*

laugardagur, 23. október 2021
Erlent 4. ágúst 2021 15:49

Fallið um 8% þrátt fyrir methagnað

Hlutabréfagengi GM hefur fallið um 8% í dag þrátt fyrir methagnað á hlut á síðasta fjórðungi.

Erlent 31. október 2018 13:19

Hagnaður General Motors fer fram úr væntingum

Búist er við góðu ársuppgjöri hjá fyrirtækinu meðal annars vegna aukinnar eftirspurnar eftir pallbílum í Norður Ameríku.

Erlent 11. nóvember 2017 16:02

Hefur takmarkaða trú á Bitcoin

Chris Skinner óttast að bankar geti lent í sama vanda og General Motors og Ford í Bandaríkjunum.

Erlent 2. maí 2017 19:00

Flýja Venesúela

Bandaríski bílarisinn General Motors hefur nú formlega hætt allri starfsemi í Venesúela.

Erlent 6. mars 2017 13:09

PSA kaupir Opel og Vauxhall

Franski bílaframleiðandinn PSA, sem framleiðir meðal annars Peugeot og Citroen hefur fest kaup á Evrópudeild General Motors sem framleiðir bæði Opel og Vauxhall á 1,9 milljarða evra.

Erlent 14. febrúar 2017 18:40

Peugeot íhugar tilboð í Vauxhall og Opel

Franski bílaframleiðandinn Peugeot íhugar nú að gera tilboð í Vauxhall og Opel, en vörumerkin eru í eigu General Motors.

Erlent 26. apríl 2016 15:00

Gætu bjargað 33 þúsund lífum árlega

Sjálfkeyrandi bílar gætu mögulega orðið til þess að koma í veg fyrir ótal umferðarslys.

Erlent 25. febrúar 2016 17:49

Tesla deilir við General Motors

Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors berst nú fyrir því að stöðva nýja löggjöf um bíla í Indiana.

Erlent 4. janúar 2016 13:55

General Motors fjárfestir fyrir 715 milljarða í Lyft

Bifreiðarisinn bandaríski mun fjárfesta fyrir 500 milljónir dala í leigubílaþjónustunni Lyft.

Erlent 17. september 2015 17:48

General Motors greiðir 115 milljarða í skaðabætur

General Motors faldi öryggisgalla í bifreiðum sínum sem kostaði yfir 100 manns lífið.

Innlent 19. mars 2019 07:20

Trump þrýstir á GM

Trump krefst þess að General Motors opni verksmiðju sína á ný og loki í staðinn í Kína og Mexíkó.

Erlent 3. október 2018 14:22

Honda fjárfestir í sjálfkeyrandi bílum

Japanski bílaframleiðandinn Honda hyggst fjárfesta fyrir 2,75 milljarða bandaríkjadala í Cruise.

Erlent 19. maí 2017 11:42

Yfirgefa Indlandsmarkað

General Motors ætla að hætta framleiðslu á bílum fyrir Indlandsmarkað.

Erlent 10. apríl 2017 15:14

Tesla komið upp fyrir GM

Markaðsvirði Tesla Motors fór upp fyrir heildarverðið á hlutabréfum General Motors í morgun, viku eftir að Tesla fór upp fyrir Ford.

Erlent 17. febrúar 2017 14:14

GM hyggst selja Opel og Vauxhall

Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur tapað á starfsemi sinni í Evrópu allt frá aldamótum.

Erlent 3. janúar 2017 14:17

Trump ýtir við GM

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, skammar General Motors fyrir að framleiða bílana sína í Mexíkó og hótar ofurtollum.

Erlent 11. mars 2016 14:57

GM kaupir Cruise Automation

General Motors hyggst flýta fyrir þróun sinni á sjálfkeyrandi bílum með kaupunum.

Bílar 5. janúar 2016 14:25

Rafmögnuð spenna í bílageiranum fyrir CES

General Motors og Ford munu kynna nýjungar á rafbílamarkaði á tæknisýningunni í Las Vegas.

Erlent 26. október 2015 16:04

Toyota aftur stærsti bílframleiðandi heims

Japanski bílaframleiðandinn hefur tekið fram úr Volkswagen.

Bílar 28. júlí 2015 16:00

General Motors framleiðir nýja Chevrolet línu

General Motors mun fjárfesta fimm milljörðum Bandaríkjadala í nýja línu af Chevrolet fjölskyldubílum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.