Marco Streng hætti stærðfræðinámi til að einbeita sér að rafmyntum. Hann hefur verið stórtækur í rafmyntagreftri á Reykjanesi.
Genesis Mining Iceland ehf. hagnaðist um 581,3 milljónir króna á síðasta rekstrarári.