ágúst 2020 17:50

Forstjóraskipti hjá Ford

Hlutabréf Ford hafa hækkað um meira en 1,5% í dag eftir að tilkynnt var að Jim Farley muni taka við af Jim Hackett sem forstjóri.

Erlent 10. júní 2020 15:56

Tesla brýtur 1.000 dollara múrinn

Hlutabréf Teslu hafa hækkað um rúm 7% og hafa þau aldrei verið hærri, hækkunina má rekja til tilkynningar Elon Musk.

Bílar 22. maí 2020 14:00

Nýr Ford Kuga mættur

Ford hefur kynnt til leiks nýjan Ford Kuga. Sportjeppinn er fáanlegur bæði með tengiltvinnvél eða dísilvél.

Erlent 5. febrúar 2020 17:15

Ford fellur í verði

Útlit er fyrir að hagnaður Ford muni halda áfram að dragast saman á árinu.

Erlent 27. júní 2019 12:29

Hyggjast segja upp 12.000 manns

Ford stefnir á að segja upp tæplega 20% af starfsmönnum sínum í Evrópu fyrir lok næsta árs.

Erlent 10. janúar 2019 13:22

Ford leggur niður þúsundir starfa

Bílaframleiðandinn Ford hyggst endurskipuleggja Evrópustarfsemi sína og leggja niður þúsundir starfa.

Erlent 19. október 2018 11:38

Hlutabréf Ford ekki lægri frá hruni

Hlutabréf bandaríska bílaframleiðandans Ford hafa fallið um þriðjung það sem af er ári.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.