*

fimmtudagur, 21. október 2021
Erlent 18. október 2021 10:21

Squid Game fyllir kistur Netflix

Steymisveitan áætlar að fyrsta þáttaröð Squid Game muni skila inn 891 milljón dala en framleiðslan kostaði 21,4 milljónir dala.

Innlent 9. september 2021 13:20

Stærsta rafíþróttamót heims á Íslandi

Riot Games hefur staðfest að heimsmeistaramótið í League of Legends fari fram á Íslandi í október og nóvember.

Frjáls verslun 3. ágúst 2021 19:11

Sprotar: Hagnaður á útgáfuárinu hjá 1939 Games

Viðtökur við fyrsta leik 1939 Games hafa verið framar vonum, en yfir 600 þúsund hafa sótt leikinn.

Innlent 11. júní 2021 19:05

Stærstu kaflaskil í sögu Myrkurs

Yfir 1,3 milljónir manns fylgdust með streymi þar sem stikla úr væntanlegum leik Myrkur Games var birt.

Innlent 23. febrúar 2021 12:55

Teatime Games gjaldþrota

Öllum sextán starfsmönnum Teatime Games hefur verið sagt upp eftir að viðræður um aukið fjármagn sigldu í strand.

Innlent 13. október 2020 09:57

Dúkkulísuleikurinn skilar 9% minna

Tekjur Dress Up Games á Ísafirði minnkuðu um fjórðung en hagnaðurinn af auglýsingasölu leiksins fór niður í 6,3 milljónir.

Innlent 29. júní 2020 11:46

Efst á App store í Bandaríkjunum

Appið Trivia Royale, búið til af íslenska fyrirtækinu Teatime Games, náði toppsæti yfir farsímaleiki í Bandaríkjunum.

Innlent 19. mars 2020 16:17

Framleiðendur LoL fjárfesta í Mainframe

Finnskt-íslenskt tölvufyrirtæki með 20 stafsmenn fær 1,2 milljarða fjárfestingu m.a. frá framleiðendum League of Legends.

Innlent 4. nóvember 2018 18:01

Á öldum nostalgíunnar

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Porcelain Fortress notar nýjustu tækni til að gera leiki innblásna af 9. áratugnum.

Innlent 5. september 2018 19:00

Tæknirisi fjárfestir í íslensku leikjafyrirtæki

Tencent, eitt stærsta fyrirtæki heims, tók þátt í 220 milljón króna hlutafjáraukningu í leikjafyrirtækinu 1939 Games.

Innlent 1. október 2021 09:24

1939 Games lýkur 692 milljóna útboði

Þrír kóreskir fjárfestingasjóðir leiddu 5,3 milljóna dala fjármögnun hjá íslenska tölvuleikjafyrirtækinu 1939 Games.

Innlent 2. september 2021 13:21

1939 Games valið Vaxtarsproti ársins

Tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games hlaut Vaxtarsprotinn eftir að velta fyrirtækisins sextánfaldaðist á síðasta ári.

Innlent 5. júlí 2021 12:37

Novator leggur Vela til 1,5 milljarða

Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar gerist stærsti fjárfestirinn í írsku leikjafyrirtæki.

Erlent 9. apríl 2021 09:31

Eins og plasthnífur í skotbardaga

Öryggisráðstafnir á App Store eru líkast því að „mæta með smjörhníf úr plasti í skotbardaga“, að mati háttsetts verkfræðings hjá Apple.

Innlent 21. febrúar 2021 19:01

„Þurfum ekki meiri pening í bili“

Heildarvirði Klang Games var yfir 15 milljarðar króna í ágúst 2019 þegar félagið fékk 2,7 milljarða fjármögnun.

Erlent 25. ágúst 2020 13:35

Fortnite bannið heimilað

Apple var þó varað við að skaða ekki fyrirtæki sem styðja sig við hugbúnað frá Epic Games.

Sport & peningar 13. maí 2020 12:37

„Fjallið“ fær eigin sjónvarpsþætti

Game of Thrones leikarinn og kraftajötuninn Hafþór Július Björnsson fylgir heimsmeti eftir með raunveruleikaseríu.

Innlent 16. ágúst 2019 12:33

Novator og Lego fjárfesta í leikjafyrirtæki

Leikja- og tæknifyrirtækið Klang Games, sem stofnað var af Íslendingum, hefur lokið rúmlega 22 milljóna dollara fjármögnun.

Erlent 29. október 2018 09:06

Metnir á 15 milljarða dollara

Framleiðandi Fortnite er metinn á 15 milljarða dollara eftir síðustu viðskipti með bréf fyrirtækisins.

Erlent 27. ágúst 2018 13:15

Höfundur Fortnite segir Google óábyrgt

Tim Sweeney, stofnandi Epic Games, útgefanda Fortnite, segir uppljóstrun Google um galla, sem tölvuþrjótar geti nýtt sér, óábyrga.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.