*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 30. október 2019 09:27

Fara í úttekt á Upphafi frá upphafi

Gamma fá óháðan sérfræðing til að fara ofan í saumana á greiðslum af reikningum Upphafs og Novus.

Innlent 17. október 2019 19:01

GAMMA fjárfesti í kirkju í Harlem

Sjóður hjá GAMMA fjárfesti í að rífa gamla kirkju í Harlem í New York og breyta í ellefu hæða íbúðabyggingu.

Innlent 16. október 2019 19:15

Ákærður fyrir tugmilljarða fjársvik

Fyrrverandi ráðgjafi fyrir GAMMA í New York er ákærður í Bandaríkjunum fyrir milljarða fjársvik. Málið er ótengt störfum hans fyrir GAMMA.

Neðanmáls 12. október 2019 08:05

Neðanmáls: Alpha, Beta, Gamma

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.

Innlent 10. október 2019 19:01

Anglia var helmingi minni

Stærð GAMMA:Anglia nam einungis 17,6 milljónum punda en ekki 40 milljónum eins og upphaflega var greint frá.

Innlent 9. október 2019 09:18

Kvika kaupir helming nýrra bréfa Upphafs

Upphaf fasteignafélag fær hálfan milljarð króna frá móðurfélagi Gamma, en nýju bréfin verða með tvöfalt hærri vexti.

Innlent 8. október 2019 11:45

Segir tap slitið úr samhengi

Formaður bankaráðs Seðlabankans og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir það ekki gæfulega fjárfestingastefnu að taka aldrei áhættu.

Innlent 3. október 2019 13:52

Eitraður kokteill

Ofmat á framvindu verkefna og framkvæmdakostnaður umfram áætlanir virðist hafa myndað eitraðan kokteil fyrir lausafjárstöðu Upphafs fasteignafélags.

Innlent 2. október 2019 16:55

Bréf Kviku lækka um 6,25%

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq á Íslandi lækkaði um 1,89% í dag og stendur vísitalan nú í 1.887,79 stigum.

Innlent 30. september 2019 15:39

„Með ólíkindum að menn hafi klúðrað þessu“

Forstjóri TM segir peningalegt tap af fasteignasjóði Gamma sem byggja átti hagkvæmar íbúðir í heildina um 130 milljónir.

Innlent 23. október 2019 15:56

Novus skyggir á góðan fjórðung TM

Góð afkoma var af vátryggingastarfsemi, en 311 milljóna niðurfærsla Gamma Novus skilaði 251 milljóna tapi.

Innlent 17. október 2019 12:03

Sjóður Gamma selur Hringrás

Kaup Hópsness ehf. á Hringrás hf. hafa verið samþykkt af Samkeppniseftirlitinu án fyrirvara.

Huginn & Muninn 12. október 2019 10:02

Sendir í GAMMAkrókinn

Innan Kviku banka er talað um að þeir sem hafi þurfti að fara í höfuðstöðvar GAMMA hafi verið sendir í GAMMAkrókinn.

Huginn & Muninn 11. október 2019 19:11

Kveður við Atón hjá GAMMA

Fyrirferðarlitlir sjóðir Upphafs fasteignafélags, í rekstri GAMMA, hafa verið fyrirferðarmiklir í almennri umræðu undanfarna daga.

Innlent 9. október 2019 19:02

Vöknuðu upp við vondan draum

Íslenskir fjárfestar og sjóðir í rekstri GAMMA hafa tapað stórum hluta af fjárfestingu sinni í bresku nýsköpunarfyrirtæki en verðmat þess hefur lækkað um 90%.

Innlent 8. október 2019 13:52

Samþykktu lækkun vaxta niður í 6%

Skuldabréfaeigendur Upphafs samþykkja skilmálabreytingar til að liðka fyrir viðbótarfjármögnun upp á 1 milljarð.

Innlent 5. október 2019 16:16

Einungis farið í eitt verkefni

GAMMA: Anglia hefur einungis ráðist í eitt verkefni í Bretlandi frá árinu 2017.

Fólk 3. október 2019 12:56

Sölvi hættir hjá Gamma

Sölvi Blöndal, efnahagsráðgjafi Gamma, hefur sagt starfi sínu lausu.

Innlent 2. október 2019 09:45

Grunur um óeðlilegar greiðslur

Skoðað er hvort greiðslur frá félagi í eigu Gamma hafi verið með eðlilegum hætti.

Innlent 30. september 2019 15:02

Gamma rýrir afkomu tryggingafélaganna

Niðurfærsla fasteignasjóðsins Novus Gamma veldur 155 milljóna króna tapi hjá Sjóvá og 300 milljónum hjá TM.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.