Sportjeppinn kemur í nýrri útfærslu í haust og verður hann í boði bæði sem Plug-in Hybrid og með dísel- og bensínvél.
Mercedes-Benz hefur á undanförnum misserum sett á markað marga nýja og flotta bíla.
Mercedes Benz GLC er með straumlínulagaðri og sportlegri línur en GLK sportjeppinn.
Nýir Mecedes-Benz GLC Coupé og GLS verða frumsýndir í sýningarsal Öskju næstkomandi laugardag.
Nýr Mercedes-Benz GLC verður frumsýndur í Bílaumboðinu Öskju á laugardag.