*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Fólk 25. júní 2021 22:15

Jón Þór tekur við Kaldalóni af Jónasi

Jónas Þór Þorvaldsson víkur fyrir Jóni Þóri Gunnarssyni forstöðumanni hjá Gamma sem forstjóri Kaldalóns.

Innlent 29. apríl 2021 11:08

Herinn seldi einbýli á 248 milljónir

Hjálpræðisherinn hefur selt 512 fermetra einbýlishús á móti gömlu Gamma höfuðstöðvunum fyrir 248 milljónir króna.

Innlent 22. janúar 2021 07:34

Herinn vill selja á móti Gamma

Vilja fá nærri 300 milljónir fyrir 500 fermetra einbýlishús beint á móti gömlu höfuðstöðvum Gamma sem fóru á 420 milljónir.

Innlent 30. september 2020 08:54

Vilja endurgreiðslu bónusa Gamma

Bónusar fyrir um 33 milljónir sem átti eftir að greiða til starfsmanna verða ekki borgaðir út. Vilja endurgreiðslu vegna Novus.

Innlent 20. júlí 2020 08:30

Besta ár Fossa frá upphafi

Verðbréfafyrirtækið Fossar Markaðir hagnaðist um 310 milljónir í fyrra og eiginfjárhlutfall þess fór úr 19% í 29%.

Fólk 5. maí 2020 12:56

Júlíus Fjeldsted nýr fjármálastjóri

AwareGo hefur ráðið Júlíus Fjeldsted í nýja stöðu fjármálastjóra en félagið er með starfsemi á Íslandi og í Bandaríkjunum.

Innlent 27. febrúar 2020 16:10

Verðmiði Gamma lækkað um 1,7 milljarða

Kaupverð Kviku fyrir Gamma lækkar um 450 milljónir til viðbótar. Verðið er orðið 40% lægra en stefnt var að í upphafi.

Fólk 5. febrúar 2020 09:57

Valdimar Ármann til Arctica Finance

Fyrrum forstjóri GAMMA hefur gengið til liðs við Arctica Finance.

Innlent 19. nóvember 2019 11:45

Gamma flytur frá Garðastræti 37

Gamma Capital Management hefur flutt höfuðstöðvar sínar úr Garðastræti í Katrínartún 2.

Innlent 31. október 2019 16:50

Endurskipulagningu Upphafs lokið

Gegnið hefur verið frá fjárhagslega endurskipulagningu Upphafs með útgáfu forgangsskuldabréfs fyrir einn milljarð króna.

Innlent 8. júní 2021 10:39

Tíu milljarða íbúðasala í Smárabyggð

Smárabyggð ehf. sem vinnur að byggingu íbúða sunnan við Smáralind hagnaðist um 568 milljónir króna á síðasta ári.

Innlent 12. febrúar 2021 19:44

Reginn að kaupa hlut GAMMA í Smárabyggð

Reginn eignast hlut í stóru fasteignarþróunarverkefni sunnan Smáralindar, sem einnig er í eigu Regins. Byggja á um 675 íbúðir.

Innlent 13. október 2020 17:36

Hagnaðurinn nam 736 milljónum

Eignir í stýringu Kviku eignastýringar námu tæplega 138 milljörðum króna við lok sex mánaða uppgjörs.

Innlent 7. september 2020 07:02

Hagnaður hjá verktakafélagi Björgólfs

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll hagnaðist um 173 milljónir króna á síðasta ári. Félagið er í eigu Björgólfs Thors auk fleiri fjárfesta.

Innlent 25. júní 2020 13:31

Tilkynna fleiri færslur til saksóknara

Stjórnendur GAMMA hafa tilkynnt greiðslur fleiri en eins samstarfsaðila Upphafs fasteignafélags til fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins til héraðssaksóknara.

Innlent 25. mars 2020 11:07

Tap Gamma jókst um nærri fimmtung

Heildartap Gamma í fyrra nam 316 milljónum króna, en tekjur félagsins helminguðust milli ára.

Innlent 5. febrúar 2020 12:07

Gísli Hauks fær að kaupa Alliance húsið

Félag stofnanda og fyrrum forstjóra Gamma átti næsthæsta tilboðið í Alliance húsið, eða 650 milljónir króna.

Pistlar 19. desember 2019 11:22

Botninum náð?

„Birtingarmynd þessarar þróunar hefur verið að finna í fækkandi fjárfestingartækifærum í þróuðum löndum, minni eftirspurn eftir fjármagni samhliða auknum sparnaði.“

Innlent 15. nóvember 2019 09:16

Nærri 40% aukning hagnaðar Kviku

Hagnaður Kviku banka fyrir skatta nam nærri 2 milljörðum króna. Rekstrarkostnaður jókst um nærri sama hlutfall og hagnaðurinn.

Innlent 30. október 2019 19:10

Kvika lækkar afkomuspá sína

Eftir tvær hækkanir á afkomuspá sinni í ár lækkar Kvika banki hana um allt að 400 milljónir. Segja áhrifin lítil eftir skatta.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.