Verð á lúxusbílum hefur hækkað talsvert meira en gull, frímerki og listaverk á síðastliðnum tíu árum.
Sumarið er tíminn þegar flottu fornbílarnir eru boðnir upp. Undir lok mánaðar verða boðnir upp bílar í eigu Rainers fursta af Mónakó.