*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Erlent 21. maí 2020 10:48

Apple og Google gefa út rakningarforrit

Apple og Google gefa út forrit sem gera á fólki viðvart hafi það umgengist þá sem greinast smitaðir af kórónuveirunni.

Innlent 4. maí 2018 08:48

Íslendingar herma eftir Kísildalnum

Íslenska fyrirtækið Viska hefur búið til forrit sem spilar þungarokk þegar verð Bitcoin hreyfist að fyrirmynd sjónvarpsþáttar.

Erlent 31. júlí 2017 12:22

Segja Apple styðja ritskoðun

Apple hefur fjarlægt úr vefverslun sinni forrit sem leyfa kínverskum notendum að komast framhjá ritskoðun landsins. Rússar banna sams konar forrit.

Innlent 21. júní 2017 19:41

Uppfærslan verður auðveldari

Íslenska sprotafyrirtækið Tagplay gefur út hugbúnaðinn Tagplay for Work sem gerir vinnustöðum kleift að uppfæra upplýsingaskjái, innranet og vefsíður.

Innlent 16. nóvember 2016 08:54

Málörvun á degi íslenskrar tungu

Nýtt forrit fyrir spjaldtölvur á að styrkja orðaforða, vinnsluminni, heyrnræna úrvinnslu og máltjáningu barna.

Fólk 13. apríl 2016 14:25

Þorsteinn í stjórn Vizido

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, hefur tekið sér sæti í stjórn fyrirtækisins Vizido ehf.

Erlent 10. febrúar 2016 17:44

Löggueftirlitsforrit bannað í Íran

Forrit sem gerir notendum kleift að fylgjast með ferðum írönsku siðferðislögreglunnar var bannað innan sólarhrings frá útgáfu þess.

Innlent 15. júlí 2015 11:41

Toyota á Íslandi innkallar 145 bifreiðar

Uppfæra þarf forrit í stjórntölvu fyrir rafmótora í 145 bifreiðum frá Toyota hér á landi.

Tölvur & tækni 11. nóvember 2014 12:17

Forrit á netinu

Þeir dagar eru liðnir að allir þurfi að hafa Microsoft Office pakkann tiltækan.

Erlent 28. mars 2014 17:50

Forrit Microsoft vinsælt hjá Apple

Ný forrit eru vinsæl í netverslun Apple fyrsta kastið.

Erlent 13. maí 2020 15:40

Huawei saknar þjónustu Google

Sala Huawei síma utan Kína dróst saman um 35% á fyrsta fjórðungi ársins. Huawei kynnir nýjan vafra og vefverslun fyrir forrit.

Innlent 3. október 2017 11:54

Hakka sig í gegnum heilbrigðisgögn

Um helgina verður keppt á Hakkaþoni HR í að smíða forrit úr heilbrigðisgögnum og öðrum gögnum.

Erlent 25. júlí 2017 11:05

Enginn saknar Outlook Express

Outlook Express póstforritið hverfur en Paint verður áfram í boði, eftir fjölda áskorana, þó það verði líklega bara í sölusíðunni Windows Store.

Erlent 3. janúar 2017 19:32

Hanna umdeilt forrit

Bridgewater Associates hefur þurft að sæta gagnrýni fyrir umdeilt forrit, sem metur regluleg persónuleikapróf og heimilar starfsmönnum að gefa hvor öðrum einkunn fyrir störf sín.

Erlent 12. september 2016 18:49

Ætla að tekjuvæða Messenger

Messenger teymið leitar nú leiða til þess að tekjuvæða eitt vinsælasta forrit Facebook. Gengi bréfanna hefur hækkað um ríflega 236% frá árinu 2012.

Bílar 19. febrúar 2016 17:33

Volvo gerir bíllyklaforrit

Á næsta ári munu eigendur Volvo-bíla geta aflæst bílnum sínum með snjallsímaforriti.

Tölvur & tækni 4. nóvember 2015 17:34

Google les og skrifar tölvupóstinn fyrir þig

Ný stöðuuppfærsla Inbox-forrits Google gerir símanum þínum kleift að skrifa svör fyrir þig sjálfkrafa.

Fólk 13. júní 2015 19:35

Tilraunadýr í tungumálanámi

Þorsteinn Gunnarsson, nýr forstjóri Opinna kerfa, lærir japönsku með hjálp forrits sem hann tekur sjálfur þátt í að búa til.

Erlent 24. ágúst 2014 17:43

10 vinsælustu forrit starfsmanna

Það getur verið erfitt að fylgjast með því hvaða forrit starfsmenn eru að nota í símum og spjaldtölvu vegna vinnu.

Innlent 14. janúar 2014 10:54

Apple mælir með því að fólk fylgist með Plain Vanilla

Viðskiptavinir App Store keyptu forrit fyrir næstum því 1.900 milljarða íslenskra króna í fyrra.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.