*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 23. maí 2021 11:59

Heiftarlegt rifrildi á Sprengisandi

Forstjóri Play Air og forseti ASÍ tókust á í beinni útsendingu og mátti þáttarstjórnandi hafa sig allan við að stýra umræðunni.

Innlent 15. apríl 2021 15:52

Heitt í hamsi vegna leka á skýrslu

Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.

Erlent 22. mars 2021 11:39

Erdogan sparkar seðlabankastjóranum

Tyrkneska líran hefur tekið dýfu eftir að Erdogan forseti Tyrklands rak seðlabankastjóra landsins eftir rúma fjóra mánuði í starfi.

Innlent 12. janúar 2021 12:38

60 sækja um stöðu forsetaritara

Þjóðminjavörður, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og yfirmaður samskipta hjá Marel eru á meðal umsækjenda.

Erlent 7. nóvember 2020 16:31

Lýsa yfir sigri Biden

Fréttastofan AP hefur lýst yfir sigri Biden í forsetakosningunum. Biden verður 46. forseti Bandaríkjanna.

Innlent 3. nóvember 2020 18:14

Forseti Íslands er kominn í sóttkví

Guðni Th. Jóhannesson þarf að vera í sóttkví fram á mánudag vegna veirusmits hjá starfsmanni Bessastaða.

Pistlar 23. október 2020 15:50

Ná demókratar þrennunni?

Flest bendir til þess að Joe Biden verði næsti forseti Bandaríkjanna. En munu demókratar einnig vera með meirihluta í fulltrúadeild og öldungadeild Bandaríkjaþings?

Fólk 22. september 2020 17:42

Una hlutskörpust 188 umsækjenda

Embætti forseta Íslands hefur ráðið Unu Sighvatsdóttur, fyrrum fréttamann og upplýsingafulltrúa NATO, í stöðu sérfræðings.

Erlent 13. júlí 2020 11:30

Duda endurkjörinn forseti Póllands

Hinn íhaldssami Andrzej Duda var endurkjörinn með 51,2% atkvæða í naumustu kosningu í sögu Póllands.

Erlent 28. maí 2020 08:32

750 milljarða evra björgunarpakki ESB

Forseti framkvæmdarstjórnar ESB hefur kallað eftir 750 milljarða evra björgunarsjóði vegna heimsfaraldursins.

Erlent 14. maí 2021 11:20

Skortur á örgjörvum næstu tvö árin

Forseti IBM hefur varað við því að skortur á örgjörvum, sem hefur leikið bílaiðnaðinum grátt, gæti varað í tvö ár til viðbótar.

Fólk 3. apríl 2021 14:14

Guðbrandur leiðir Viðreisn á Suðurlandi

Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum.

Fólk 14. janúar 2021 12:36

Elín nýr forseti lagadeildar Bifrastar

Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf deildarforseta lagadeildar Háskólans á Bifröst. Situr í stjórn Skeljungs og Borgunar.

Erlent 6. janúar 2021 13:33

Trump bannar Alipay

Fráfarandi forseti Bandaríkjanna hefur bannað átta kínversk greiðslulausna smáforrit í Bandaríkjunum. Þar á meðal er Alipay.

Innlent 5. nóvember 2020 14:04

Jón Atli kjörinn forseti Aurora

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, verður forseti Aurora-háskólanetsins næstu tvö ár.

Innlent 31. október 2020 14:41

Steingrímur J. fer ekki fram á ný

Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis hættir í pólitík í lok kjörtímabilsins. Setið á þingi frá 1983 og stofnaði VG 1990.

Erlent 30. september 2020 14:14

Hyggst leyfa verðbólgu yfir markmiði

Forseti Evrópska seðlabankans segir að bankinn muni hugsanlega leyfa verðbólgu að fara yfir ásett markmið.

Pistlar 28. ágúst 2020 12:20

Skítur er afbragðs áburður

„Ástandið er skítt en við ætlum að nýta það sem áburð inn í framtíðina,“ sagði forseti Eistlands. Sömu tækifæri eru hér á landi nú.

Innlent 28. júní 2020 10:10

Yfirburðasigur Guðna

Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands með um 92,2% atkvæða á landsvísu.

Innlent 23. apríl 2020 12:49

Vill verða forseti

Guðmundur Franklín Jónsson tilkynnti í morgun að hann gefi kost á sér til embættis forseta Íslands.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.