*

laugardagur, 4. desember 2021
Erlent 2. september 2021 15:29

WhatsApp sektað um 34 milljarða

Samskiptaforritið hefur verið sektað um 225 milljónir evra af írska persónuverndareftirlitinu.

Pistlar 13. september 2019 15:38

Að gjalda keisaranum á tímum GDPR

Ljóst er að ef þetta frumvarp verður óbreytt að lögum muni það setja fjármálafyrirtæki í afar erfiða stöðu.

Erlent 24. október 2018 17:45

Kalla eftir aukinni persónuvernd

Facebook og Apple kölluðu í dag eftir hertum reglum um persónuvernd í Bandaríkjunum, að evrópskri fyrirmynd.

Innlent 5. ágúst 2018 16:05

Ósammála Nix frá Cambridge Analytica

Framkvæmdastjóri Pipar\TBWA segir borga sig að vera hluti af alþjóðlegri keðju, ein íslenskra auglýsingastofa.

Pistlar 27. júní 2018 10:04

Að loka markinu – um öryggi gagna

Viðkvæmar persónuupplýsingar geta lekið til óviðkomandi aðila, líkt og kjósendur að bókunum borgarfulltrúa.

Innlent 24. júní 2018 14:01

Eins og hver önnur fjárfesting

„Hvers vegna ættu fyrirtæki að vinna með upplýsingar um okkur og jafnvel deila þeim á bak við tjöldin?“ spyr forstjóri Persónuverndar.

Innlent 24. apríl 2018 13:13

Lausn Origo komst í úrslit hjá IBM

Hugbúnaðarlausn frá Origo, sem styður GDPR, komst í úrslit í nýsköpunarkeppni hjá tæknirisanum IBM.

Innlent 26. mars 2018 12:53

Hagsmunaaðilar gagnrýna GDPR

Fjölmörg samtök gera sameiginlega alvarlegar athugasemdir við ESB reglur sem eigi að ganga framar íslenskum lögum.

Týr 3. febrúar 2020 07:03

Eftirlitsiðnaðurinn

„Við höfum algerlega misst stjórnina á eftirlitsiðnaðinum, sem fyrir löngu hefur belgst út handan hins gagnlega og góða.“

Innlent 8. nóvember 2018 15:01

GDPR kosti á annan milljarð á ári

Kostnaður atvinnulífsins af nýjum persónuverndarlögum er á annar milljarður króna á ári samkvæmt Viðskiptaráði.

Innlent 12. september 2018 14:55

Skapandi notkun gagna í markaðssetningu

Aðstoðarframkvæmdastjóri Pipar/TBWA segist líta á GDPR sem tækifæri til að þjónusta notendur betur.

Hitt og þetta 25. júlí 2018 15:37

GDPR við svefnvandamálum

Hugleiðslusmáforritið Calm hefur bætt við lestri á 57,509 orða GDPR löggjöfinni inn í safnið sitt af sögum fyrir svefninn.

Týr 26. júní 2018 14:56

Hákarlar skattstjóra

Birting álagningarskráa og hákarlalista Ríkisskattstjóra eru einungis til þess fallnar að kitla skráargatshneigðina.

Innlent 23. júní 2018 11:09

GDPR kostar líklega milljarða

Davíð Þorláksson segir Alþingi hafa lagt ríkari skyldur á íslensk fyrirtæki en nauðsyn bar til við innleiðingu nýrrar persónuverndarreglugerðar ESB.

Innlent 15. apríl 2018 13:42

GDPR kostar sveitarfélögin milljarð

Sveitarfélög á Íslandi segja að viðbótarkostnaðurinn vegna krafna persónuverndarlöggjafar ESB mikinn.

Pistlar 12. júní 2017 14:02

GDPR: Nýtt landslag í persónuvernd

„Fyrirtæki þurfa að tryggja vernd þeirra gagna sem þau hafa aflað frá viðskiptavinum sínum og á sama tíma sýna stjórnvöldum fram á fylgni við löggjöfina."

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.