*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 29. nóvember 2021 14:33

Metfjárhæð á Takk deginum

Fossar markaðir afhentu Jafningjasetrinu í Reykjadal 21,6 milljónir króna.

Innlent 13. október 2021 14:55

B-hlutir kaupaukar og sektin stendur

Héraðsdómur hefur staðfest túlkun Seðlabankans um að B-hlutabréf í Fossum hafi í reynd verið kaupaukar.

Innlent 29. maí 2021 19:01

Lágir vextir ýtt fólki í áhættumeiri eignir

Nýtt eignastýringasvið Fossa markaða mun þjónusta þá sem sýna eignaflokkum sem kalla á faglega stýringu áhuga.

Innlent 12. maí 2021 13:55

Fossar bjóða upp á eignastýringu

Anna Þorbjörg Jónsdóttir mun stýra nýju eignastýringarsviði Fossa markaða sem verður til húsa í Næpunni.

Hitt og þetta 1. desember 2020 14:46

Geðhjálp fékk nærri 13 milljónir

Fossar markaðir afhenda Geðhjálp 12,6 milljónir króna eftir Takk daginn. Fer til aðgerða sem stuðla að bættri geðheilsu.

Innlent 31. október 2020 13:45

Skuldabréfaútgáfa fylli í skarð bankanna

Forstjóri Fossa markaða segir allar forsendur til staðar fyrir því að íslenskur fyrirtækjaskuldabréfamarkaður geti blómstrað.

Innlent 20. júlí 2020 08:30

Besta ár Fossa frá upphafi

Verðbréfafyrirtækið Fossar Markaðir hagnaðist um 310 milljónir í fyrra og eiginfjárhlutfall þess fór úr 19% í 29%.

Innlent 7. desember 2019 15:14

Græn bylting á skuldabréfamarkaði

Markaðurinn með græn og félagsleg skuldabréf fer ört vaxandi, bæði hér á landi og á alþjóðavísu.

Innlent 30. nóvember 2019 14:31

Kauphöllin komst ekki á lista MSCI

Ekki verður að þátttöku íslenska hlutabréfamarkaðarins í vísitölum MSCI fyrirtækisins öfugt við væntingar.

Innlent 28. nóvember 2019 07:04

Takk dagurinn styður við Rjóðrið

Allar þóknanatekjur sem falla til í viðskiptum hjá Fossum mörkuðum í dag renna til stuðnings langveikra og fatlaðra barna.

Innlent 25. nóvember 2021 09:07

Allar þóknanatekjur til Reykjadals

Fossar markaðir munu heita öllum þóknanatekjum sínum í dag, á Takk deginum, til Jafningjaseturs Reykjadals.

Fólk 1. október 2021 17:15

Þorlákur og Aníta ráðin til Fossa

Aníta Rut Hilmarsdóttir og Þorlákur Runólfsson hafa verið ráðin í eignastýringarteymi Fossa markaða.

Innlent 20. maí 2021 11:57

Fossar og Guðmundur stofna Glym

Hið nýja félag verður skráður rekstraraðili sérhæfðra sjóða og mun að mestu leyti leggjast í sérhæfðar fjárfestingar.

Innlent 4. janúar 2021 09:43

Arion og Íslandsbanki tróna á toppnum

Hlutdeild bankanna í viðskiptum er um fimmtungur í annars vegar hlutabréfa- og hins vegar skuldabréfamarkaði.

Innlent 1. nóvember 2020 13:29

Gæti laðað erlenda fjárfesta til landsins

Forstjóri Fossa markaða segir líflegri fyrirtækjaskuldabréfamarkað geta laðað erlenda fjárfesta til landsins í auknum mæli.

Innlent 24. júlí 2020 19:20

Fossar sektaðir fyrir kaupaukakerfi

Arðgreiðslur til eigenda B-hlutabréfa Fossa hafa frá og með árinu 2016 numið tæpum 345 milljónum króna.

Innlent 29. desember 2019 18:15

Fossar áttu helming stærstu viðskipta

Velta á hlutabréfamarkaði nemur um 610 milljörðum á árinu og hefur aukist um ríflega 20% frá fyrra ári.

Innlent 4. desember 2019 11:33

Afhentu Rjóðrinu rúmar 11 milljónir

Forstjóri Fossa markaða afhenti deildarstjóra Rjóðursins rúmlega 11 milljónir króna, sem er afrakstur Takk dagsins.

Innlent 29. nóvember 2019 15:28

Þakkardagurinn skilaði þriðjungi meira

Takk dagur Fossa Markaða skilaði rétt rúmlega 11 milljónum króna í gær til Rjóðursins. 34% meira en fyrir ári síðan.

Innlent 27. nóvember 2019 14:01

Lykill gefur út nýjan skuldabréfaflokk

Lykill hefur gefið út 2 milljarða óverðtryggðan skuldabréfaflokk til eins árs.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.